Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 65 ÍSLANDSMEISTARAR í HANDKNATTLEIK 1988 Ágúst Jóhansson: „Okkur tókstað vinna“ Flestir sjöttaflokksstrákar á landinu hafa sennilega viljað hafa verið í sporum Ágústar Jó- hanssonar, fyrirliða 6. flokks KR, þegar hann tók við Vilmar Islandsmeistara- Pétursson bikamum á skrífar sunnudaginn var — kyssti hann og lyfti honum upp. „Þetta var erfítt, sérstaklega leik- imir við FH og HK. Fyrir mótið vissum við að við ættum mögu- leika á sigri því við emm með jafnt lið og góða þjálfara. Kerfin sem við höfum æft í vetur gengu mjög vel núna og okkur tókst að vinna," sagði Ágúst þegar blaða- maður tók hann tali í sigurví- munni. Þrátt fyrir að keppni í 6. flokk sé lokið er handboltavertíðinni ekki lokið hjá Ágústi því hann leikur einnig með 5. flokki og tek- ur því aftur þátt í úrslitakeppni um næstu helgi. Varla leiðist hon- um það því handbolti er hans uppáhaldsíþrótt og hana ætlar hann að stunda lengi ennþá. KR íslandsmeistari í 6. flokki KR-ingar urðu á sunnudaginn íslandsmeistarar í 6. flokki karla, en þeir em einnig Reykjavíkurmeistarar. Efri röð frá vinstri: Kristján Öm Engil- bertsson formaður, Páll Bjömsson þjálfari, Guðmundur Friðriksson, Halldór Kristjánsson, Andri Sigþórsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Guðjón Inga- son liðsstjóri, Haraldur Þorvarðarson og Stefán Amarson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Sigurður Friðriksson, Tómas Sigmundsson, Gylfí Gylfa- son, Agúst Johannsson fyrirliði, Hörður Gylfason, Kristján Þorsteinsson og Sverrir Viðarsson. Sjötti flokkurkarla: KR íslands- meistarai meðfulK hús stiga KR-INGAR urðu íslandsmeist- arar í 6 flokki karla síðastliðinn sunnudaginn þegar þeir unnu lokaumferð íslandsmótsins meðfullu húsi stiga. FH-ingar urðu t öðru sœti en þeir töpuðu aðeins leik sfnum gegn KR. Bronsverðlaunin hlutu HK- strákarnir en þessi lið hafa leikið marga baráttuleiki í vetur og eru öll stórefnileg. Lokaleikur KR í íslandsmótinu í vetur var við UFHÖ en fyrir þann leik höfðu vesturbæingamir tryggt sér íslandsmeistaratitlinn. Þrátt fyrir það var Vilmar mikil eftirvænting í Pétursson KR-ingum fyrir leik- skrifar inn því að honum loknum var þeim afhentur bikarinn eftirsótti auk þess sem hver leikmaður fékk gull- pening. Augljóst var í upphafi leiksins að KR-ingamir vom yfírburðalið á vellinum og náðu þeir fljótlega mik- illi forystu. Þegar flautað var til Ieikhlés var staðan 13 mörk gegn þremur. Hvergerðingamir komust ekkert áleiðis gegn 6:0 vöm and- stæðinganna sem var mjög sterk, reyndar ótrúlega sterk hjá svo ung- um leikmönnum. Yfirburðir KR héldu áfram í síðari hálfleik og þeir unnu þennan lokal- eik 19:5. Styrkleiki KR felst í mjög jöfnum og góðum leikmönnum sem spila sem ein heild. Aðdáunarvert var að sjá Ieikmenn liðsins gefa boltann i góðu færi ef samhetji var í betra færi jafnvel þó að leikurinn væri gjömnninn. Kristján Þorsteinsson var mark- hæstur KR-inga í leiknum með 5 mörk. Mörk Kristjáns vom mörg hver skemmtileg og er Kristján snöggur homamaður. Ágúst Jó- hansson gerði 4 fjölbreytileg mörk. Línumaðurinn Haraldur Þorvarðar- son gerði einnig 4 mörk. Andri Sig- þórsson gerði 3 mörk og átti fjölda línusendinga sem gáfu mörk. Eitt KR-mark gerðu Tómas Sigmunds- son, Guðmundur Friðriksson og Sigurður Friðriksson. Bergþór Stefánsson var bestur í liði UFHÓ og gerði 4 mörk með miklum þmmuskotum. Sigurður Sólmunds- son gerði fallegt mark úr horninu. Waldorfsalat er víða orðinn ómiss- andi hluti af hátíðamatnum, enda bragðast það einstaklega vel með fugla-, nauta- og svínakjöti, fyrir utan hreindýrakjötið. Við mœlum með þessari uþpskrift úr tilraunaeldhúsinu okkar: Waldorfsalat. 2 dósir sýrður rjómi — r/4 tsk salt — 70 g sellerí - 300 g grœn vínber - 2 grœn epli — 50 g valhnetukjamar. Bragðbœtið sýrða rjómann með saltinu. Skerið selleríið í litlarþunnar rœmur, belmingið vínberin og fjar- lœgið steinana, skerið eplin í litla teninga og saxið valhnetukjamana Blandið pessu saman við sýrða rjómann í þeirri röð sem það er talið upp. Fyrir utcin bragðið hefur sýrði rjóminn þann kost að í hverri matskeið em aðeins 28 hitaeiningar! Lítið atvinnuleyndarmál í lokin. Setjið sýrðan rjóma í súpuna (ekki í tœrar súpur) og sósuna, rétt áður en pið beríð þœr á borð. Það er málið. Gleðilega hátíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.