Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Námsgagnastofnun óskar að ráða fólk til lager- og afgreiðslu- starfa. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum, sendist Námsgagnastofnun fyrir 5. apríl nk. 2. stýrimaður Vanan 2. stýrimann vantar strax á skuttog- ara frá Suðurnesjum. Upplýsingar í símum 92-68090 og 985- 22814. Þorbjörn hf. Bifvélavirki Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bifvélavirkja. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími frá kl. 8.00- 17.00 virka daga. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. mars merktar: „Þ - 13318“. ISAL ' Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja/rafsuðumenn til starfa á vélaverkstæði okkar. Ráðning nú þegar, eða eftir samkomulagi, og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 í Hafnarfirði eigi síðar en 29. mars 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Vík í Mýrdal Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar gefur umboðsmaður í símum 99-7347 og 91-83033. T résmiðir - nemar Getum bætt við nemum og trésmiðum. Upplýsingar á verkstæði. Úthurðir, Dalshrauni 9, Hafnarfirði. 75% vinna -tímabundið Dagheimilið Vesturás vantar starfskraft til eldhússtarfa frá kl. 8.00-14.00. Heimilið er lítið og notalegt og stendur við Kleppsveg 62. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Auglýsingateiknari - lifandi starf Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða auglýs- ingateiknara. Frumkvæði og áhugi fyrir nýjungum, ásamt þægilegri framkomu, er það sem við leitum að. Um er að ræða starf, þar sem viðkom- andi getur notið sín, bæði sem hönnuður og einstaklingur. Bæði getur verið um hálfs- dags- og heilsdagsstarf að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 13315“. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Bifvélavirki Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða bífvélavirkja. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími frá 8.00-17.00 virka daga. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. mars merktar: „Þ - 13318“. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Náttfara HF-185. Upplýsingar í síma 43220. ISAMBANDl IIJCENZKRAtÚTVEGJMANNA Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. Hótelstarf Við leitum að konu, sem gæti annast þvott og frágang á líni hótelsins okkar. Starfsað- staðan er góð og starfsandinn ekki síðri. Starfið gæti jafnvel hentað tveimur sam- hentum konum sem hlutastarf. Reglusemi, vandvirkni og iðni eru þeir kostir, sem við leitum eftir. A móti bjóðum við góð laun og frábæran vinnustað. Nánari upplýsingar í síma 27697 og á staðnum. #hótel OÐINSVE BRAUÐBÆR c5öínstorgí radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn Til sölu 3500 stk. af lítið notuðum 90 I fisk- kössum. Tilboð merkt: „A-13314“ sendist augld. Mbl. Lúxusbfll á sérkjörum Matvörverslun til sölu Til sölu er matvöruverslun með ca 14 millj. kr. mánaðarveltu sem leikur er að auka. Verslunin er í eigin húsnæði sem hægt er að fá leigt eða keypt. Verslunin er vel tækjum búin. Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang, síma og hugsanlega greiðslumöguleika á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mikil velta“ fyr- ir nk. mánudag. ýmislegt Þorskkvóti óskast Óska eftir að veiða kvóta fyrir annan aðila. Upplýsingar í símum 93-61432 eða 93-61465. J fundir — mannfagnaðir Sem ný Mazda 929 2200 Sedan A.T. GLX, árgerð 1987, með ABS-bremsum, ekinn að- eins 21 þús. km til sölu. Nýkominn úr 20 þús. km eftirliti. Verð kr. 950 þús. Góðir greiðsluskilmálar gegn góðum tryggingum. Nánari upplýsingar í síma 54533 milli kl. 10.00 og 17.00. Byggingarlóð með sökklum og teikningum að tæplega 1500 fm iðnaðarhúsi til sölu á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi inn nafn og síma fyrir kl. 17.00 á mánudag á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaðarlóð - 88“. Haft verður samband við alla sem senda inn og gefnar nánari upplýsingar. Vélsleðar Mjög goðir greiðsluskilmálar á notuðum vél sleðum. Skidoo Citation Skidoo Everest Skidoo Formula P Yahama Entices Polaris SS Aktiv Panter Nýir sleðar Skidoo Formula Mx AktivAlaska lang Skodoo Nordic 50 árg. '81. Verðkr. 120- árg. '83. Verð kr. 250- árg. '85. Verð kr. 350- árg. ’87. Verðkr. 215- árg. '85. Verð kr. 220- árg. '84. Verð kr. 250- árg. '88. árg. '88. árg. '88. Gísli Jónsson & Co hf. Sundaborg 11 - Sími 686644 Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1988 verður haldinn í dag í Hvammi á Hótel Holiday Inn og hefst kl. 13.30. Árshóf félagsins verður haldið í kvöld í Átt- hagasal Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Stjórnin. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur fund um nýgerðan kjarasamning mánudaginn 28. mars kl. 20.30 á skrifstofu félagsins, Strandgötu 33, 2. hæð. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.