Morgunblaðið - 31.05.1988, Side 27

Morgunblaðið - 31.05.1988, Side 27
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 27 Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdðttir Guðmundur Jónsson, Gunnar Rögnvaldsson, Maria Líndal, Magnús Óskarsson og Steinar E. Guðmundsson. son ásamt skólamönnum á Hvann- eyri og Hólum undirbúið dvölina heima. Fer hópurinn austur um, skoðar m.a. Garðyrkjuskólann f Hveragerði, Gunnarsholt, Þorvalds- eyri, Skriðukiaustur og Hallorms- staðaskóg. Þá verður dvalizt á Hól- um og Hvanneyri, tvo daga á hvor- um stað í boði skólanna. Mun margs verða notið í gestrisni og móttökum að góðum íslenzkum sið. Er þetta önnur ferð frá NL til íslands, en farið er árlega um eitthvert Norður- landanna. Af gjöfum, sem skólanum bárust á afmælinu, má nefna textfllista- verkið Nomakápumar eftir þekkta listakonu, Anette Holdensen, og er gefandinn Sparisjóðurinn Bykupen. Kápumar eru ofnar úr grófu svörtu gami, skreyttar tréspónum, flöðr- um og dýrabeinum og minna óneit- anlega sterkt á hörmungar sak- lausra kvenna á bijálsemistímum. kvæmdir við viðbyggingu safnsins, kr. 260.000,00. 8. Forvörsludeild Þjóðminjasafns íslands. Þór Magnússon, þjóðminja- vörður; Til kaupa á sandblásturs- tæki, kr. 150.000,00. 9. Hóladómkirkja, Skagafírði; Framhald viðgerðar á altarisbrík dómkirkjunnar að Hólum, kr. 260.000,00. 10. Landsbókasafn íslands, Hverfisgötu, R. Finnbogi Guð- mundsson, landsbókavörður; Hlynna að og búa um gamlar bæk- ur safnsins, kr. 90.000,00. 11. Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Jón Steffensen, Aragötu 3, R.; Koma endanlega fyrir í Nesstofu munum safnsins, sem þar eiga heima, kr. 105.000,00. 12. Margrét Hallsdóttir, Álf- heimum 50,104 R.; Ljúka rannsókn á fomum ekrum við Foss á Síðu, kr. 60.000,00. 13. Grétar Guðmundsson, Þor- leifur Einarsson og Guðmundur Ólafsson, Þjóðminjasafni íslands; Könnun á kolagröfum í landi Ytri- Þorsteinsstaða, Haukadalshreppi, Dalasýslu, kr. 60.000,00. 14. Kirkjuráð hinnar ísl. þjóð- kirkju, Suðurgötu 22, R. Pétur Sig- urgeirsson, biskup; FYamhald fom- leifarannsókna ( Skálholti, kr. 70.000,00. 15. Sögufélag, Einar Laxness, Stóragerði 29, R.; Til útgáfu 11. og síðasta bindis Landsyfirréttar- Annette Holdensen á annað verk í skólanum, veggteppi með stuðla- bergsmyndum í borðsal og kvað hún það vera færeyskt stuðlaberg. Verktakar nýju björtu kennsluál- munnar gáfu stórt málverk eftir Hillemp-Jörgensen og þakkaði varaformaður skólanefndar, Peder Östbjerg, gjafimar. Þá færði Guðmundur Jónsson skólanum Skarðsbók fyrir hönd Búnaðarskólanna á Hvanneyri og Hólum. Þakkaði hann velvilja skól- ans í garð íslendinga, sagði frá orðuveitingu forseta Islands, Vigdísar Finnbogadóttur, til Frits Teichert og ámaði honum heilla á heiðursdegi. Átti hinn síungi eld- hugi hug og hjörtu allra í kvöldverð- arboðinu og má segja, að hlutur íslands varð stór, ekki sízt er skóla- stjórinn þakkaði og ræddi lengi um áhuga sinn og vináttu til íslands. - G.L.Ásg. og Hæstaréttardóma 1802—1874, kr. 170.000,00. 16. Náttúruvemdarsamtök Aust- urlands, Sæbakka 1, Neskaupstað. Helga M. Steinsson; Undirbúningur friðlýsingar á Krepputungu, Brú- ardölum og Vestuöræfum, kr. 140.000,00. 17. Landvemd, Skólavörðustíg 25, R. Svanhildur Skaftadóttir, Koma upp farandsýningu um nátt- úruvemd, kr. 145.000,00. 18. Náttúruvemdarráð, Hverfís- götu 26, R. Gísli Gíslason; Rann- sókn á votlendissvæðum á Suður- landi, kr. 170.000,00. 19. Sjálfboðaliðasamtök um nátt- úmvemd, pósth. 8468, 108 R. J6- hanna B. Magnúsdóttir; Stígagerð upp á Valahnúk í Þórsmörk, kr. 40.000,00. 20. Fuglavemdarfélag íslands, Bræðraborgarstíg 26, R. Bjöm Guðbrandsson; Vemdun ísl. hafam- arstofnsins, kr. 35.000,00. 21. Félag norrænna forvarða, íslandsdeild, Þjóðminjasafni ís- lands. Halldóra Ásgeirsdóttir; Til undirbúnings útgáfu á fýrirlestrum á ráðstefnu Félags norrænna for- varða hér á landi, kr. 230.000,00. 22. Collegium Musicum í Skál- holtskirkju. Helga Ingólfsdóttir, Strönd, Bessastaðahreppi; Til að rækta tónlistarstarf Islendinga, m.a. með tónleikahaldi í Skálholts- kirkju, kr. 230.000,00. Alls kr. 3.250.000,00. Stæröir: 13" - 14" - 15" Litir: Hvítir/silfur Seldir í settum eða stakir HEILDSALA SMÁSALA G F SKEIFUNNI5A SÍiVII 91 8 47 88 HJÓLKOPPAR Ný sending - aldrei ódýrari! MINOITA NETTAR, LITLAR 0G LÉTTAR UÓSRITUNARVÉLAR -ogþærgera alitsem gera þarf á minni skrifstofum nákvæmni. Verö kr. 41.000.- stgr. 5 lita prentun et vill, innsetning einstakra arka, innbyggður arkabakki til að spara piáss; hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verðkr. 59.600.- stgr. Ekjaran ARMÚLA 22. SlMI (91)6 30 22. 106 REYKJAVlK SUMARBÚSTAÐUR í SJÓNMÁLI SÝNfHGARHELGi ASOFOSSI 4. OG 5. JÚNÍ KL. 14-19 Um helgina sýnum við marga einingaframleidda sumarbústaði á mismunandi byggingarstigum við verksmiðju okkar að Gagnheiði 1, Selfossi. Einingahús gefa þér kost á stærð og innréttingum að eigin ósk og þau er fljótlegt og auðvelt að reisa. Núna er einmitt tíminn til að láta drauminn um sumarbústað rætast - komdu því og kynntu þér þá ótal möguleika sem eininga- framleiðslu fylgja. Athugaðu að við höfum opið virka daga kl. 9-17, en þú getur einnig komið og skoðað sumarbústaðina á kvöldin - látirðu okkur vita í tíma. SAMTAK! R HUSEININGAR LJ GAGNHEIÐ11 - 800 SELFOSSI SÍMI 99-2333

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.