Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 1 .sunnudagur íjólaföstu ÁRBÆJARKIRKJA: Barnasam- koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudagur: Kirkjudagur Árbæjar- safnaðar í Árbæjarkirkju. Barna- samkoma kl. 10.30 árdegis. For- eldrar boðnir velkomnir með börn- um sínum. Guðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Biskupinn yfir íslandi, hr. Pétur Sigurgeirsson, pródikar. Viktor Guðlaugsson skólastjóri Árbæjarskóla syngur einsöng við undirleik Áslaugar Bergsteinsdótt- ur. Vænst þátttöku væntanlegra fermingarbarna og foreldra þeirra. Kaffisala Kvenfélags safnaðarins og skyndihappdrætti í safnaðar- heimili kirkjunnar eftir messu. Æskulýðsfélagsfundur kl. 20.30. Þriðjudag: Fyrirbænastund í Ár- bæjarkirkju kl. 18. Miðvikudag: Samvera eldra fólks í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 13.30. Aðal- fundur bræðrafélags Árbæjarsafn- aðar (Árbæjarkirkju miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aöventú- kvöld kl. 20.30. Dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup flytur ræðu. Kristinn Sigmundsson syngur einsöng. Blásarasveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur. Almennur söngur. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Sr. Gísli Jónasspn. BÚSTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur Bústaðakirkju. Barnasamkoma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Há- tíðárguðsþjónusta kl. 14. Tvísöng- ur: Ingveldur Óiafsdóttir og Einar Örn Einarsson. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Hátíðarkaffi kvenfélagsins eftir messu. Að- ventusamkoma kl. 20.30. Ávarp flytur Árni Kristjánsson. Ræðu- maður: sr. Eric H. Sigmar. Ein- söngvarar og kór flytja fjölbreytta tónlist. Miðvikudag: Félagsstarf aldraðra kl. 13—17. Æskulýðsstarf miðvikudagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Aðventu- samkoma kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Lárus Halldórsson. Að- ventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá, allir velkomnir. KKD. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níels- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Prestur Hreinn Hjartarson. Aðventusamkoma kl. 20.30. Hugvekja: Dr. Hjalti Huga- son. Einsöngur: Ragnheiöur Guð- mundsdóttir og Kristín Jónsdóttir. Flautuleikarar: Guðrún Birgisdóttir og Martiel Nardeau. Helgileikur. Umsjón: Ragnheiður Sverrisdóttir. Börn og unglingar úr Fella- og Hólabrekkusóknum. Kirkjukórar Breiðholtskirkju og Fella- og Hóla- kirkju. Organistar: Sigríður Jóns- dóttir og Guðný M. Magnúsdóttir. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Þriðjudag: Samvera fyrir 12 ára börn kl. 17. Miðviku- dag: Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 20. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Fyrsta aðventuljósið kveikt, söguhorn, kaffi fyrir fullorðna. Almenn guðs- þjónusta kl. 2.00. Leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 13.45. Org- elleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Har- aldsson. FRÍKIRKJUFÓLK: Tvær guðsþjón- ustur verða í Háskólakapellu á vegum Safnaðarfélags Fríkirkjunn- ar í Reykjavík á sunnudag. Kl. 11.00: Barnaguðsþjónusta. Guð- spjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkomin. Matthías Kristiansen leikur undir sönginn á gítar. Kl. 14.00: Almenn guðsþjónusta. Sr. Gunnar Björns- son prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Jakob Hallgrímsson. Kaffisopi. Safnaðarfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík. GRENSÁSKIRKJA: Laugardag: Biblíulestur kl. 10. Sr. Halldór S. Gröndal. Sunnudag: 25 ára af- mælishátíð Grensássóknar. Barnasamkoma kl. 1. Barnakór Hvassaleitisskóla syngur undir stjórn Ástu Valdjmarsdóttur. Brúð- an Binni kemur í heimsókn 'og af- mælisbörn vikunnar heiðruð. Mikill söngur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Guðmundur Gíslason syngur einsöng og kirkju- kórinn flytur kórverk undir stjórn organistans Árna Arinbjarnarson- ar. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messu. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Gylfa Jónssyni. Að messu lokinni er kirkjugestum boðið að þiggja veitingar og sjá þær endurbætur sem gerðar hafa verið á starfsaðstöðu í kirkjunni. Aðventusamkoma kl. 20.30. Sr. Jónas Gíslason prófessor og fyrr- um sóknarprestur Grensássafnað- ar flytur hátíðarræöu og æskulýðs- hópur kirkjunnar sýnir helgileik. Pálína Árnadóttir leikur á fiðlu við undirleik föður síns. Kirkjukórinn syngur og leikin verða orgelverk. Að lokum verður helgistund. Föstudag: Æskulýðshópur Grens- áskirkju ki. 17. Laugardag: Biblfu- lestur kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Miðvikudag: Náttsöngur kl. 21.00. Skólakór Garðabæjar syngur. Stjórnandi Guðfinna Dóra Ólafs- dóttir. Laugardag: Samvera ferm- ingarbarna kl. 10. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Aðventutónleikar kl. 21. Orthulf Prunner leikur á orgel kirkjunnar tónlist eftir J.S. Bach, Mozart o.fl. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í Guðspjall dagsins: Matt. 21.: Innreið Krists í Jerúsalem kirkjunni á miðvikudögum k. 18. Sóknarprestar. HJALLAPRESTAKALL í Kópavogi: Barnasamkoma kl. 11 í messu- heimili Hjallasóknar, Digranes- skóla. Aðventusamkoma kl. 5 (17) í messuheimilinu. Ávarp flytur Hilmar Björgvinsson. Ræðumaður: Sr. Eric H. Sigmar. Sönghópur Digranesskóla flytur nýtt tónverk eftir Friðrik Kristinsson. Halla Mar- grét Árnadóttir syngur einsöng. Félagar úr skólahljómsveit Kópa- vogs annast hljóðfæraleik. Organ- isti Solveig Einarsdóttir. Aimennur söngur. Allir velkomnir. Sóknar- prestur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Ræðumaður sr. Magnús Björnsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón María B. Daðadóttir og Vilborg Ólafsdóttir. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson, cand. theol og Jón Stefánsson sjá um stundina. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestur Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Aðventuhátíð kl. 20.30. Ávarp formanns safnaðarins, Ingi- mars Einarssonar. Almennur söngur. Ræðumaður: Halldór Ás- grímsson, kirkjumálaráðherra. Börn flytja Lúsíuleik undir stjórn Þórhalls Heimissonar. Kór Lang- holtskirkju syngur undir stjórn org- anistansJóns Stefánssonar. Helgi- stund. Að henni lokinni hefst fjár- öflunarkaffi Kvenfélagsins. Sókn- arnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarfið verður samtímis. Fermingarbörn aðstóða í guðsþjónustunni. Kveikt verður á aðventukransinum. Mánudagur: Æskulýðsstarf kl. 18 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Fimmtudag 1. des.: Hádegisstund í kirkjunni kl. 12.10. Altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheim- ilinu kl. 12.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Lesið úr jólabókum. Börn og unglingar úr tónlistarskóla Seltjarnarness flytja tónlist. Sunnudagur: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Munið kirkju- bílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Með þátttöku barna og ungl- inga. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðm. Oskar Ólafs- son. Aðventusamkoma kl. 17. Sig- mundur Magnússon læknir flytur hugleiðingu. Kór Melaskólans syngur undir stjórn Helgu Guð- mundsdóttur. HeimirWium syngur einsöng og Lin Wei og Gary McBretney leika samleik á fiðlu og selló. Mánudag: Æskulýðs- fundur fyrir 12 ára börn kl. 18. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æsku- lýðsfundur fyrir 10—11 ára kl. 17.30. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtu- dag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir nývígður aðstoðar- prestur í Seljasókn prédikar. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Kaffi- sopi að lokinni guðsþjónustu í safnaðarsalnum. Mánudag: Æsku- lýðsfélagsfundur kl. 20. Sr. Valgeir ÁctráAccnn SELTJARNARNESKIRKJA: Kirkju- dagur Seltjarnarneskirkju. Barna- samkoma kl. 11. Almenn messa kl. 14. Gunnar Sigurjónsson syng- ur stólvers. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Samkoma kl. 20.30. Ræðumenn: Jón Sigurðs- són ráðherra og Adda Steina stud. theol. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur einsöng við undirleik Jak- obs Hallgrímssonar. Kaffisala til fjáröflunar fyrir kirkjubygginguna frá kl. 15.30. Æskulýðsstarf fyrir unglinga 13 ára og eldri mánudag kl. 20.30. Þriðjudag: Starf fyrir 10—12 ára börn kl. 17—19. Sókn- arnefndin. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Smári Ólafsson. Einar Eyjólfsson. KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins: Að- ventusamkoma kl. 20.30. Ræðu- maður Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir. Svala Nielsen söngkona syngur einsöng. Fiðluleikur: Jónas Dagbjartsson fiðluleikari. Organ- isti Jónas Þórir. Þórsteinn Ragn- arsson safnaðarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema laugardaga þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. A sunnudagskvöld verður aðventukvöld í kirkjunni kl. 20.30. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Eftir messuna verða vígðar krossferilsmyndir eftir Walt- er Mellman, sem kirkjunni hafa verið gefnar frá Hamborg. Rúm- helga daga er lágmessa kl. 18. HVITASUNNUKIRKJAN Fflad- elffa: Laugardagskvöld: Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Á morg- un, sunnudag, almenn vakningar- samkoma kl. 20. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Þverholti 3, kl. 11. Messa í Lága- fellskirkju kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. BESSASTAÐASÓKN: Barnasam- koma í Álftanesskóla í dag, laugar- dag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN: Bænastund og biblíulestur í Kirkjuhvoli í dag, laug- ardag, kl. 11 og guðsþjónusta þar sunnudag kl. 11. Organisti Þröstur Eiríksson. Barnasamkoma í Kirkju- hvoli kl. 13. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 10. VIÐISTAÐAKIRKJA: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11. Hátíð- arguðsþjónustur kl. 11 sunnudag í Hrafnistu og kl. 14 í kirkjunni. Aðventukvöld kl. 20.30 í kirkjunni. Ræðumaður er Steingrímur Her- ., mannsson, forsætisráðherra. Kór Víðistaðasóknar og barnakór. Lús- íur koma í heimsókn að flytja helgi- leik. Aðventukaffi Systrafélagsins að lokinni guðsþjónustu og að- ventukvöldi. Þá verður einnig jóla- basar Systrafélagsins. Fjöldi eigu- legra muna ásamt hinu -vinsæla laufabrauði. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið sunnudagaskólabílinn. Messa kl. 14. Eiríkur Örn Pálsson leikur ein- leik á trompet. Organisti Helgi 4r Bragason. Sr. Þórhildur Ólafs. KFUM & KFUK: Almenn samkoma kl. 16 á Amtmannsstíg 2. Yfir- skrift: Æfing í guðhræðsiu. Ræðu- maður Guðni Gunnarsson. Mikill söngur, lofgjörð, vitnisburður og fyrirbæn. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARSÓKN: Barna- samkoma i Stóru-Vogaskóla í dag kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-Njarðvikurkirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Kirkjukórinn syngur aðventusálma undir stjórn Oddnýjar Þorsteinsdóttur. Kjartan Már Kjartansson leikur einleik á fiðlu. Aftansöngur kl. 18. Bæna- gjörð og víxllestur. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVIKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjöl- skylduguðsþjónus.ta kl. 14. Ferm- ingarbörn aðstoða og flytja helgi- þátt og lesa smásögur. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru boðuð til mes- sunnar. Nk. þriðjudag kl. 20.30 verður bænasamkoma. Aðilar frá ungu fólki með hlutverk koma í heimsókn. Sr. Örn Bárður.Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skólinn verður í grunnskólanum í Sandgerði kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skólinn verður í kirkjunni kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-—' messa kl. 10.30. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Minnst 60 ára afmælis kirkjunnór. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Þórhallur Heimisson, guðfræðingur, prédikar. Organ- leikari Einar Sigurðsson. Aðalsafn- aðarfundur verður að lokinni messu. Sóknarprestur. Dómarafélag íslands: Friðgeir Björnsson kjörinn formaður AÐALFUNDUR Dómarafélags íslands, dómaraþing, var haldið nýlega í Borgartúni 6 í Reykjavík. Þingið sóttu um 80 dómarar. í upphafí þingsins fluttu ávörp Haildór Ásgrímsson dómsmálaráðherra og Sveinn Haukur Valdimarsson hrl., vara- formaður Lögmannafélags ís- lands. Rúnar Guðjónsson sýslu- maður stjórnaði þingstörfum. Formaður félagsins, Friðgeir Björnsson yfirborgardómari flutti skýrslu stjómar og Valtýr Sigurðs- son borgarfógeti, gjaldkeri félags- ins, gerði grein fyrir helstu reikn- ingum þess. Fram kom í skýrslu stjómar að helstu viðfangsefni hennar á starfs- árinu voru fundahöld og umsögn um aðskilnað dómsvalds og fram- kvæmdavalds og heimsókn 15 dóm- ara til Mannréttindadómstólsins í Strassborg og Evrópuráðsins og til dómstóla í Karlsruhe og Stuttgart í Vestur-Þýskalandi. Tvö aðalumræðuefni voru tekin fyrir á dómaraþinginu. Sjálfstæði og staða dómara í nútíð og framtíð og lögkjör dómara. Framsögn höfðu Eggert Óskarsson borgardómari, Valtýr Sigurðsson borgarfógeti og Skúli Guðmundsson, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu. Fundar- menn skiptu sér í tvo hópa eftir umræðuefnum og stjómuðu dr. Ármapn Snævarr, fyrrverandi hæstaréttardómari, og Allan V. Magnússon borgardómari hópun- um. Þeir gerðu siðan þinginu öllu grein fyrir niðurstöðum umræðna, en umræður voru miklar og líflegar. í stjóm félagsins næsta starfsár voru kjömir, Friðgeir Bjömsson yfirborgardómari, formaður, Har- aldur Henrýsson, settur hæstarétt- ardómari, Halldór Kristinsson, bæj- arfógeti og sýslumaður, Pétur Haf- stein, bæjarfógeti og sýslumaður, og Valtýr Sigurðsson borgarfógeti. I varastjóm vom kjörin Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari og Már Pétursson, bæjarfógeti og sýslu- maður. Síðdegis síðari þingdaginn þáðu félagsmenn og makar þeirra boð forseta íslands, frú Vigdísar Finn- bogadóttur, að Bessastöðum. Um kvöldið snæddi hópurinn kvöldverð í boði dómsmálaráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, í Borgar- túni 6. /: i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.