Morgunblaðið - 29.11.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 29.11.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 9 SJLfe Enffinn vaii a ao11 efiwhagsaðgerða er þorf forsætisrádherra SteingrúnurHermannsson - segir Hvað dvelur . ..? Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, skýrði frá því fyrir tæpum hálfum mánuði, að ríkisstjórnin myndi setjast niður og halda langan fund til að átta sig á stöðu efnahags- og atvinnu- mála. Sagði hann þetta um svipað leyti og það kom fram, að vegna setu sinnar í fílabeinsturni utanríkisráðuneytisins hefði hann ekki gert sér nægilega grein fyrir þeim vanda, sem við væri að etja. Var þetta þó eftir að ríkisstjórnin var mynduð með fyrirheiti um skjóta lausn á öllum vanda. Ríkisstjórnin hélt langa fundinn á föstudag og vísaði málinu til nefndar. Er drepið á þetta í Staksteinum í dag og gleði Þjóðviljans yfir ræðu þingmanns Borgarflokksins á NATO-fundi. Úrræðaleysi t ræðu sem Davíð Oddsson fluttí á dögun- um i Mosfellsbæ komst hann þannig að orði nm myndun núverandi stjómar eftir að hafa rakið sjálfúmgleði ráð- herra vegna þess á hve skömmum tima stjómin var mynduð: „...Ég hygg, að það sé fremur heimsmet í stjómarmyndunum, að menn skuli setja saman ríkisstjóm, án þess að hafr kynnt sér mál með þeim hættí, að þeir hafi forsendur til aðgerða, sem dugi þó ekki væri nema til eins eða tveggja mánaða. Yfirlýsingar forsætisráðherrans benda óvtirætt tíl, að það hafi þeir alls ekki gert og aðgerðaleysi ríkis- stjórnarinnar síðar tekur af öll tvimæli i þeim efii- um. t raun sömdu for- menn felagshyggjuflokk- anna ekki um eitt eða neitt.“ Réttmæti þessara orða Daviðs Oddssonar vom staðfest á langa fundi ríkisstj óniarinnar á föstudag. í frásögn Morgunblaðsins af stjóraarfundinum segir meðal annars: „Steingrímur Her- mannsson forsætísráð- herra sagði við Morgun- blaðið að á fundinum hefðu verið lagðar fram ýtarlegar upplýsingar frá ma. Þjóðhagsstofhun og Byggðastofiiun um stöðu efiiahagsmála, og hveraig hún hefði breyst undanfrma mánuði. F.innig hefði verið lagt fram yfirlit frá Atvinnu- tryggingarsjóði án þess að nöfii fyrirtækja kæmu fram, upplýsingar frá bönkum og fleira til að reyna að fr yfirsýn yfir ástandið hjá atvinnu- greinunum." Hversu oft hafr menn ekki heyrt og lesið yfir- lýsingar af þessu tagi? Hve margar skýrslur þurfr ráðherrar nú enn að skoða til að átta sig á stöðunni? Var Atvinnu- tryggingarsjóði (Stefrns- sjóði) komið á fót við stjómarmyndunina tíl að ráðherrar fengju um- sóknir fyrirtækja um fyr- irgreiðlsu inn á borð til sín og þyrflu að efiia tíl langra funda til að rýna í þær? Þegar siðasta rikis- stjóm fór frá og sú sem enn situr var mynduð, var reiknað og reiknað, skýrslur vom samdar og alls kyns gögn lögð fram. Sátu ráðherrar og ráða- menn þá á mörgum löng- um fimdum yfir efiia- hagsvandanum og varð ríkisstjóra Steingrims Hermannssonar einmitt tíl vegna þess að flokk- amir þrir sem að henni standa töldu sig hafr fundið lausn á vandan- um. Samkvæmt fréttum nú þarf sem sé enn að skoða skýrslur og reikna dæmi á löngum fundum, áður en lausnin finnst. Stjómarflokkamir hafr sem sé ekki komið sér saman um nein úrræði. Gleði Þjóð- viljans Á forsiðu Þjóðviljans á laugardag birtíst frétt undir fyrirsögninni: Guð- lastað á Natófúndi; Ingi Bjöm Albertsson lýstí stuðningi við Igama- vopnabann á Natófundi. Natómenn: Er þetta kommúnistí? Segir Þjóðviþ'inn frá því, að Ingi Bjöm Al- bertsson, þingmaður Borgaraflokksins, hefði flutt ræðu á fundi Þing- tnnnnasamtjiUii NATO, sem haldinn var i Ham- borg fyrir skömmu. Þar komst hann meðal ann- ars þannig að orði: „Úr þvi minnst er á kjama- vopn vil ég leggja áherslu á ákaflega veiga- mildð atriði, nefiiilega að ísland sé og verði ávallt kjamorkuvopnalaust svæði. Og það er einlæg von min að sá dagur sé ekki langt undan að við getum losað okkur vil öll kjamavopn heimsins. Fyrr getum við ekld tryggt raunverulegan frið, frelsi og öryggi um heimsbyggðina." Einhliða yfirlýsingum um kjamorkuvopitalaus svæði hefúr alfarið verið hafiiað af ríkisstjómum allra aðildarlanda NATO-rílga. íslensk stjómvöld fylgja þeirri stefiiu að hér séu ekki kjamorkuvopn nema með samþykki þeirra. Þetta er alls ekki það sem felst í ójjósum tillögum eða hugmyndum um kjamorkuvopnalaus svæði. Samningurinn um útrýmingu meðaldrægu kjamaeldfiauganna og aðdragandi hans ættí að vera öllum sem vilja fylgja upplýstri stefiiu til leiðbeiningar um skyn- samleg úrræði tíl að vinna að afvopnun. Hefði stefnu einhliða afvopn- unar verið fylgt á Vest- urlöndum einokuðu Sov- étmenn nú meðaldræg kjamorkuvopn i Evrópu. Áf þeim ástæðum em Sovétmenn einmitt helstu áhugamenn um kjamorkuvopnalaus svæði. Frásögn I^jóðvgj- ans af ræðu Inga Björas lýkur með þessum orð- um: „Enda fylgir sögu af ræðu Inga Bjöms að brúnaþungir áheyrendur hefðu komið að máli við viðstadda íslendinga og spurt af hveiju kommún- isti væri hafður með i sendinefiidinni." ÚRVAL AF HERRAPE Y SUM o.m.fl. nýkomið KARNABÆR E> O G A R T Austurstræti 22, sími 22925. \ Hugsar þú um framtíð bamabamanna þinna? Peningagjöf sem lögð er fyrir núna, getur borið háa ávöxtun sem safnast upp þegar árin líða. Hún tvöfaldast á 9 árum og fjórfaldast á 18 árum'miðað við 8% vextiyfirverðbólgu. Þágæti barnabarnið þitt verið að kaupa sína fyrstu íbúð, eða verið að eignast barnabarnabarnið þítt. Þá kæmi dálítið sparifé frá afa og ömmu sér án efa vel. Langtímasjóður VIB - Sjóður 1 - býður örugga leið til langtímasparnaðar. Hugsaðu vel um fjárhagslegt öryggi íjölskyldu þinnar. Velkomin í VIB. YIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Armúla 7,108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.