Morgunblaðið - 29.11.1988, Síða 7

Morgunblaðið - 29.11.1988, Síða 7
r~ wr«sfpjEIOSn MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 Metsölubókin i ár? Ingvi Hrafn Jónsson og þá f laug \ \\ .. ' ■ ^ ’ F&tM ‘Jmm 'f* *, * „jÆf f, ját . $ ■ "wmmmii' & mam Jonsson Saga úr Sjónvarpinu Ingvi Hrafn Jónsson fyirverandi fréttastjóri Sjónvarpsins er löngu landsþekktur af störf- um sínum hjá Sjónvarpinu og sem frétta- maður í nær aldarfjórðung. Flestum mun í fersku minni brottrekstur hans frá Sjón- varpinu í aprílmánuði sl. Þá kom fram hjá Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra að röð af atvikum hefði legið að baki brottvís- uninni. Ingvi Hrafn hefúr ekkert látið frá sér fara um þetta mál fyrr en nú í bókinni OG ÞÁ FLAUG HRAFNINN. Þessi bók er ekki bara uppgjör Ingva Hrafns við yfir- stjórn Sjónvarpsins heldur lifandi, létt og hispurslaus frásögn af lífinu bak við sjón- varpsskjáinn. Það kemur fram í bókinni að oft var stormasamt og tekist á um hin ýmsu mál. Þetta er bók skrifúð í „stíl Ingva Hrafns“ þar sem ekkert er undan dregið. i > ■ IH %\W Frjáistframtak

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.