Morgunblaðið - 29.11.1988, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.11.1988, Qupperneq 1
/ / 88 SÍÐUR B OPEC-samkomulag um minni olíuvinnslu Nokkur hækkun olíuverðs líkleg Vfn. Reuter. SAMTÖK oliuútflutningsríkja, OPEC, náðu í gær samkomulagi um að draga úr olíuvinnslu um 20% og urðu þau tíðindi strax til að hækka verðið nokkuð. Það iækkaði þó aftur lítillega vegna þess, að birgðir eru hvarvetna mjög miklar í olíukauparikjunum. Markaðs- sérfræðingar telja, að samkomulagið, verði við það staðið, muni ekki koma alveg í veg fyrir oflramboð en nægi þó trúlega til að hækka oliuverðið um einn eða tvo dollara hvert fat. „Þetta er sigur fyrir OPEC,“ sagði Issam al-Chalabi, olíumála- ráðherra íraks, og Nígeríumaðurinn Rilwanu Lukman, forseti OPEC, kvaðst binda vonir við, að olíuverð- ið færi brátt í 18 dollara fatið. Sam- komulagið, sem náðist á 12. degi OPEC-fundarins í Vín, kveður á um 20% samdrátt í heildarolíuvinnslu aðildarríkjanna 13 og á hún að vera Ungverskur ráðherra: Sósíalismmn kominnað leiðarlokum Madrid. Reuter Ungverskur sósialismi í núverandi mynd er kominn að leiðarlokum og er Þránd- ur í Götu eðlilegra framfara. Lét Imre Pozsgay, einn kunnasti umbótasinninn í ungverskum stjómmálum, svo ummælt í viðtali við spænska dagblaðið Diario 16. „Við verðum að hugsa allt upp á nýtt, í stjómmálum, efna- hagsmálum og þjóðfélagsmál- um,“ sagði Pozsgay, sem situr í stjómmálaráði ungverska kommúnistaflokksins og fer með ráðherraembætti. „Sá sós- íaiismi, sem við búum við, er óhagkvæmur og kominn á leið- arenda, stendur jafnvel í vegi fyrir framfömm á öllum svið- um.“ Pozsgay sagði, að umbæt- umar í Ungveijalandi væra fremur komnar undir lands- mönnum sjálfum en ríkisstjóm- inni og bætti því við, að koma yrði á fjölflokkakerfí í áföng- Reuter Hisham Mahiddin Naz- ar, olíumálaráðherra Saudi-Arabíu, gaf eftir á fundi OPEC. 18,5 milljónir fata frá jan- úarbyijun. Samkomu- lag náðist þegar Saudi- Arabar drógu á síðustu stundu til baka tillögur um 15 dollara lágmarks- verð á olíu- fatinu. Er þessi árangur rakinn til vopnahlésins í Persaflóastríðinu og er talið, að hann kunni að greiða fyrir friðarviðræðum íraka og ír- ana. A skyndimarkaðnum hækkaði olíuverðið í gær um 20-30 sent en síðustu tvo daga hefur verðið hækk- að um tvo dollara og er nú þremur dölluram hærra en það var lægst í október. Markaðssérfræðingar telja hins vegar, að samkomulagið frá í gær muni ekki hafa veraleg áhrif og segja, að hækkunin sé í raun komin fram nú þegar. Síðustu daga hefur gætt nokkurs ótta á Vestur- löndum við að hærra olíuverð kynti undir verðbólgu en hana hefur nú lægt. Picasso- málverk seRál,7 milljarða „Loftfim- leikamaður- innogtrúð- urinn ungi“, sem Pablo Picasso mál- aði veturinn 1904-5 seld- ist í gær á uppboði hjá Christie’s í Lundúnum á 20,9 milljón- ir punda (1,7 milljarða ísl. króna). Er það hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir 20. aldar málverk. Dýrasta listaverk sögunnar er „Sverðliljur" Vincents van Goughs sem seldist í fyrra átæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. Reuter Miðstjórn sovéska kommúnistaflokksins: Samþykkir tillögnr um stj óniai’skrárbreytingar Moskvu. Reuter. MIÐSTJÓRN sovéska kommún- istaflokksins samþykkti i gær umdeildar breytingar á sovésku stjórnarskránni og kosningalög- gjöflnni á Sindi sinum í gær. Æðstaráðið, sovéska þingið, Qall- SÞ: Dante Caputo forseti Allsheijarþings „Arafat ávarpar þingið“ Vín og Genf líklegir fiindarstaðir Sameinuðu þjódunum. Reuter. Daily Telegraph. ARABARÍKI undirbjuggu i gær beiðni um að umræða Allsheijarþings Sameinuðu þjóðanna um Palestinumálið yrði færð til Vínar eða Genf- ar. Ástæðan er sú að bandarísk stjómvöld hafa synjað Yasser Arafat, leiðtoga Frelsissamtaka Palestinu (PLO), um vegabréfeáritun á þeirri forsendu að hann taki þátt i hryðjuverkum. í gærkvöldi sögðu talsmenn Bandarikjastjómar að sú ákvörðun yrði ekki afturkölluð þrátt fyrir harða gagnrýni innan Sameinuðu þjóðanna, í arabaheiminum og Evrópu. Dante Caputo, utanríkisráðherra Argenttpu og forseti Allsheijar- þingsins,’* sagði í gær að Arafat myndi fá að ávarpa þingið. Heimild- armenn Eeuters-fréttastofunnar ;segja 14. desember líklegan fund- artíma ef umræðan verður flutt frá New York. Meirihluti aðildarríkja Allsheijarþingsins þarf að sam- þykkja slíka breytingu og á hún sér engin fordæmi. Caputo sagði að ákvörðun Bandaríkjastjómar væri skýlaust brot á samkomulagi sem gert var árið 1947 er höfuðstöðvum SÞ var fundinn staður í New York. Patricia Byme, fulltrúi Banda- ríkjanna í nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna sem fjallar um samskipti við gestgjafaríki, sagði hins vegar að mál Arafats væri ekki án fordæm- is. Til dæmis hefðu Sameinuðu þjóð- imar fallist á að Iranir sem granað- ir vora um að taka bandaríska gísla fengju ekki að koma til Banda- ríkjanna. Sjá „Bandaríkjastjórn ...“ bls. 36. á ar um breytingartiUögurnar í dag og er fastlega gert ráð fyrir að þær verði samþykktar. Övíst er hve lengi æðstaráðið fúndar en sumir telja að fúndir þess muni standa yfir í allt að þijá daga. Eistlendingar hafa hafnað tillögunum sem þeir segja að auki miðstýringu og skerði sjálfeforræði og efnahagslega sjálfesfjórn Sovétlýðveldanna. í sjónvarpsávarpi á sunnudag sakaði Míkhaíl Gorbatsjov Sovét- leiðtogi stjórnmálaleiðtoga Eist- lands um „fræðilegar og stjóm- málalegar jrfirsjónir" og sagði að kröfur um aukna sjálfsstjóm væra „ógrandaðar og ekki mark á þeim takandi". Hann sagði jafnframt að miðstjóm kommúnistaflokksins hefði tekið til greina margar at- hugasemdir sem gerðar vora við breytingartillögurnar og að þær hefðu verið endurskoðaðar í kjölfar þess. Ekki kom fram að hve miklu leyti hin endurskoðaða útgáfa þeirra kemur til móts við kröfur Sovétlýðveldanna. í viðtali við eistneska ríkissjón- varpið sagði Vaino Valjas, leiðtogi eistneska kommúnistaflokksins, hann myndi ekki falla frá kröfum um fullveldi lýðveldisins. Gorbatsjov Sovétleiðtogi fordæmdi yfirlýsingu eistneska þingsins um fullveldi landsins á fundi forsætisnefndar æðstaráðsins á laugardag og forset- ar sumra lýðveldanna fordæmdu þá samþykkt eistneska þingsins að taka sér neitunarvald f hendur gegn ákvörðunum æðstaráðs Sovétríkj- Gorbatsjov vék einnig að ólgunni í Azerbajdzhan og Armeníu í sjón- varpsávarpinu á sunnudag og sagði að „öfgafullir þjóðemissinnar" í lýð- veldunum tveimur stunduðu „pólitíska spákaupmennsku" í skjóli opnari stjómarhátta. Sjá ennfremur: „Fullveldis- kröfúr..." á bls. 37.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.