Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 56
 56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 fclk í fréttum LEIKLISTARKLÚBBURINN PERLAN Afmælisveisla á Eldvagninum og leikhús á eftir Félagar í leiklistarklúbbnum Perlunni hittast vikulega í fé- lagsmiðstöðinni Bústöðum. Flestir stunda þeir nám við þjálfunarskóla ríkisins og eru á hæfingarstöðinni Bjarkarási á daginn. Nýlega átti Perlan fjögurra ára afmæli. Af því tilefni fóru klúbbfélagar út að borða og f leikhús með leiðbeinanda sínum, Sigríði Eyþórsdóttur, og aðstoðarkonu hennar, Ingibjörgu E. Halldórsdóttur. Myndimar voru teknar á af- mælishátíðinni á veitingahúsinu Eldvagninum, þar sem haldnar voru ræður og flutt ljóð. Eftir matinn hélt hópurinn í leikskemmuna við Meistaravelli og sá hvar Djöflaeyjan rís. Að sögn Sigríðar Eyþórsdóttur eru meðlimir Perlunnar 32 talsins, allt mikið leikhúsáhugafólk. „Við förum oft saman í leikhús og kynn- um okkur efni leikritsins áður,“ segir Sigríður. „Eftir sýningu hitt- um við leikarana og er það oft há- punktur kvöldsins. Nokkrir þeirra eru síðán beðnir að koma í Bústaði og sitja fyrir svörum." Moi^gunblaðið/Árni Sæberg Neðri röð f.v.: Auður Einarsdóttir, Þorbjörg Guðlaugsdóttir, Ragnar Ragnarsson. Efri röð f.v.: Gunnar Gunnarsson, Steen Johan, Pétur Johnson og Björk Guðmundsdóttir söngkona sem rakst inn á Eldvagn- inn af tilviljun við fögnuð viðstaddra. Gunnar Gunnbjörnssón, Auður Einarsdóttir, Þorbjörg Guðlaugsdóttir, Ragnar Ragnarsson og Dagný Harðardóttir. Karl Ómar Jónsson, kokkur á Eldvagninum, Auður Einarsdóttir, Steen Johan, Pétur Johnson, Ásdís Gísladóttir, Lilja Valgerður, Sigríður Eyþórsdóttir, leiðbeinandi og Sigrún Ámadóttir. Kamma Viðarsdóttir, Kristrún Guðmundsdóttir, Ingibjörg Amadótt- ir, Friðbjörg Proppé, Sigurbjörg Harðardóttir, Jóhanna Guðmunds- dóttir, Þorsteinn Friðfinnsson og Ebba Hreinsdóttir. IJngfrú Lithaugaland Adögunum fór fram fegurð- arsafnkeppni í Viinius, höf- uðborg Lithaugalands. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema vegna þess að þetta er í fyrsta skipti í sögu Sovétríkjanna sem slík keppni fer fram. Sigurvegari varð hin 17 ára gamla Ingrid Mikelíoníte. Uppselt var á úrslita- keppnina í iþróttahöll Vilnius. Fimm þúsund manns hylltu Ingrid eftir að hún hafði verið valin úr hópi 150 keppenda. Sigurvegar- ans bíða ekki samningar hjá fræg- um tískublöðum eins og vaninn er vestantjalds heldur ætlar hún að einbeita sér að stúdentsprófínu sem stendur fyrir dyrum nú í vor. Einu verðlaun Ingridar eru þau að hún má sem heiðursgestur taka þátt í keppninni Ungfrú Póliand sem haidin verður í júní í hafnar- bænum Sopot. COSPER - Er þetta hjá tannlækninum? Ég get því miður ekki komið þar sem ég fæ enga barnapíu til þess að passa bangsann minn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.