Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 45
MÓRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 i>4 45 o FRÁ FJOLBRAUTASKOLANUM VIÐ ARMULA Ármúla 12,108 Reykjavík Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 1. og 2. júní nk. kl. 9.00 til 18.00 og á skrifstofu skólans 1. og 2. júní frákl. 8.00 til 15.00. Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum brautum: Heilsugæslubraut, þjálfunarbraut, íþróttabraut, nýmála- braut, félagsfræðibraut með sálfræði-, félagsfræði- eða fjölmiðlavali, náttúrufræðibraut, uppeldisbraut, við- skiptabraut og hagfræðibraut. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 84022. Umsóknir utan af landi þarf að póstleggja eigi síðar enföstudaginn3.júní. Afrit af prófskírteinum þurfa af fylgja umsóknum. Skólameistari. HótelBorg: Súld með jasstónleika JASSSVEITIN Súld heldur tón- leika á Hótel Borg næstkomandi fimmtudag, 2. júní. Hljómsveitin leikur verk af nýrri plötu ásamt enn nýrra efni eftir Lárus Grimsson. Súldina skipa þeir Steingrímur Guðmundsson trommuleikari, Stef- án Ingólfsson bassaleikari, Szimon Kuran fiðluleikari, Maarten van der Malk víbrafón- og slagverksleikari og Lárus Grímsson sem leikur á píanó og flautu. Húsið opnar kl. 21. (Úr fréttatilkynningu) Morgunblaðið/Þorkell - Hljómsveitin Súld hefur nýlokið við upptökur á plötu og leikur verl,-*»». af henni á tónleikunum. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsii tifboð — útboð ] Útboð - loftræsikerfi Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboði í smíði og uppsetningu á loftræsikerfi fyrir skrifstofuhús á Kirkjusandi í Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtalda verkþætti: Áfangi A: - Blikkstokkar, um 5.000 kg. - Loftræsisamstæður, 8 blásarar um 30.000 m3/h. - Stýrikerfi fyrir loftræsisamstæður. Áfangi B: - Blikkstokkar, um 8.500 kg. - Loftræsisamstæður, 2 blásarar um 45.000 m3/h. - Stýrikerfi fyrir loftræsisamstæður. Vinna við áfanga A skal hefjast strax og skal honum lokið 15. des. 1988. Vinna við áfanga B ákveðst síðar. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, frá og með 1. júní 1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, fyrir ki. 11.00 þriðjudaginn 21. júní 1988, en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VERKFRÆDISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hl ARMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 QJ ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur óskar eftir tilboð- um í gerð hitakerfis í Hagaskóla í Reykjavík. Verkið felst í því að leggja nýjar hitalagnir, sem eru ofnakerfi, og aftengja geislahitunar- kerfið sem fyrir er í húsinu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 15.000 skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 9. júní kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RE YKJ AVIKURBORG AR Frikirkjuveyi 3 — Siini 25800 tilkynningar Ný götu- og símanúmeraskrá fyrir höfuðborgarsvæðið er komin út Ný götu- og símanúmeraskrá fyrir Reykjavík, Bessastaðahrepp, Garðabæ, Hafnarfjörð, Kjalarneshrepp, Kjósahrepp, Kópavog, Mos- fellsbæ og Seltjarnarnes er komin út og er til sölu í afgreiðslum Pósts- og síma. Verð skrárinnar er kr. 850,- með söluskatti. Póst- og símamálastofnunin. Orðsending til viðskipta- vina Globus hf. Nú stendur yfir flutningur á öllum varahluta- lager fyrirtækisins í Lágmúla 7 (bakhúsið). Meðan á þessum flutningum stendur má gera ráð fyrir ýmsum óþægindum og af- greiðslutöfum á varahlutum í allar þær vélar og bíla, sem GLOBUS flytur inn. Okkar vaska fólk mun þó reyna að annast afgreiðslu vara- hluta eins fljótt og unnt er og varahlutadeild- in mun hafa opið allan tímann. Vonumst við til að hlutir verði komnir í lag eftir 2-3 vikur og biðjum viðskiptavini okkar afsökunar á óþægindum. Globus hf. Vesturland Friðjón Pórðarson, alþingismaður fer um Vesturlandskjördæmi og verður til viötals á eftirtöldum stöðum: Arnarstapa, Breiðavíkurhr., miövikud. 1. júní, kl. 17.00. Hellissandi, miðvikud. 1. júni, kl. 20.30. Ólafsvík, fimmtud. 2. júní, kl. 20.30. Rætt verður um héraösmál, þjóðmál og þingmál og fyrirspurnum svarað. Allir velkomnir. Fríðjón Þórðarson. AC. VILTU SOFAVEL? ELKE svefnsófmn er svefnsófinn, sem hentar alls staðar. Hann erfyrirferðarlítill, ódýr og er einfaldur að búa um. 1fERÐKR. 14.450.- o/ “W’P ft húsgagmriiðHin REYKJAVlK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.