Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 25
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 25 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■HHBHBHI ■■■■■ppBiill MjMiy"—H Talaðu við ofefeur um ofna 'U0L: | ^ * l SUNDABORG 1 S. 68 85 88-68 85 89 ■ HÁLKUAKSTUR UM HÁSUMAR HÉR á landi voru nýverið stadd- ir tveir Svíar, Jim Lindquist og Peter Lindquist, til þess að kynna svo kallaðan „hálkubíl" (Skid- car). Hálkubílinn er líkastur sleða á hjólum og er settur undir bifreið. Hægt að framkalla mjög raunverulega hálkutilfinningu með „bílnum“. Jim og Peter reka ökuskóla í Svíþjóð og eru hingað komnir á vegum menntamála- ráðuneytisins, Umferðarráðs og þjóðarátaksnefndar. Hálkubfllinn er sænsk uppfinning sem gerir mögulegt að æfa hálku- akstur allt árið. I akstri er hægt að breyta viðnáminu bæði á fram- og afturhjólum en hálkutilfínningin sem næst fram með þessu tæki er mjög lík því sem gerist við eðlilegar aðstæður. Stærsti kostur þessarar uppfinningar er að ekki þarf dýrar hálkubrautir heldur geta æfíngar farið fram á venjulegum þurrum vegi um hásumar. Hálkubíllinn er útbúinn til þess að minnka viðnámið milli vegar og hjóla. Sleði er settur undir bílinn og stýra vökvalyftur viðnámi hjól- anna á bílnum. Vökvalyftukerfinu er stjómað með þráðlausri fjarstýr- ingu úr sæti kennara þannig að í akstri fáist ólík hálkustig bæði á fram- og afturhjól. Hálkubflinn er hægt að útbúa fyrir flestar tegund- ir bifreiða. Hálkubfllinn er samþykktur af sænsku umferðaröryggisstofnun- inni, TSV, til notkunar við grunn- þjálfun. Hálkan verður auðvitað að vera í samræmi við fæmi nemand- ans og getur kennarinn stöðugt breytt „hálkunni", t.d. búið tii ísblett með samskonar áhrifum og gerist í raunveruleikanum. Síðasta æfingin á að vera svo erfið að nem- andinn missi vald á bílnum. Enginn ætti að hafa á tilfinningunni að lok- inni hálkuæfíngu, að hann hafi náð valdi á öllum æfingum. Digital-tölvu- sýning á Holiday Inn TVEGGJA daga ráðstefna á veg- um DECUS, samtaka notenda og áhugamanna um Digital-tölvu- kerfi, stendur nú yfir á hótel Holiday Inn í Reykjavík. í tengsl- um við ráðstefnuna hefur tölvu- deild Kristjáns Ó. Skagfjörð hf. sýningu á sama stað á VAX- tölvukerfum frá DEC og hug- búnaði, bæði frá DEC og öðrum aðilum. Sýningin verður opin fyrir DEC- US-félaga 31. maí og 1. júní. Mið- vikudaginn 1. júní verður sýningin einnig opin almenningi frá kl. 10 til 18. Áhersla verður lögð á að sýna tölvur og vinnustöðvar frá DEC, þar á meðal „VAXstation 8000“, þá má nefna GDS, teikni- og hönn- unarkerfí frá McDonnell Douglas, sem er þegar í notkun hjá Húsa- meistara ríkisins. (Fréttatilkynning) Þú sérð það grænt á nvítu hvaðhérbýr undir VARMO snjóbræðslukerfið er mögnuð lausn gegn svell- bunkum, snjósköflum og krapa á stöðum þar sem þú vilt vera laus við þessa fylgi- nauta vetrarins. Þegar þú kaupir VARMO færðu afar vandað og heil- steypt kerfi þar sem hver hlutur er sérhannaður fyrir VARMO og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þetta eða hitt vanti. VARMO er einfalt í uppsetn- ingu og þess utan eru sér- fræðingar okkar ávallt tilbún- ir til þess að koma á staðinn ef þú óskar, skoða aðstæður og leggja á ráðin með þér um' hagkvæmustu lausnina. VARMO færðu í öllum helstu byggingavöruverslunum um allt land — einfalt og hagkvæmt. Tryggðu þér VARMO fyrir veturínn VARMO snjóbræðslukerfið er bæði hitaþolið og frostþolið. Allar tengingar i VARMO fást á sölustöðunum. Sérhannaðar VARMO mátklemm- ur halda réttu millibili á milli röra. VARMO REYKJALUNDUR - SÖLUDEILD Sími 666200 Hálkubíllinn reyndur á Reykjavíkurflugvelli. Morgunblaðið/RAX
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.