Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 61

Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 61 Þeir sem þekktu Albert vissu að hann var mikill krati og starfaði mikið í Alþýðuflokknum um daga sína. Hann hafði sterka réttlætis- og jafnaðarkennd og var óvæginn að gagnrýna menn og málefni, ef honum fannst óréttlæti eða óskyn- semi ráða málsmeðferð eða ein- kenna úrslit mála. Hef ég á tilfínn- ingunni að forráðamenn flokksins hafí fengið að vita af slíku ekki síður en aðrir. Hin síðustu ár held ég að Albert hafí fundist flokkurinn vera kominn allt of langt frá þeirri stefnu, sem honum bæri að fylgja og var hann ekki sérlega ánægður með þá þróun mála, sem átt hefur sér stað. Albert var hægur maður og ró- legur. Aldrei vissi ég hann reiðast, en grunnt var á glettni og stríðni í fari hans og skapið oftast létt og bjartsýnt. Hann var stór maður og stæðilegur á velli. Á efri árum átti hann í nokkrum veikindum og varð að taka af honum annan fótinn rétt neðan við hné fyrir 9 árum. Hann bar þessar þrautir vel og lét þær aldrei buga sig eða beygja. Hann hafði mjög gaman af ferða- lögum og naut þeirra ferða sem hann fór lengi, bæði fyrir og eftir sjálft ferðalagið. Breytti fótamissir- inn hér engu um og einfættur ferð- aðist hann suður um lönd, engu síður enn heill væri. Árið 1941 kvæntist Albert eftir- lifandi konu sinni, Þuríði Ástu Kjartansdóttur, sem ættuð er af Stokkseyri. í tæpa hálfa öld lifðu þau í fyrirmyndarhjónabandi hér í bænum, samhent um heimilishald og alla hluti. Þau eignuðust þijú börn, Eddu Rakel, sem gift er Jóni Baldri Baldurssyni og eiga þau tvö böm, Thorvald Kjartan, sem kvænt- ur er Dagbjörtu Engilbertsdóttur og eiga þau þijá sjmi, og Pál, sem er fráskilinn og á einn son. Eg votta eftirlifendum samúð mína um leið og ég kveð frænda minn og vin hinstu kveðju. Páll Imsland GOTT VERÐ-GÓÐ KJÖR-GÓÐ ÞJÓNUSTA KENWOOD ÞAÐ VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN FYRSTA FLOKKS HEIMILISTÆKI Dósaopnan HEIMIUS- OG RAFTÆKJADEILD p HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 Hraósudukanna Rafmagns- steikarpanna Brauórist Brauórist, hraðsuóuketill Samloku- brauórist Straujárn Rafmagnshnífur Djúpsteikmgarpottur - Blandari Síminn styttir vegalengdir og heldur þér i ndnu snm- bnndi við vini og vondo- menn erlendis íminn er án efa þœgileg og auðveld leið til að hafa samband við œttingja og vini í fjarlcegum löndum. Pað er fátt sem gleður meira en símtal að heiman. Pað er ekki dýrt að hringja til útlanda og með sjálfvirku vali í gegnurn gervihnött er það leikur einn. Dœmi um verð á símtölum til útlanda Verð skv. gjaldskrá 15-1.88. á mín. Norðurlöndin (að frátöldu Finnlandi) kr. 45 Finnland og Holland kr. 49 Bretland kr. 51 Frakkland, Sþánn og V-Þýskaland kr. 59 Grikkland, Ítalía og Sovétríkin kr. 66 Bandaríkin kr. 92 Síminn er skemmtilegur samskiþtamáti. Hann brúar bilið milli landa og gerir fjarlægðir afstœðar. Því ekki að nofann meira! Sigurður Gunnarsson er cin aðai stórskytta íslenska landsliðsins í handknattlcik og á yfir 130 landslciki að baki. Hann lék um árabil handknatt- leik erlendis og veit því hversu ganian er að fá símtal að heiman. POSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.