Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 14:30 15:00 15:30 ________^_______________________________________16:00 16:30 17:00 17:30 14.30 ► íþróttaþátturinn. Meöal annars bein útsending frá leik Leverkusen og Hamburger SV ívestur-þýsku knattspyrnunni, sýnt frá leikjum úr ensku knattspyrnunni og fylgst með úrslitum þaðan, og þau birt á skjánum jafnóðum og þau berast. Um kl. 17.00 verður bein útsending frá bikarkeppninni í sundi 1. deild í Sundhöllinni. Umsjónarmaður: Arnar Björnsson. 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Mofli — síðasti pokabjörninn (12). Spænsk- ur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 ► Smellir. Umsjón: Ragnar Halldórsson. 18.60 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Dagskrár- kynning. 19.00 ► Fráttirog veður. b ú STOD-2 <® 13.40 ► Þeirbestu. Mynd- in sló öll aðsóknarmet í fyrra og lagið „Take my Breath away" varð mjög vinsælt. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Ant- hony Edwards og Tom Skerritt. ® 15.25 ► Ættarveldið. Sammy Jo er komin til Denver til þess að sjá son sinn. Alex- is og Mark varð sundurorða og hann hrapaöi niður af svöl- um á heimili hennar og lét lífið. C9Þ16.15 ► Heimsmeistara- keppnln íflugukasti 1987. CSM6.40 ► Heil og sssl. Á ystu nöf. Endurtekinn þáttur um fikni- efnaneyslu. Umsjón: Salvör Nordal. <a»i7.is ► ít- alskl fótboltinn. 4BÞ17.50 ► (þróttirá laugardegi. Meðal efnis í þættinum eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, Gillette- pakkinn o.m.fl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.15 ► Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Hátíðardagskrá í beinni útsend- ingu frá „Theater Des Westens" i Berlín í tilefni af verölaunaafhendingu evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 1988. Meðai annars hafa Tinna Gunn- laugsdóttir og Helgi Skúiason verið tilnefnd til verðlauna. Sýnd verða atriði úr kvikmyndum og fjölmargir þekktir listamenn koma fram, þ.á. m. Klaus- Maria Brandauer, Melina Mercouri, Ben Kingsley og Joan Collins. 21.30 ► Lottó. 21.40 ► Ökuþór. Annarþáttur. Fram- hald. 22.10 ► Maður vikunnar. Örn Arnar læknir í Minnesotafylki í Bandaríkjunum. 22.25 ► Lili Marleen. Þýsk bíómynd frá 1981 eftir Rainer Werner Fassbinder. Aðal- hlutverk: Hanna Schygulla, Giancarlo Giannini og Mel Ferrer. Myndin gerist í Þýskalandi í upphafi seinni heimsstyrjaldar og segir frá reviusöngkonu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen. Það á eftir að hafa mikil áhrif á líf hennar og þau ekki öll góð. 24.30 ► Útvarpsfráttir f dagskrárlok. b 0 STOD-2 19.19 ► 19:19 Fréttir og frótta- 20.30 ► Laugardagur 21.15 ► umfjöllun. til lukku. Nýr getrauna- Kálfsvaö. leikursem unninneri Gamanmynda- samvinnu við björgunar- flokkur sem sveitirnar. gerist á dögum Rómaveldis. ®>21.46 ► Hugrekki. Myndin er byggð á sannsögulegum atburði og greinir frá móður sem reynir ítrek- að að frelsa son sinn úr viðjum eiturlyfjavanans. ®24.00 ► Fangelsisrottan. Tommy L Jones í gervi manns sem hefur hlotið lífstíðardóm. <St> 1.30 ► Götulff. Ungur piltur af mexíkönskum ættum elst upp í fátækrahverfi í Los Angeles. Hann mætir miklum mótbyr þegar hann reynir að snúa baki við götulífinu og hefja nýtt líf, Ekki vlð hsefi bama. 3.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92.4 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fráttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn.'„Vaskir vinir". 9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 I liðinni viku. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. * 14.05 Sinna. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur. 16.30 Laugardagsútkall. 5ára Fyrsta léttlleyga útvarpsrásin á íslandi, Rás 2, á fímm ára afmæli um þessar mundir. Fjar- lægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla stendur skrifað og nú á tímum hins léttfleyga útvarps er dynur á hlustum jafnt daga sem nætur er mönnum tamt að líta með rósaský í augum til rásar 1. Telja margir að Rás 2 og síðar Bylgjan og Stjaman hafí útbíað Ijósvakann í rokkglamri. Sumir ganga svo langt að vilja hverfa alfarið aftur til þess tíma er rás 1 réði ein ríkjum á ljósvakanum. En var gamla góða Gufan ætíð sá nægtabrunnur sem af er látið? í bókinni: Kvæðasafn og greinar eftir Stein Steinarr sem Helgafell gaf út 1964 er meðal annars að finna útvarpsgagnrýni eða smápistla um dagskrá rásar 1 er skáldið ritaði í Alþýðublaðið 1955-1956. Þessir pistlar eru afar forvitnilegir því þar sjáum við ekki rás 1 í blámóðu fjarlægðar heldur sem nálægan og hversdagslegan veruleika. 17.30 Hljóðbyltingin — Metsöluplötur. 18,00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardótt- ir kynnir nýjar barna- og unglingabæk- ur. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 .......Bestu kveöjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnús- dóttur sem flytur ásamt Róbert Arn- finnssyni. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmoníkuþáttur. 20.46 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. 21.30 (slenskir einsöngvarar. Halldór Vilhelmsson og Rut L. Magnússon. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins. Stjórnandi: Hanna G. Siguröardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítiö af og um tónlist undir svefninn. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veruleiki Steins Þann 15. desember 1955 ritar Steinn: Þriðjudagur: Þetta var frek- ar fátækleg dagskrá. Erindi Skúla Þórðarsonar, sagnfræðings, var að vísu fróðlegt fyrir þá, sem fæddir eru eftir 1940. En við, sem lifðum sjálfír þessa atburði, vitum' þetta allt og miklu meira. Smásaga Saroyans var einnig góð sem slík og ágætlega flutt, en þetta tvennt er engan veginn nægilegt til þess að bera uppi útvarpsdagskrá heils kvölds. Miðvikudagur: Krabba- meinsfyrirlestur, eflaust ágætur, en ekki veit ég, hveijum slíkt má að gagni koma. Blandað efni frá hlust- endum, svokallað sveitamannagrín, og ekki svo afleitt á köflum. Og er líður nær jólum nánar til tekið 21. desember ritar Steinn: Miðvikudagur: Nú er fátt að frétta. Gamlar sveitalífslýsingar úr ýmsum áttum voru fluttar í nokkurs konar leikritsformi. Þetta var svo sem RÁS2 FM90.1 3.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 16.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir fær Hörð Torfason í heimsókn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 21.30 Frá Ólympíuskákmótinu í Þessa- lóníki á Grikklandi. Jón Þ. Þór segir frá og skýrir skákir. 22.07 Ut á lífið. Óskar Páll Sveinsson. Fréttir 24.00. 2.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endurtekinn frá fimmtudegi. 3.00 Vökulögin. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Haraldur Gíslason. nógu gott, en mestur leikarinn var dr. Bjöm Sigfússon, eins og við mátti búast. Fimmtudagur Um náttúrlega hluti og aðra slíka fræðsluþætti útvarpsins er gott eitt að segja, enda em þeir í umsjá fæmstu manna, en nokkuð leiði- gjam verður mér þó hinn endalausi upplestur hólbréfarpa frá hlustend- um til þeirra sjálfra. Veruleiki okkar Svo sannarlega hefír hversdags- gráminn vokað yfír dagskrá ríkisút- varpsins 1955-1956 og stundum slegið fölva á dagskráratriði sem í minningunni virðast skínandi perl- ur. Og nú sem fyrr er hversdags- gráminn nálægur og því greinum við ef til vill ekki þær skfnandi perl- ur er leynast í léttfleygri dagskrá afmælisbamsins? Hvað til dæmis um hina heimavinnandi húsmóður er hamaðist við að ryksuga hér fyrir nokkmm árum þar til skyndi- 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar kynnt. 18.00 Meiri músík — minna mas. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 10.00 Dagskrá Esperantosambandsins E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Möller leikur tónlist og fjallar um íþróttir. 18.30 Rokk. Leikin rokktónslist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN FM 102,2 10.00 Ryksugan á fullu með Jóni Axel Ólafssyni. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragaröurinn. Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 16.00. lega þyrmdi yfír hana og hún slökkti á ryksugunni? Konunni fannst grámi hversdagsins grípa um kverkamar og svipta hana starfs- þreki. Samt var sól úti og milljónir rykkoma dönsuðu á geislunum. En í lampaviðtækinu dundu dimmleitir barokk-orgeltónar. Konan gekk að viðtækinu og skipti af langbylgj- unni yfír á miðbylgjuna á Kanann. Léttfleyg rokktónlist dundi úr há- tölurunum og viti menn: Starfs- þrekið smaug um æðamar líkt og forðum hjá plantekruþrælunum er fundu upp rokkið. í dag hlustar þessi kona ekki á amerískt her- stöðvarútvarp heldur á rás 2 eða hinar léttfleygu stöðvamar þegar hún glímir við gráma hversdagsins ef hún velur ekki þögnina sem verð- ur verðmætari með hveiju árinu sem líður í aldanna skaut! Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Ljúfur laugardagur. 22.00 Næturvaktln. 3.00 Næturstjörnur. ÚTVARP ALFA FM 102,9 13.50 Dagskrá dagsins lesin. 14.00 Heimsljós. 15.30 Dagskrárkynning. Umsjón: Agúst Magnússon. 16.00 Tónlistarþáttur. 18.00 Vinsældaval. 20.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB. 14.00 Þorgerður Agla Magnúsdóttir og Ása Haraldsdóttir. MS. 16.00 Þú, ég og hann i umsjá Jóns, Jóhanns og Páls. FÁ. 18.00 Friðrik Kingo Anderson. IR. 20.00 MH. 22.00 Jóhann Jóhannsson. FG. 24.00 Næturvakt í umsjá Fjölbrauta- skólans í Ármúla. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson. 13.00 Axel Axelsson. 16.00 (þróttir á laugardegi. 17.00 Bragi Guömundsson. yinsælda- listi Hlióðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til sunnudags- morguns. ÓLUND AKUREYRI 17.00 Barnalund. Helga Hlín Hákonar- dóttir sér um þátt fyrir yngstu hlust- endurna. 18.00 Ófrægt fólk. Viötalsþáttur. 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason. 20.00 Skólaþáttur: Hátiðni. Umsjón: Gunnar Már Sigfússon og Ásgeir Hjartarson úr Gagnfræðaskólanum. 21.00 Fregnir. Fréttaþátturinn. 21.30 Krían i læknum. Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson. 23.00 Kvöldvaka. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.