Morgunblaðið - 29.11.1988, Side 10

Morgunblaðið - 29.11.1988, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 Veitingastofa Listasafiis íslands Glermyndir Leifs Breiðflörð í veitingastofii Listasaíhs ís- lands eru nú til sýnis nokkrar glermyndir eftir Leif Breiðfjörð myndlistarmann, sem hann gerði í tilefni 100 ára afinælis Lista- safiisins 1984. Verkin eru öll til sölu og geta safngestir notið þeirra meðan þeir gæða sér á smáréttum, nýbökuðum tertum ogjólasmákökum, sem Kjart- an Sveinsson matreiðslumeistari safnsins hefur á boðstólum í tilefni jólanna. Veitingastofan er opin á almenn- um opnunartíma safnsins, kl. 11-17 alla daga nema mánudaga, og lýkur sýningunni 15. desember nk. Glerlistaverk eftir Leif BreiðQörð verða til sýnis og sölu í veitinga- stofu Listasafhs íslands til 15. desember. 28611 DUNHAGI: 100 fm vönduö íb. é 3. hæö ásamt herb. í kj. Skipti æskil. á sérhæö helst í Vesturbæ. KLEPPSVEGUR: 4ra herb um 90 fm íb. á jaröh. f bl. íb. er mikiö endurn. 12 fm herbC í risi fylgir + snyrt- ing og 2 geymslur í kj. Hagst. lán áhv. þ.e. 1,5 millj. nýtt veödeildarlán. MÁNAGATA: Lítil 2ja herb. samþ. kjíb. í þríbhúsi. íb. er töluv. end- urn. Sórhiti. Nýtt rafm. Ekkert áhv. NJÁLSGATA: 2ja herb. um 60 fm íb. á 1. hæö. öll endurn. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. \ Hús og Eignir Grenimel 20 kL »-21. Lúdvfc Gizurarson hrt, s. 17677. Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofiiunar: Fylgi flokka skipt eftir landshlutum Talsverðar sveiflur frá síðustu kosningum FYLGI við stjórnmálaflokka var flokkað eftir kjördæmum og landshlutum með eftirfarandi hætti í þjóðmálakönnun, sem Félagsvísindastofiiun Háskólans gerði fyrir Morgunblaðið 9.-14. nóvember. Töflumar sýna tals- verðar sveiflur í fylgi flokka frá síðustu alþingiskosningum. Tafla 1 sýnir hvemig atkvæði Reykvíkinga skiptast milli flokka, tafla 2 hvemjg Reyknesingar myndu kjósa nú. í töflu 3 er að fínna svör manna í öðrum kjördæmum. Hafa ber í huga að skekkjumörk eru hér stærri en í tölum fyrir landið í heild, sem birtar voru á blaðsíðu 14 í gær, föstudag. Tafla 1 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? — Reykjavík Fjöldi Allir Kjósa Kosningar flokk 1987 % % Alþýðuflokkur 32 7.7 9.8 16.0 Framsóknarflokkur 48 11.6 14.6 9.6 Sjálfstæðisflokkur 123 x 29.7 37.5 29.0 Alþýðubandalag 32 x 7.7 9.8 13.8 Kvennalisti 78 18.8 23.8 14.0 Borgaraflokkur 12 2.9 3.7 15.0 Flokkur mannsins 2 0.5 0.6 2.3 Launþegaflokkur 1 0.2 0.3 - Bandalagjafnaðarmanna 0 — — 0.3 Myndi ekki kjósa 25 6.0 Skila auðu/ógildu 15 3.6 Neitar að svara 21 5.1 Veit ekki , 25 6.0 Samtals j 414 100% 100% 100% Tafla2 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? — Reykjanes ' Fjöldi Allir Kjósa Kosningar flokk 1987 % % Alþýðuflokkur 22 8.3 10.6 18.2 Framsóknarflokkur 44 16.6 21.3 19.8 Sjálfstæðisflokkur 63 23.8 30.4 28.9 Alþýðubandalag 21 7.9 10.1 11.7 Kvennalisti 50 18.9 24.2 9.1 Borgaraflokkur 5 1.9 2.4 10.9 Bandalagjafnaðarmanna 1 0.4 0.5 0.2 Flokkur mannsins 1 0.4 0.5 1.2 Myndi ekki kjósa 14 5.3 Skila auðu/ógildu 12 4.5 Neitar að svara 15 5.7 Veit ekki 17 6.4 Samtals 265 100% 100%' 100% Tafla 3 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? — Önnur kjördæmi Fjöldi Allir Kjósa Kosningar flokk 1987 % % Alþýðuflokkur 38 9.2 11.3 12.6 Framsóknarflokkur 111 26.9 33.0 28.0 Sjálfstæðisflokkur 71 17.2 21.1 24.1 Alþýðubandalag 41 9.9 12.2 13.9 Kvennalisti 58 14.0 17.3 6.8 Borgaraflokkur 8 1.9 2.4 6.5 Samt. jafnr. og fél.hyggju 1 0.2 0.3 3.3 Flokkur mannsins 2 0.5 0.6 1.1 Þjóðarflokkur 6 1.5 1.8 3.6 Myndi ekki kjósa 26 6.3 Skila auðu/ógildu 18 4.4 Neitar að svara 12 2.9 Veit ekki 21 5.1 Samtals 413 100% 100% 100% 011 CA . 01070 LÁRUS Þ. VALDIMARSS0N sölustjóri t I I JV " L I 0 I V LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI I sölu eru að koma m.a. eigna: Efri hæð með bílskúr 5 herb. góð efrl hæð við Rauöalæk. 109 fm nettó. Sérhitaveita. Rúm- gott forstofuherb. Góður bílsk. 30,3 fm nettó. Skipti möguleg á 3ja- 4ra herb. íb. á 1. eða 2. hæö. helst í nágrenninu. Neðri hæð við Kópavogsbraut 3ja herb. stór og góð 92,7 fm auk sólstofu. Tvibhús. Bílskréttur. Sann- gjarnt verð. Nýlegt steinhús í Garðabæ Efri hæð: Tvær íbúöir rúmir 200 fm með 50 fm sólsvölum. Neðri hæð: Gott verslunar- og atvinnuhúsnæði 300 fm. Góður bflskúr um 45 fm. Frágengin hornlóð 1250 fm. Fjölbreyttir nýtingarmöguleikar. Hentar td. sem félagsheimili. Ýmiss konar eignaskipti möguleg. Teikningar á skrifstofunni. Fjöldi fjársterkra kaupenda Margs konar eignaskipti. Starfandi lögmaður. AIMENNA FASTEIGMASALAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Til leigu við Engjateig 5 verslunarhæð ca 300 fm auk 300 fm lagers í kjallara, skrifstofu- hæð ca 200 fm til leigu við Engjateig 5. Frábær staður. Hentar fyrir margvíslega starfsemi. Langtímaleiga. Hagstæð kjör. Tilbúiö fljótlega. Leigist í einu lagi eða hlutum. Eignahöllin, símar 28850 og 28233. SVERRIR KRISTJÁNSSON . HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ HAFNARFJÖRÐUR Fjórar góðar eignir I ákv. sölu. VIÐ TJARNARBRAUT - EINBÝLI Ca 2x85 fm einbhús. Kj. og hæð á hornlóö. Allt nýstands. Á að- alh. er forstofa, stofur m./arni, borðst. og gott stórt eldh. Niðri eru 3 stór svefnherb. og stórt bað. Parket og Ijósar fl. á gólfum. Bílsk. Stutt á leikvöll og í skóla. MIÐVANGUR - ENDARAÐHÚS Ca 140 fm á tveimur hæðum + 45 fm bílsk. Á neðri hæð er for- stofa, snyrting, hol, stofa og borðst., eldh. þvottaherb. og innan- gengt í bílsk. Uppi eru 4 svefnherb. og bað. Stórar sv. Fallegur garður. GLÆSILEG SÉRHÆÐ Ca 160 fm stórglæsil. neðri sérh. Byggð 1981. Að mestu fullkl. BREIÐVANGUR 135 fm ib. á 2. hæð. 4 svefnherb. Bílsk. Falleg íb. Sævargarðar — Seltj.: 190 fm tvíl. raðh. meö 25 fm innb. bllsk. 4 svefnherb. Garöst. Gott utsýni. í neðra Breiðholti: Rúml. 220- fm einb. á tveimur hæðum. Gott út- sýni. Eignask. mögul. Góð grelðslukj. Sunnuflöt: Ca 415 fm einb. á tveimur hæðum auk 50 fm bilsk. Húsið er ekki fullfrág. Talsv. áhv. í Suðurhl. Kóp.: Byrjunar- framkv. á ca 250 fm einb. Kópavogur — austurbær: Rúml. 270 fm nýl. gott parbús á þremur hæðum auk bílsk. Góð 2ja herb. Ib. í kj. Trönuhólar — einb./tvíb.: 250 fm húseign á tveimur hæöum ásamt stórum bllsk. 4ra og 5 herb. Lundarbrekka — Kóp.: Rúml. 100 fm góð íb. á 1. hæð auk herb. í kj. Gott útsýni. Laus strax. Sklpti hugsanl. á minnl eign. Háaleití — Stóragerði — Vesturbær: Höfum mjög traustan kaupanda aö góðrí 4ra herb. ib. á hæð. Þyrfti ekki að losna strax. Góðar greiðslur i boði. Rekagrandl: Mjög glæsil. 5 herb. . ib. á tveimur hæöum (2. og 3. hæð) ásamt stæði i bílhýsi. Parket. Svalir i suö-vestur. Laus 1. febr. nk. Leifsgata: Mjög góð 4ra harb. Ib'. á 1. hæö i fjórb. ásamt 20 fm rýmis í kj. Mögul. á bílsk. Húslð er mikið end- um. Laust fljótl. Ljósheimar: Rúml. 100 fm ib. á 6. hæð. Parket. Sérinng. af svölum. 3 svefnherb. Verð 6,2-5,3 mlllj. Flyðrugrandi: Sórstakl. glæsil. ca 130 fm íb. á 1. hæö með sérinng. Stórar sólsv. Mjög glæsil. innr. Æsufell: 4ra-5 herb. ca 105 fm góð ib. á 2. hæð. Parket. Suðursv. Smiðjustígur: Mjög mikið end- um. 4ra herb. íb. á 2. hæð i góöu steinh. Vesturberg: Mjög góð 96 fm ib. á 2. hæð. Suðursv. Getur losnaö fljótl. Verð 6,0 mlllj. Mögul. á góöum grkj. 3ja herb- Garðastræti: Ágæt 3ja herb. ib. á 3. hæö (efstu). Svalir. Gott útsýni. Nönnugata: Ágæt 3ja herb. ib. á 2. hæö í þrib. Verð 3,6-3,7 mlllj. Brávallagata: 3ja herb. ágæt ib. á 1. hæö í fjórb. Tvö svefnherb. Verö 4,0 millj. Blönduhlíð: Sérstakl. góð 3ja herb. íb. i kj. með sérinng. Skipit hugs- anl. á góðri 3ja herb. risfb. í Hlíðunum. f miðborginni: Mikiö endurn. 3ja herb. ib. á 2. hæð i fjórb. og 2ja herb. íb. i risi. Mögul. á bllsk. Getur losnað fljótl. 2ja herb. Rekagrandi: Mjög falleg 2ja herb. Ib. á 1. hæö. Hagstæö áhv. lán. Hrafnhólar: Ágæt 2ja herb. íb. á 8. hæð með útsýni yfir borgina. Laus strax. Verð 3,3 mlllj. Vœg útb. Mlkil áhv. lán. Skúlagata: Ca 60 fm ib. á 1. hæð. Nýjar innr. og parícet. Verð 3,3 mlllj. Barónsstfgur: Ca 40 fm ein- staklíb. í kj. Verð 2,3 millj. Hraunbær: Mjög góö 65 fm íb. á jarðh. m. sérióð. Parket. Verð 3,8 millj. Áhv. langtímalán ca 1,0 millj. Annað Bfldshöföi: Ca 180 fm versl.- eða iðnhúsn. á götuh. í glæsil. húsi. Laust strax. Góð kj. Auðbrekka: 250 fm iönhúsn. á götuh. meö góöri innk. Mögul. að skipta húsn. í tvennt. Laust strax. Ármúli: 1600 fm versl.-, skrifst.- og iönhúsn. Selst saman eöa í smærri ein. Laust fljótl. Vitastígur: 140 fm skrlfsthúsn. á 1. hæð og 240 fm iöm- eða skrifst- húsn. á 2. hæð. Mögul. á góðum grkj. Suðurlandsbraut: 200 fm mjög glæsil. skrifsthúsn. á 5. hæð I lyftuh. Afh. nú þegar tilb. u. tróv. og máln. FASTEIGNA I fen markaðurinn -J Óðinsgötu 4 , 11540 - 21700 I Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefansson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.