Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 3

Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAI 1988 3 3 ENGIN BIÐRÖÐ eftir bankastjóra Um leið og þú gerist Alreiknings- eigandi, ferðu sjálfkrafa í þann hóp sem nýtur sérstakra lánsréttinda hjá bankanum. Upphæð láns fer eftir veltu reiknings og lengd viðskipta. Alreikningseigandi getur fengið allt að 200 þúsund króna lán án sérstaks viðtals við bankastjóra. Auk þess nýtur hann óvenju mikils öryggis og nútíma- þjónustu: • Mynd af reikningseiganda (ef vfll) er prentuð á hvert tékkaeyðublað. Myndin er tekin á örskotsstund í nassta útibúibankans. • Nafn er sérprentað á hvert tékka- eyðublað. • Vextirerureiknaðirdaglegaogfara stighækkandi til að tryggja góða ávöxtun. • LánveitingartengdarAlreikningi fara eftir veltu reiknings og lengd viðskipta. Eftir 12 mánaða viðskipti fæst allt að 200 þús. kr. lán til 18 mánaða án viðtals við bankastjóra. • Eftir 3ja mánaða viðskipti fæst allt að 50.000 kr. skyndilán sem gerir yfirdrátt óþarfan. • Sjálfkrafa spamaðarþjónusta og ráðgjöf er veitt til að Alreiknings- eigandinn fái bestu ávöxtun hverju sinni • Bankinnábyrgisttékkaútgefiiaaf Alreikningseiganda upp að 10 þúsund krónum. • Lykilkort fylgir Alreikningi sem gefur aðgang að tölvubönkum Iðnaðarbank- ans allan sólarhringinn. • Leðurveskiogfærslubókfyigja. Komdu í hópinn! ®lónaðarbankinn - lAÚ’i'ÍLUA /muL'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.