Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 / 63 Kim Basinger ásamt Richard Gere í No Mercy Leikur hennar í kvikmyndinni var talinn mjög góður, og hún þótti sameina fegurð, losta og næstum því bamslega viðkvæmni. Að margra áliti þótti leikur hennar vera mun betri heldur en kvikmynd- in sjálf. Adrian Lyne, sem leikstýrði myndinni, notaði þá aðferð að skapa raunverulega spennu á milli Kim Basinger og mótleikara hennar, Mickey Rourke, sem hann ætlaðist síðan til að kæmi fram í leik þeirra. Þessi aðferð laðaði fram hjá leik- konunni margslungna og sífellt meira sannfærandi túlkun. En álag- ið af því að vinna með leikstjóranum hafði áhrif á einkalíf hennar. „Þetta var mjög erfitt tímabil fyrir mig og eiginmann minn,“ segir hún. Og henni fannst einnig erfítt að starfa með Mickey Rourke. í byijun mynd- arinnar, þegar persónan sem hann lék var vingjamleg, þá var hann það líka, en eftir því sem á töku myndarinnar leið og myndin fór að verða undarlegri, þá varð hann það líka.“ Basinger fylgdi vinsældum sínum í þessari mynd eftir með leik í kvik- myndinni No Mercy, þar sem hún lék á móti Richard Gere, og síðan lék hún öllum á óvart með brúna hárkollu í gamanmyndinni Blind Date, þar sem leikstjóranum Blake Edwards mistókst að gera Bmce Willis, sem þekktur er úr sjónvarps- þáttunum Moonlighting, að stjömu á hvíta tjaldinu. Nýjasta mynd Kim Basinger heit- ir Nadine og gerist í smáþorpi í Texas árið 1953, og þykir hún með hlutverki sínu í henni hafa endan- lega sannað að hún sé fullþroskuð leikkona, og búi yfir fjölhæfni og innsæi, sem ekki sé alltaf sett í samband við hina hefðbundnu Hollywoodljósku. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! IKE TURNER Akærður fyrir eiturlyfja- smygl Ike Tumer, fyrrverandi eigin- maður Tinu Tumer, var nýlega ákærður fyrir að smygla kókaíni, og sést hann hér bíða dóms fyrir utan réttarsal í Santa Monica. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI P o • Hver áf éftirtÖldum kaupstöðum er lengst í i vestur: Isafjörður, Keflavík eða Stykkisnólmur? • Hver söng lagið On the Roini Again árið 1980? Hvar var Kennaraskóli íslands fyrst til húsa? •Hver söng titilhlutverkið í Aidu hjá íslensku óperunni í janúar árið 1987? • Hvernig sár er mergund? • Hvað merkir skammstöfunin e.p. á eftir leik í skákritun? 6000 aukaspurningar og svör ígulu Trivial Pursuit kössunum. Leikur frá Horn Abbot. Framleitt með með leyfiHorn Abbot intemational Itd. Hugmynd að næstu HÁDEGIS VEISLU „Hálf' dós af rjómaskyri. Nóg pláss fyrir mjólk út á. Njóttu vel! AUK/SlA K3d1 -573
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.