Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 UTYARP/SJONYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 (t o STOD-2 4BÞ16.15 ► Bréf til þriggja kvenna (A letter to Three Wives). Endurgerð Óskarsverölaunamyndar, sem leikstjór- inn Joseph Mankiewicz gerði árið 1949. Þrjár vinkonur leggja af stað í siglingu. Aðalhlutverk: Loni Anderson, Michele Lee, Stephanie Zimbalist. 18:00 17.50 ► Ritmáls- fréttir. 18.00 ► Sindbað sœfari. Þríðji þátt- 18:30 19:00 18.25 ► Rauði hatturinn Norsk mynd fyrir börn. 18.50 ► Frétta- ágripog tákn- mélsfréttir. 19.00 ►- Steinaldar- mennirnir. Bandarísk teiknimynd. 49M7.50 ► Föstudagsbitinn. Blandaðurtónlistarþáttur. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 ► Valdstjórinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 ► 19.19 Fréttirog fréttatengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 ZZiOO 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►- Staupastelnn. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. ► 20.00 ► - Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.35 ► Þingsjá. Umsjón- armaður: Helgi E. Helgason. 20.55 ► Annir og app- elsfnur. Menntaskólinn á isafirði. 21.25 ► Derrick. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi: Vetur- liði Guðnason. 22.25 ► Sjón er sögu rfkari (Stranger than Paradise). Bandarísk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: John Lurie, Eszter Balint og Richard Edson. Ungverji nokkur hefur búið í New York í tíu ár er sextán ára gömul frænka hans kemurtil landsins. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 23.50 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19 Fréttir og frétta- tengt efni. 4BÞ20.30 ►- Séstvalla- gata 20. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 48(21.00 ► Altt fram streymir (Racing with the Moon). Tveir ungir menn bíða eftir inngöngu í sjóherinn og segja skilið við unnustur sínar. Aöalhlutverk: Elizabeth McGovern, Nicolas Cage og Sean Penn. 48(22.24 ► Keisari Norðursins (The Emperor of the Nórth): Það erárið 1943. Umrenningarsmygla séríjárnbrautalestir. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine og Keith Carradine. 43(00.45 ► Gulag. Bandarískur íþróttafréttamaður lendir í fang- elsi í Síberíu. Aðalhlutv.: David Keith og Malcolm McDowell. 02.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Má Magnús- •syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úrforustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson með daglegt mál kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eft- ir Ann Cath. Vestly. Margrét örnólfs- dóttir lýkur lestri þýöingar sinnar (15). 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Ama prófasts Þórarinssonar. Pétur Pétursson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdótt- ir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Eru fiskmarkaðir tímaskekkja? Um- ræðuþáttur. Stjórnandi: Gestur Einar Jón- asson. (Endurtekinn þáttur). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Kemur mér þetta við? i tilefni af fræðsluviku um eyðni skoðar Barnaútvarpið vandann frá sjónarhóli bamsins. Umsjón: Vernharður Linnet að er fallegt veðrið þessa dag- ana hér í Reykjavík. Sundin spegla sólbráðinn snjóinn og kalla á ljóðlínur Gunnars Dal úr ljóðinu Morgunn í Reykjavík sem birtist í Borgarljóðum: Og handan við sundin ris Esjan sem ójarðnesk draumsýn sem útvörður traustur er heldur um borgina vörð. Og heiðrikjan klingir þar litlum og biáum bjöllum, sem boðskap sinn flytja okkur niður á þessa jörð. ÓjarÖnesksýn Það er ekki ofsögum sagt að bles- suð skáldin komi gjaman orðum að því er bærist óljóst innra með okkur öllum. Vordagur í borginni okkar verður þannig í ljóði einsog Kristin Helgadóttir og Sigurlaug Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Leikin verða þjóð- lög og dansar frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Stefán íslandi syngur islensk lög. Fritz Weisshappels leikur á pianó. b. Úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunema við Háskóla Islands: Frá túngarði til kaffi- húsa, um fyrstu smásögur Halldórs Lax- ness. Umsjón: Snæbjörg Sigurgeirsdóttir. Lesari: Björgvin E. Björgvinsson. c. Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Sigfús Einarsson. Guðrún A. Kristins- dóttir leikur á píanó; Páll P. Pálsson stjórnar. d. Á Sauöanesi við Siglufjörð. Erlingur Davíðsson flytur frumsaminn minninga- þátt. Fyrri hluti. e. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Ninu Bjarkar Ámadóttur. f. Hagyrðingur á Egilsstöðum. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Rögnvald Erlingsson frá Víðivöllum. Kynn- ir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Pálmi Matthíasson. 24.00 Fréttir. ný opinberun þar sem ferskir vindar blása milli l(na. Og nú virðist skáld- skapariðkunin vera að ganga í end- umýjungu lífdaganna með hjálp ljósvakamiðlanna, einkum sjón- varpsins. Á ég þá við hinn mikla áhuga er spumingaþættir Ómars Ragnarssonar hafa vakið á hinni séríslensku (þrótt að klambra sam- an stöku. Atómskáldskapurinn svokailaði hjó næstum á þann þráð er lá milli fsJenskrar alþýðu um stökumar og alþýðukveðskapinn til ljóðsins. Þann þráð er valdi áhuga allrar alþýðu á kveðskap og þeirri iþrótt að kasta fram stöku. En nú virðist þróunin leita í átt til hins gamla farvegar þar sem menn köstuðu fram stöku, oftast í léttum tón, og svo lcviknaði smám saman áhuginn á dýrari kveðskap sem getur eins orðið atómkveðskapurinn er fram líða stundir. 24.10 Samhljómur. Bergþóra Jónsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM0O.1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dbl. kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Leif- ur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsd. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 20.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helgason. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. Vil ég IQrja þessum endurvalda áhuga á kveðskapariðkun við þann mikla skákáhuga er nú kveikir eld- móð f brjósti æskunnar. Gáum að því að fáir verðar stórmeistarar og skáld eru ekki á hverju strái en þvf breiðari sem undirstaðan er því styrkari verðar stoðimar. Þannig vex af leiknum hin laufmikla Jcróna er varpar litrfkum skuggum á lág- lendið og skáldin ganga fremst í breiðfylldngunni líld og gengin þjóðskáld. Og það er gleðilegt til þess að hugsa að sjónvarpið haft orðið aflvaki þeirrar lcveðskapar- bylgju er nú flæðir yfír landið en á undanfömum ámm og áratugum hafa allskyns bögubósar ausið dæg- urlagatextaaur yfír æskuna sem gat ómögulega áttað sig á leirburð- inum. En nú sjá æskumenn svart á hvítu hvemig hinir fremstu hagyrð- ingar þjóðarinnar bera sig að við smiðina. 15.00 Pétur S. Guömundsson og síðdegis- bylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson og Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM96.7 8.00 Baldur Már Amgrimsson. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 16.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 17.00 og aðalfréttatíma dagsins kl. 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá á rólegu nótunum. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 islenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjömutiminn. 20.00 Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Alþýðubandalagið. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. Það er svo aftur annað mál að orð Steins Steinarr stórskálds em enn í fullu gildi: „Enginri verður skáld fyrir það eitt að sleppa stuðl- um, höfuðstöfum og endarími, á sama hátt og enginn verður skáld fyrir rímið eitt saman." En samt er mikilvægt að menn iðki hefð- bundinn lcveðskap þó ekki væri nema til að stæla tungutakið. Að mati undirritaðs er óskaplega mikil- vægt fyrir ffamtfð lands vors að landsmenn nenni að glfma við mál- ið en láti það ekki sullast sfna leið í skeytastíl ljósvíkinganna, auglýs- ingameistaranna og popparanna. Baráttan við stuðlana, höfuðstafina og endarímið er með vissum hætti sjálfstæðisbarátta lftillar þjóðar við hið ysta haf. Ólafur M. Jóhannesson 13.30 Helma og heiman. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið. E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 Umrót 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá á næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi timinn. Umsjón Baháitrúin á ís- landi. 21.30 Ræðuhornið. Opið aö skrá sig. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opinn simi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón: Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 Útrásin, Gunnar Atli Jónsson. IR. 18.00 Tónlistarþáttur, Þórður Vagnsson. MS. 20.00 Við stelpurnar. Kvennó. 22.00 Menntaskólinn við Hamrahlið. MH. 24.00 Næturvakt, umsjón Menntaskólinn við Sund. MS. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og spjall, litið i norðlensku blöðin. 9.00 Olga B. örvarsdóttir leikur tónlist úr öllum áttum og fjallar um skemmtana- og menningarlif komandi helgar. Fréttir kl. 10. 12.00 Stund milli striða. 13.00 Pálmi Guömundsson hitar upp fyrir helgina með föstudagstónlist. Talnaleikur með hlustendum. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Pétur Guöjónsson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, tónlist, gömul og ný. 20.00 Unnur Stefánsdóttir. 22.00 Kjartan Pálmarsson. Tónlist til mið- nættis. 00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Tónlist, óskalög og kveðjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðuriands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Hafnarfjöröur í helgarbyrjun. 17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags Flensborgarskóla. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskárlok. Glímutök stinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.