Morgunblaðið - 29.11.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 29.11.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 29. nóvember, 334. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.10 og síðdegisflóð kl. 22.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.40 og sólarlag kl. 15.52. Myrkur kl. 17.00. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.16 og tung- lið er í suðri kl. 6.07 (Alman- ak Háskóla íslands). Mikill er Drottinn vor og ríkur að veldi, speki hans er ómælanleg. (Sálm.147,5.) 1 2 3 * 8 7 8 LÁRÉTT: — 1 púðinn, 5 ósamstæð- ir, 6 heimur, 9 skyldmennis, 10 samhijóðar, 11 tónn, 12 litu, 13 sló, 15 þrep i stiga, 17 aflagar. LÓÐRÍTTT: — 1 mas, 2 eggja, 3 töiustafur, 4 stór nagli, 7 rengir, 8 lána, 12 hljóðfæraleikur, 14 hagnað, 16 skóU. LAUSN StDUSU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 poka, 5 andi, 6 regn, 7 óm, 8 óþrif, 11 Na, 12 n&l, 14 urin, 16 riðaði. LÓÐRÉTT: — 1 persónur, 2 kag’- ar, 3 ann, 4 fímm, 7 ófá, 9 þari, 10 inna, 13 lúi, 15 ið. FRÉTTIR_______________ Ekki var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun ann- að en að áframhald yrði á hinu milda veðurfari. í spárinngangi var sagt að hlýna mundi í veðri. í fyrri- nótt hafði mælst 3ja stiga frost norður á Blönduósi og á Nautabúi. Hér í Reykjavík var hiti 4 stig og óveruleg úrkoma. Hún varð aftur á móti allveruleg austur á Kambanesi um nóttina og mældist 18 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum á sunnu- daginn. Það var frost á veðurathugunarstöðvunum á norðurslóðum í gærmorg- un: mest 18 stig í Sund- svall, 15 í Vaasa, 7 í Þránd- heimi. Eitt stig i höfúðstað Grænlands. Frostið var 4 gráður i Iqualit (Frobisher Bay). MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Sagt er frá 100 ára af- mæli Kirkjugarðsins við Suðurgötu. Er þar m.a. stuðst við frásögn „Sunn- anpóstsins" í desember 1838 og þar segir um jarðarförina og vígsluna: .. .„Var hún frú Guðrún Oddsdóttir Sveinbjörns- son hin fyrsta manneskja sem grafin var í þeim nýbyggða kirkjugarði við Reykjavík, sem á undan hennar jarðarför, þ. 23ja nóv., jvar innvígður af prófasti og dómkirkju- presti, séra H. Thordar- sen. Var við innvígsluna og jarðarförina sá mann- fjöldi samankominn, sem hér á landi er sjaldgæft að sjá og varla mun sést hafa á seinni timum. Hvorutveggja þessi um- sýslun fram fór á svo hátíðlegan og alvörumik- inn hátt, að það mun lengi í minnum haft af þeim mörgu, sem við voru.“ Likhúsið i garðinum var byggt nokkrum árum seinna. Likhúsið var stundum fyrr á árum notað sem kirkja, þegar viðgerð fór fram á dóm- kirkjunni. Svo var á árun- um 1845—1848, áríð 1879 og oftar. ODDAKIRKJUGARÐUR. í tilk. frá sóknamefnd Odda- kirlrju á Rangárvöllum í Lög- birtingi segir að ákveðið hafi verið að lagfæra kirkjugarð Oddakirkju. Eru þeir sem telja sig þeldg'a ómerkta leg- staði eða hafa eitthvað til málanna að leggja, beðnir að hafa samband við sóknar- nefndarformanninn, Braga Gunnarsson, Nesv. 2 á Hellu. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ heldur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30 á Hótel Lind við Rauðarárstíg. Gestur félagsins á þessum fundi verður dr. Alfreð Araason líffræðingur. Flytur hann erindi um hættur og sjúk- dóma. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hvassaleiti 56-58. í kvöld, þriðjudag, kl. 20, verður spil- uð félagsvist og stjómar henni Guðrún Jónsdóttir. Aðventukaffí verður borið fram. FÉLAG austfirskra kvenna í Reykjavík ætlar að halda kökubasar og kaffisölu á Hallveigarstöðum nk. sunnu- dag 4. desember kl. 14. Þar verður líka basar og efnt til skyndihappdrættis. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Á morgun, mið- vikudag, verður basar og kaffisala í félagsheimili bæj- arins kl. 15. Þá koma nem- endur Tónlistarskóla Kópa- vogs í heimsókn kl. 16 þann sama dag og skemmta með hljóðfæraleik. KIRKJA_______________ BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í kvöld, þriðjudag, kl. 18.15. Fyrir- bænaefni má koma til sóknar- prests í viðtalstíma kl. 17—18. Sóknarprestur. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag hélt togarinn Hjör- leifiir til veiða. Úr söluferð \kom togarinn Viðey. í gær kom Alafoss að utan. Togar- inn Gissur AR kom inn og landaði rækju í gáma og tog- arinn Jón Baldvinsson kom inn til löndunar. Væntanlegur að utan með sementsfarm var Valur. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. Að utan kom leigu- skipið Dorado og hafði við- komu á ströndinni og Stapa- fell kom af strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag kom Haukur að utan og í gær kom Valur, einnig að utan. Þá eru í höfn- inni grænlenskir rækjutogar- ar, Amerloq, sem er á leið til veiða. Hann tók vistir og áhöfn. Og í gær kom Tass- illaq og landaði rúmlega 100 tonnum af rækju af Græn- landsmiðum eftir mánaðarút- hald. I ruslafotuna með þetta, góða. Ég nenni ekki að lesa svona bull Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. nóvember til 1. desember, aö báð- um dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garðs Apótek opiö . til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uvemdarstöð Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöaiaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka f78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heiisugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um tæknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauðakrosshúalð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræðiað8toð Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Salfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasandingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sssngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kots&pítali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvrtabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavflcur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- prtali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavflc — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysaváröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn í&lands: Aóaliestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aóaibyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geróu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffaonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpiÖ mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavflc: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mióviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — fostud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.