Morgunblaðið - 31.05.1988, Page 12

Morgunblaðið - 31.05.1988, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 Dansflokkurinn Black Ballet Jazz. Listahátíð í Reykja- vík — og á Akureyri eftirJón pórarinsson Framkvæmdastjóm Listahátíð- ar í Reykjavík þykir að sjálfsögðu mjög vænt um alla þá athygli sem dagskrá hátlðarinnar nú hefur vakið og þá umfjöllun sem hún hefur fengið í fjölmiðlum. A þetta ekki síst við um leiðara Morgun- blaðsins sunnud. 29. maí. En til áréttingar því sem þar kemur fram langar undirritaðan að mega bæta þessu við: Á milli Flugleiða og Listahátíð- ar hefur tekist hin ágætasta sam- vinna sem auk alls annars felur í sér ferðatilboð innanlands og útvegun aðgöngumiða fyrir þá sem vilja sækja Listahátíð í Reykjavík úr öðrum landshlutum. Án öflugra flugsamgangna við útlönd væri listahátíð með því al- þjóðlega svipmóti sem þessi hátíð ber óhugsandi með öllu. Með sama hætti auðvelda góðar samgöngur innanlands öll menningarsam- skipti. Mér hefur verið tjáð að íjöldi Reykvíkinga notfæri sér árlega „pakkatilboð" Flugleiða til þess að sækja leiksýningar og aðra menningaratburði á Akur- eyri. Slík samskipti eru öll af hinu góða. En þau koma ekki í stað þess að listamenn heimsæki lands- byggðina og komi þannig til móts við þá sem ef til vill eiga ekki heimangengt. Með þetta í huga bauðst Listahátíð í Reykjavík til að hafa milligöngu um að ráða eitthvað af því erlenda listafólki sem hingað kemur á næstu tveim- Krzysztof Penderecki ur vikum til þess að koma einnig fram á Akureyri ef óskað væri. Árangur af þessu varð sá að finnski óperusöngvarinn Jorma Hynninen heldur þar tónleika ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara 10. júní, og banda- ríski dansflokkurinn Black Ballet Jazz verður með sýningu þar í íþróttahöllinni 20. júní. Bæði þessi atriði eru meðal skrautfjaðra á dagskrá þessarar Listahátíðar I Reykjavík. Ástæða er til að benda á, að ef um það væri samið með nógu löngum fyrirvara væri vafa- laust hægt að koma einhveiju álíka til leiðar miklu víðar á landinu. Þegar nefnd eru einstök atriði í dagskrá þessarar Listahátíðar, þá er eðlilegt að sýningin á verk- um snillingsins Chagalls sé mönn- um ofarlega í huga. Ef að líkum lætur munu a.m.k. 12—15 þús. gestir eiga eftir að sækja hana þann hálfan þriðja mánuð sem hún verður hér. Tónleikar Leon- ards Cohen verða einnig vinsælir og fjölsóttir. Það er nú þegar komið I ljós að tónleikar Vladim- irs Ashkenazys eru mörgum sér- stakt fagnaðarefni. Og ástæða væri til að geta um mjög margt fleira, þótt ekki séu tök á þvi hér. En það er ekki unnt að láta hjá líða að nefna heimsókn pólsku listamannanna, meira en 200 tals- ins, með tónskáldið Krzysztof Penderecki í broddi fylkingar ásamt úrvalsliði söngvara og ann- arra listamanna, sem flytja okkur sannkallaða stórtónleika á tveim- ur fyrstu dögum Listahátíðar. Um eina af söngkonunum, Jadwiga Rappé, skrifaði undirritaður í Morgunblaðið fyrir tveimur árum: „Einkum þótti mér altröddin ein- hver hin stórfenglegasta sem ég hef nokkru sinni heyrt." Ég á von á að því fólki sem á sama degi skoða sýningu Chagalls og hlýðir á Pólsku sálumessuna eftir Pend- erecki muni verða sá dagur minn- isstæður lengi. Með þökk fyrir birtingu. Höfundur er formaður fram- kvæmdastjómar Listahátíðar í Reykjavík 1988. HREINAR PERLUR Þegar við auglýsum plötur, kassettur eða geisladiska þá setjum viö stolt okkar i aö augtýsa þó tónlist sem viö vitum aö er í sérflokki. Þess vegna getur þú óhrædd(ur) bókaÖ aö hér finnur þú tónlist viö þitt hæfi, einhverja hreina perlu. GOTT BOÐ þ.e. úrvats eldri plötur á hlægi- legu verði kr. 499 - og 599.- D D0NALD FAGEN - THE NIGHTFLY D 22-T0P - ALLAR 0 JANIS JOPUN - GREATEST HITS 0 CAROLE KING - GREATEST HITS D CHEAP TRICK - UVE AT BUDOKAN D OZZY 0SB0RNE - FLESTAR D MEATLOAF - HITS OUT OF HELL □ STRANGLERS - FELINE D FLEETWOOD MAC - RUMOURS D LEONARD COHEN - GREATEST HITS □ LEONARD COHEN - FLESTAR ELDRI D DOOBIE BROTHERS • BEST OF □ TALKING HEADS - ALLAR ELDRI PLÖTURNAR D RANDY CRAWF0RD - SECRET COMBINATION D MATT BIANCO - WHO'S SIDE ARE YOU 0N D YES - 90125 D RY COODER - THE SLIDE AREA O CHAKA KHAN -1 FEEL FOR YOU □ THE CARS - CARS □ PRINCE - CONTROVERSARY □ DAVID SANBORN - AS WE SPEAK □ GROVER WASHINGTON - WINELIGHT □ GROVER WASHINGTON • ANTHOLOGY O BLUES BROTHERS - BEST OF D BLUES BROTHERS - A BRIEFCASE FULL 0F BLUES D EAGLES - HOTEL CAUFORNIA D EAGLES • THE LONG RUN □ ROBERT PLANT - PICTURES AT ELEVEN D BOB DYLAN - DESIRE O JJ. CALE • TRUBADOR D JJ. CALE - GRASSHOPPER D 10 CC - ORIGINAL SOUNDTRACK □ SUPERTRAMP - CRIME OF THE CENTURY O SUPERTRAMP - EVENIN THE QUIETEST M0MENTS D GENERATION C • BEST OF D DOORS - UVE D BOZ SCAGGS - SILK DEGREES D NINA HAGEN - BAND D CREAM - GOODBYE D MICHAEL JACKS0N - OFF THÉ WAll D WHAM - MAKE IT BIG D STEVE MILLER BAND • ABRACADABRA D SANTANA - ABRXAS D TOTO - HYDRA D BOSTON • BOSTON D STATUS OUO -12 GOLD BARS D JONI MITCHELL - ELDRI PLÖTURNAR D STYX • CORNERSTONE D LEE RITENOUR ■ RIT O BOB DYLAN - 10 ELDRI PLÖTUR OG MARGAR FLEIRI Finnst þér, eins og okkur, mest gam- an aö músík sem hefur aö bera eftir- talda kosti: Gullfallegar melódíur sem framkalla gæsahúð, stórkostlega textagerö, „acoustic" hljóöfæraleik í sérflokki, frábæra söngkonu og í heild plötu sem þú getur hlustaö á aftur og aftur af sífellt meiri ánægju? Þá er þetta plata fyrir þig! Hlustaöu bara eftir lögum eins og „Like the Weat- her" og „Piece train", tvö af mörgum meiriháttar lögum á þessari plötu. 10.000 MANIACS IN MY TRIBE Nokkrar perlur, allar fáanlegar á plötum og flestar á kessett- um og geisladiskum. Fáðu þér góða tónlist, því fátt er jafn ánægjulegt. D AHA - STAY ON THESE ROADS D PRINCE - LOVESEXY D SADE • STRONGER THAN PRIDE D MEGAS - HÖFUÐLAUSNIR D CLIMIE FISHER • EVERYTHING D FLEETWOOD MAC • TANGO IN THE NIGHT D PREFAB SPR0UT - FR0M LANGELY PARK D BROS - PUSH D SCORPIONS - SAVAGE AMUSEMENT D AZTEC CAMERA - LOVE D BOBBY MCFERREN • SIMPLE PLEASURES D SUGARCU8ES - LIFE'S TOO GOOD D JOHNNY HATES JAZZ - TURN BACK THE CLOCK D OMD - BEST OF O MANNAKORN ■ BRÆÐRABANDALAGID D INXS - KICK D TlNA TURNER • LIVE D GEORGE MICHAEL - FAITH D 10.000 MANIACS - IN MY TRIBE D COCK R0BIN • AFTER HERETHROUGH MIDLAND D DAVID LEE ROTH • SKYSCRAPER D ROBERT PLANT • NOW AND ZEN D BEUNDA CARLISLE - HEAVEN ON EARTH D BRYAN FERRY - BETE N0IR D TIMBUK 3 • EDEN ALLEY D EUROVISION - GRAND PRIX '88 D ROBBIE ROBERTSON - ROBBIE ROBERTSON D visitors - visitors D JUDAS PRIEST • RAM IT DOWN D TOTO • THE SEVENTH ONE D IRON MAJDEN • SEVENTH SON OF A SEVENTH SON D TPAU - BRIDGE OF SPIES D ÝMSIR • NOW II D JON ANDERSON - IN THE CITY OF ANGELS D BONNIE TYLER - HIDE YOUR HEART D CLASH • THE STORY OF CLASH D JONIMÍTCHELL • CHALK MARKIN A RAINSTORM D GUNSANDROSES -APPETITEFORDESTRUCTION 0 ÚR MYND • BRIGHT UGHTS, BIG CITY D TERENCE TRENT D'ARBY • INTRODUCING D AEROSMITH ■ PERMANENT VACATION D KINGDOME COME • KINGDOME COME D TAYLOR DAYNE - TELL IT T0 MY HEART D ÚR MYND - BETTY BLUE D TIFFANY - TIFFANY D ART GARFUNKEL ■ LEFTY D PREFAB SPROUT - STEVE MCQUEEN D MIDNIGHT OIL - DIESEL AND DUST D GODFATHERS - BIRTH, SCHOOL WORK, DEATH D LEONARD C0HEN - l’M YOUR MAN D JAMES TAYLOR - NEVER DIE YOUNG D ÚR MYND - FLASHDANCE D ÚR MYND • AMERICAN GRAFFITI D ERIC CLAPTON - CROSSROADS D PROCLAIMERS - THIS IS THE STORY D BRUCE HORNSÐY ■ SCENES FROM THE SOUTHSIDE D THOMAS DOLBY - ALIENS ATE MY BUICK D JERRY HARRISON • CASUAL GOODS D TALKING HEADS - NAKED D MORRISEY ■ VIVA HATE D THE ADVENTURES - THE SEA OF LOVE D SINEADO’CONNOR-THELIONANDTHECOBRA D IMPERIET - IMPERIET D ICEHOUSE - MAN OF COLOURS D MAGNUM - WINGS OF HEAVEN D SHAKATAK - MANIC AN COOL D WET WET WET - POPPED IN SOULED OUT D PERE UBU ■ THE TENEMENT YEARS D KROKUS - HEART ATTACK D GERRY RAFFERTY • NORTH AND SOUTH D FOREIGNER • INSIDE INFORMATIONS D STEELEY DAN • BEST 0F D THE CULT - DREAMTIME D THE WHO - BEST OF D ÝMSIR - AFRICA BAMBAATAA AND FAMILY D NARADA - DJVINE EMOTIONS D MORRIS DAY • DAYDREAMING D MICHAEL JACKSON - BAD D SMITHEREENS - GREEN THOUGHTS D RICK SPRINGFIELD • ROCK OF LIFE D ENNIO MORICONE • FILM MUSIC D CAMOFLAGE - VOICES ANÐ IMAGES D rr BITES - ONCE AR0UND THE W0RLD PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA Hringdu í síma 11620 eða 28316 og við sendum í hvelli. „^SRAL MA/o ☆ STEINARHF ☆ AUSTVRSTSÆn - OLÆSIBÆ-RAUÐARÁR- STla oa STRANDQÖTV, HAFNARFIRÐI Húseignin Marargata 6 í Reykjavík er til sölu. Húsið stendur á stórri hornlóð og er að grunnfleti um 160 fm. Húsið er 2 íbúöarhæöir, rúm- gott íbúöarris og kjallari meö fullri lofthæö. Útigeymslur og bílsk. fylgja. Afh. hússins getur orðið strax. Allar upplýsingar gefur undirritaður, Hafsteinn Hafsteinsson, hrl. Síðumúla 1, sfmi 688444. \ Fagrihvammur - Hf. BOe-VMTVÍt mm Höfum í einkasölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, 65-108 fm. Einnig 6 og 7 herb. íbúðir, 166-180 fm á tveimur hæðum (hæð og ris). Þvotthús og geymsla í hverri íbúð. Suð-vestursvalir. Bílskúrar geta fylgt nokkrum íbúðum. Afh. tilbúið undir tréverk í apríl til júlí 1989. Sameign og lóð fullfrágengin og bílastæði malbikuð. Gott út- sýni. Verð: 2ja herb. frá 2.650 þús. 3ja herb. (sérinn- gangur) 4,3 millj. 4ra herb. frá 4,1 millj. 6 herb. frá 5.650 þús. Byggingaraðili: Keilir hf. HRAUNHAMARbf A A FASTEIGNA-OG ■ ■ SKIPASALA Bj Reykjavikurvegl 72. ■ ■ Hafnarflrðl. S-545II Sími 54511 Sölumaður: Magnús Emllsson, hs. S3274. Lögmann: Suðmundur KrJstjánsson hdl., Hlððvar Kjartansson hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.