Morgunblaðið - 26.11.1988, Síða 30

Morgunblaðið - 26.11.1988, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði. Sími 652085. Tískusýning á náttfatnaði kl. 2 ídag íTARÝ á Reykjavíkurvegi 60 Hafn- arfirði. Módelsamtökin sýna náttfatnað frá CalidaogCats. 30% afsláttur af ýmsum vörum,t.d.samkvæmis- töskum, toppumo.fi. Veriðvelkomin. Snyrtivöruverslunin ALAUGAVEGI Félagasamtök, skólar, einstakl- ingar og óhugafólk athugið! Nú bjóðum við kaupmenn ó Laugavegi aðstöðu fyrir aðila sem vilja kynna sig og starfsemi sína ó Laugavegi. Alls kyns uppókomur koma til greina. Tilgangurinn er að gera Laugaveginn líflegan til jób. Allor nónori upplýsingor í símo 621170 eio 14485 í dog. GAMLIMIÐBÆRINN Lúðrasveit verkalýðsins: Haust- tónleikar Hausttónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins verða haldnir í Lang- holtskirkju laugardag, 26. nóvem- ber, kl. 17.00. Efnisskráin verður flölbreytt, inn- lend og erlend lög, allt frá hefð- bundinni lúðrasveitartónlist til diskó- tónlistar og allt þar á milli. Félagar í Lúðrasveit verkalýðsins eru nú 36 talsins og hefur sá fjöldi haldist nokkuð stöðugur undanfarin ár. Lúðrasveitin fór í sumar til Dan- merkur, þar sem hún tók þátt í sam- norrænu tónlistarmóti ásamt Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur og RAR- IK-kómum. Uppi eru hugmyndir um ferð til Tékkóslóvakíu næsta sumar, en það er þó ekki með öllu afráðið enn. í haust tók nýr stjómandi við Lúðrasveit verkalýðsins, Jóhann Ing- ólfsson. Jóhann er lærður tónlistar- kennari og klarinettleikari og hefur um 10 ára skeið starfað í röðum lúðrasveitarinnar og þekkir því mjög vel til hennar. Auk tónlistarkennslu hefur Jóhann stundað kennslu við grunnskóla Reykjavíkur um árabil. Þá hefur Jóhann í frístundum fengist við útsetningar á tónlist fyrir lúðra- sveitir og er eitt af verkefnum tón- leikanna útett af honum. Loks má geta þess að undanfarin ár hefur Jóhann leikið á klarinett í hljómsveit íslensku ópemnnar og víðar. (Úr fréttatilkynningu.) Aldraðir við vinnu í Gerðubergi. ELDRI borgarar í Gerðubergi verða með sölu á handavinnu Fræðslufundur í Breiðholtsskóla: Foreldrafélag Breiðholtsskóla efiiir til fræðslufundar sem nefii- ist „Agi og ábyrgð: Hvernig geta foreldrar agað börn sín?“. Fyrir- lesari verður Sólveig Ásgríms- dóttir sálfræðingur, sem starfar hjá Barna- og unglingadeild Landspítalans. Fræðslufundurinn er öllum opinn og verður í Breiðholtsskóia mánu- dagskvöldið 28. nóvember kl. 20.30. Eftir 45—60 mínútna framsögu verður kaffihlé og síðan fyrirspum- ir og almennar umræður. Morgunblaðið/Sverrir sunnudaginn 27. nóvember kl. 13.30-17.00. Til sölu verður t.d. mikið af jóladúkum, pijónuðum dúkum, lúff- um, vettlingum, sokkum, jólasvunt- um o.fl. Einnig verður sýnikennsla á aðventuskreytingum og efni selt til skreytinga. Kaffíterían verður opin. Strætisvagnar nr. 12 og 13 stoppa fyrir framan húsið. Mælsku- keppni í Kópavogi J ólabasar í Gerðubergi Svavar Ólafsson við nokkur verka sinna. Sýnir í Bókasafhi Kópavogs SÝNING á verkum Svavars Ól- afssonar stendur nú yfir í Lista- stofii Bókasafiis Kópavogs. Svavar er fæddur á Bíldudal 7. ágúst 1919. Hann hefur mestan hluta ævinnar unnið við iðn sína sem klæðskerameistari. Svavar er sjálfmenntaður í myndlist en hefur haidið sýningu hjá Sævari Karli Ólasyni 1986 og á Mokkakaffi sama ár. Sýningin stendur til 16. desem- ber og er opin á sama tíma og Bókasafnið, mánudaga til föstu- daga kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. MÆLSKU- og rökræðukeppni III. ráðs ITC á íslandi verður haldin í Hamraborg 5, 3. hæð sunnudaginn 27. nóvember kl. 14.00. ITC-deildin Ösp leggur fram til- lögu um að allar hvalveiðar í vísindaskyni verði leyfðar hér við land. Meðmælendur eru félagskon- ur í ITC-deildinni Fífu í Kópavogi og andmælendur eru félagskonur í ITC-deildinni Ösp frá Akranesi. Kaffíveitingar verða í hléi. Allir eru velkomnir. (Fréttatilkynning) Nafti gagnrýn- anda féll niður ÞAU MISTÖK urðu við vinnslu blaðsins að nafii myndlistargagn- rýnanda, Braga Ásgeirssonar, féll niður með myndlistardómi hans Hin harða járnskel sem birt- ist í glaðinu í gær. Þar fjallar Bragi um verk Jóns Óskars Hafsteinssonar. Hlutaðeig- endur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Kvenkuldaskór Verð kr. 2995, - Stærðir: 36-41. Litur: Svart. Efni: Skinn. 5% staðgrelðsluafsláttur. Póstsendum samdægurs. KRINGMN KKIHGNM S. 689212 Tolli sýnir í óperunni f ÍSLENSKU óperunni verður opnuð sýningu á málverkum eft- ir Tolla, Þorlák Kristinsson, sunnudaginn 27. nóvember kl. 18.00. Tolli stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1977—1983 og við Myndlistar- háskólann í V-Berlín 1983—1984. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir málverk sín hér á landi og einnig erlendis. Hann hefur haldið fjölmargar einka- og samsýningar og má þar nefnda sýningar í Þýska- landi, Frakklandi, Danmörku og Kóreu. Tolli hefur kosið að sýna myndir sínar víðar en í hinum hefð- bundnu sýningarsölum, m.a. víða á vinnustöðum úti á landi og í Reykjavík. Sýningin verður opin til 18. des- ember, 27. nóvember til 4. desem- ber kl. 15.00—19.00 alla daga og Þorlákur Kristinsson myndlistar- maður. 5.—18. desember kl. 13.00—17.00 virka daga. (Fréttatilkynning) Fyrirlestur um nýjar rannsóknir á á erfðafræði mannsins Dr. Jórunn Erla Eyfjörð erfða- fræðingur heldur fyrirlestur um nýjar aðferðir og rannsóknir í mannerfðafræði nk. mánudags- kvöld, 28. nóvember, en Jórunn starfar á nýrri rannsóknastofii Krabbameinsfélags íslands í sameinda- og frumulíffræði. í fyrirlestrinum segir Jórunn frá skipulagi erfðaefnisins og hvemig farið er að við kortlagninu gena á litningum. Þá verður greint frá aðferðum við greiningu á erfðagöll- um og sagt frá forvitnilegum rann- sóknum á svokölluðum onkógenum og bæligenum sem hvorutveggja geta skipt miklu máli um hvort krabbamein nær að myndast. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda og hefst kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.