Morgunblaðið - 31.05.1988, Page 43

Morgunblaðið - 31.05.1988, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ung kona með próf úr Ritaraskólanum óskar eftir at- vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 671821. Bókhald Óskum að ráða starfsmann til bókhalds- starfa. Aðeins vanur starfsmaður kemur til greina. Um er að ræða 50-80% vinnu. Við bjóðum sveigjanlegan vinnutíma. Við erum ungt fyrirtæki í örum vexti. Viðkomandi þarf að sjá um allt bókhald og daglega umsjón með fjármálum. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir mánudaginn 6. júní merktar: „VT- 792“. Maður óskast til starfa á smurstöð. Upplýsingar á staðnum. Smurstöðin, Laugavegi 180. Starfskraftur í mötuneyti Stórt þjónustufyrirtæki í Austurborginni vill ráða starfskraft til almennra starfa í mötu- neyti til frambúðar. Viðkomandi þarf einnig að leysa matráðs- konu af. Vinnutími kl. 9.00-15.00 fimm daga vikunnar. Laun samningsatriði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Mötuneyti - 2606“ fyrir fimmtu- dagskvöld. Vantar þig markaðs- og sölustjóra? Framkvæmdastjóri úti á landi með góða reynslu í markaðs- og sölustörfum óskar eft- ir atvinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 644“ fyrir 3. júní. Skipstjóri - stýri- maður - háseti Skipstjóra, stýrimann og háseta vantar á 170 lesta yfirbyggðan línubát. Upplýsingar í símum 92-15111 og 985- 27051. Útlitshönnun Okkur vantar nú þegar aðstoðarkraft í hönn- unardeild okkar. Iceland Review, sími84966, Höfðabakka 9, Reykjavík. Laus staða Staða sérkennara við Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavíkm, fyrir 24. júní nk. Menntamálaráðuneytið, 27. maí 1988. Skóverslun Starfskraftur óskast í skóverslun. Upplýsingar í síma 15970 frá kl. 9.00-12.00 f.h. Lögfræðingur Við embætti bæjarfógeta í Kópavogi er laus til umsóknar staða löglærðs fulltrúa. Umsóknarfrestur er til 6. júní nk. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk í eftirtalin störf: 1. Ræstingu, dagvinna. 2. Afgreiðslu, helgarvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737 milli kl. 13.00 og 16.00. Hiutmiuia SMI 37737 Ofl 3(737 Skrifstofustarf Lítil heilsverslun í Sundaborg óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Þarf að geta byrjað strax. Laun samkvæmt nánara sam- komulagi. Upplýsingar. um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. júní merktar: „Framtíðarstarf - 2768“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar -i óskast keypt ] Kvótakaup Óska eftir að kaupa þorskkvóta. Upplýsingar í síma 96-61499 eftir kl. 19.00 á kvöldinn. |_______________veiði | Veiðileyfi Veiðivötn á Landmannaafrétti verða opnuð miðvikudaginn 22. júní kl. 15.00. Sala og pöntun veiðileyfa í Skarði, Landmanna- hreppi, sími 99-5580, frá kl. 11.00-19.00. Stjórnin. til sö/u Prentvél Til sölu er ca 15 ára gömul prentvél, teg. Multilith offsett, model 1250. Upplýsingar í síma 21217. Tveir plötufrystar Til sölu tvö 14 stöðva plötufrystitæki. Plötustærð: 1560x 1120 mm. Þrýstingur á vöru: 0,8 bar (kg/cm1/2). Afköst: Um 500 kg./klst. hvor plötufrystir. Kæli- og frystivélar hf., sími 41860. vinnuvélar Vörubíll - bílkrani Óskum eftir góðum 6 hjóla vörubíl með krana. Upplýsingar á skrifstofu í síma 652221 og 53443. w S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SlMI 652221 Bílkrani óskast Bílkrani óskast til kaups eða leigu til bygg- ingaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 652478 (Bjartur), og á kvöldin í símum 52247 og 53653. ^OReisir sf. | fundir — mannfagnaðir | Verkfræðingar Aðalfundur verður haldinn í stéttarfélagi verkfræðinga í dag, þriðjudaginn 31. maí, kl. 19.30 í Verkfræðingahúsinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Fjórðungsmót Vesturlands Eigendur kappreiðahrossa: Skráið hross ykk- ar á Fjórðungsmótið á Kaldármelum, 30. júní til 3. júlí hjá Ólöfu í Nýjabæ í síma 93-51233 eða Ernu á Stakkhamri í síma 93-56667 í síðasta lagi 6. júní. Keppnisgreinar: 150 m. skeið, 1. verðl. 17.000,- kr. 2. verðl. 11.000,- kr. 3. verðl. 8.000,- kr. 250 m. skeið, 1. verðl. 26.000,- kr. 2. verðl. 16.000,- kr. 3. verðl. 12.000,- kr. 250 m. unghrossahlaup, 1. verðl. 14.000,- kr. 2. verðl. 9.000,- kr. 3. verðl. 7.000,- kr. 350 m. stökk, 1. verðl. 14.000,- kr. 2. verðl. 9.000,- kr. 3. verðl. 7.000,- kr. 800 m. stökk, 1. verðl. 17.000,- kr. 2. verðl. 11.000,- kr. 3. verðl. 8.000,- kr. 300 m. brokk, 1. verðl. 14.000,- kr. 2. verðl. 9.000,- kr. 3. verðl. 7.000,- kr. Skráningargjald kr. 1.000,-. Framkvæmdanefnd. [ bflar Eigendur Toyota Land Cruiser Station Wagon Turbo Diesel athugið: Óska eftir 87/88 árgerð með loftdriflæsing- um, lítið eknum, í skiptum fyrir Saab 9000 I árg. 1987, tæplega ársgömlum með miklum aukaútbúnaði, m.a. ABS-hemlum. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Turbo Diesel 87/88" fyrir 4.6. ’88.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.