Morgunblaðið - 25.03.1988, Page 65

Morgunblaðið - 25.03.1988, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 65 ÍSLANDSMEISTARAR í HANDKNATTLEIK 1988 Ágúst Jóhansson: „Okkur tókstað vinna“ Flestir sjöttaflokksstrákar á landinu hafa sennilega viljað hafa verið í sporum Ágústar Jó- hanssonar, fyrirliða 6. flokks KR, þegar hann tók við Vilmar Islandsmeistara- Pétursson bikamum á skrífar sunnudaginn var — kyssti hann og lyfti honum upp. „Þetta var erfítt, sérstaklega leik- imir við FH og HK. Fyrir mótið vissum við að við ættum mögu- leika á sigri því við emm með jafnt lið og góða þjálfara. Kerfin sem við höfum æft í vetur gengu mjög vel núna og okkur tókst að vinna," sagði Ágúst þegar blaða- maður tók hann tali í sigurví- munni. Þrátt fyrir að keppni í 6. flokk sé lokið er handboltavertíðinni ekki lokið hjá Ágústi því hann leikur einnig með 5. flokki og tek- ur því aftur þátt í úrslitakeppni um næstu helgi. Varla leiðist hon- um það því handbolti er hans uppáhaldsíþrótt og hana ætlar hann að stunda lengi ennþá. KR íslandsmeistari í 6. flokki KR-ingar urðu á sunnudaginn íslandsmeistarar í 6. flokki karla, en þeir em einnig Reykjavíkurmeistarar. Efri röð frá vinstri: Kristján Öm Engil- bertsson formaður, Páll Bjömsson þjálfari, Guðmundur Friðriksson, Halldór Kristjánsson, Andri Sigþórsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Guðjón Inga- son liðsstjóri, Haraldur Þorvarðarson og Stefán Amarson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Sigurður Friðriksson, Tómas Sigmundsson, Gylfí Gylfa- son, Agúst Johannsson fyrirliði, Hörður Gylfason, Kristján Þorsteinsson og Sverrir Viðarsson. Sjötti flokkurkarla: KR íslands- meistarai meðfulK hús stiga KR-INGAR urðu íslandsmeist- arar í 6 flokki karla síðastliðinn sunnudaginn þegar þeir unnu lokaumferð íslandsmótsins meðfullu húsi stiga. FH-ingar urðu t öðru sœti en þeir töpuðu aðeins leik sfnum gegn KR. Bronsverðlaunin hlutu HK- strákarnir en þessi lið hafa leikið marga baráttuleiki í vetur og eru öll stórefnileg. Lokaleikur KR í íslandsmótinu í vetur var við UFHÖ en fyrir þann leik höfðu vesturbæingamir tryggt sér íslandsmeistaratitlinn. Þrátt fyrir það var Vilmar mikil eftirvænting í Pétursson KR-ingum fyrir leik- skrifar inn því að honum loknum var þeim afhentur bikarinn eftirsótti auk þess sem hver leikmaður fékk gull- pening. Augljóst var í upphafi leiksins að KR-ingamir vom yfírburðalið á vellinum og náðu þeir fljótlega mik- illi forystu. Þegar flautað var til Ieikhlés var staðan 13 mörk gegn þremur. Hvergerðingamir komust ekkert áleiðis gegn 6:0 vöm and- stæðinganna sem var mjög sterk, reyndar ótrúlega sterk hjá svo ung- um leikmönnum. Yfirburðir KR héldu áfram í síðari hálfleik og þeir unnu þennan lokal- eik 19:5. Styrkleiki KR felst í mjög jöfnum og góðum leikmönnum sem spila sem ein heild. Aðdáunarvert var að sjá Ieikmenn liðsins gefa boltann i góðu færi ef samhetji var í betra færi jafnvel þó að leikurinn væri gjömnninn. Kristján Þorsteinsson var mark- hæstur KR-inga í leiknum með 5 mörk. Mörk Kristjáns vom mörg hver skemmtileg og er Kristján snöggur homamaður. Ágúst Jó- hansson gerði 4 fjölbreytileg mörk. Línumaðurinn Haraldur Þorvarðar- son gerði einnig 4 mörk. Andri Sig- þórsson gerði 3 mörk og átti fjölda línusendinga sem gáfu mörk. Eitt KR-mark gerðu Tómas Sigmunds- son, Guðmundur Friðriksson og Sigurður Friðriksson. Bergþór Stefánsson var bestur í liði UFHÓ og gerði 4 mörk með miklum þmmuskotum. Sigurður Sólmunds- son gerði fallegt mark úr horninu. Waldorfsalat er víða orðinn ómiss- andi hluti af hátíðamatnum, enda bragðast það einstaklega vel með fugla-, nauta- og svínakjöti, fyrir utan hreindýrakjötið. Við mœlum með þessari uþpskrift úr tilraunaeldhúsinu okkar: Waldorfsalat. 2 dósir sýrður rjómi — r/4 tsk salt — 70 g sellerí - 300 g grœn vínber - 2 grœn epli — 50 g valhnetukjamar. Bragðbœtið sýrða rjómann með saltinu. Skerið selleríið í litlarþunnar rœmur, belmingið vínberin og fjar- lœgið steinana, skerið eplin í litla teninga og saxið valhnetukjamana Blandið pessu saman við sýrða rjómann í þeirri röð sem það er talið upp. Fyrir utcin bragðið hefur sýrði rjóminn þann kost að í hverri matskeið em aðeins 28 hitaeiningar! Lítið atvinnuleyndarmál í lokin. Setjið sýrðan rjóma í súpuna (ekki í tœrar súpur) og sósuna, rétt áður en pið beríð þœr á borð. Það er málið. Gleðilega hátíð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.