Morgunblaðið - 25.03.1988, Side 23

Morgunblaðið - 25.03.1988, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 23 Sendiherra Italíu heimsækir Island SCAGLIA, sendiherra ítaliu á Ís- landi með aðsetur í Ósló, var staddur hér á iandi fyrir skömmu. Sendiherrann heimsótti ýmsa ráðamenn hér á meðan dvöl hans stóð og notaði einnig tækifærið til að afhenda Sigurði Demetz söngkennara orðu Ítalíuforseta fyrir vel unnin störf að tónlistar- málurn. í frétt ÍTALIU, (slensk-ítalska fé- lagsins, segir að mikil aukning hafi orðið í viðskiptum landanna að und- anfömu. Þá megi ekki gleyma nauð- syn þess að menningar- og viðskipt- asambönd landanna haldist í hendur en flöldi íslendinga hefur stundað nám á Ítalíu og menn af (tölsku bergi brotnir kennt hér. Þá hefur Amar- flug beint áætlunarflug til Mílanó þann 24. júní næstkomandi. Scaglia sendiherra og Ragnar Borg, aðalræðismaður Ítalíu, héldu og fund með stjóm Íslensk-ítalska félagsins. Þar vom ræddir ýmsir samstarfsfletir og gmnnurinn lagður að stórauknu starfi sem koma mun í ljós á næstu missemm, segir ( fiétt frá Ítalíu. Stjórn ÍTALtU ásamt sendiherranum og aðalræðismaiminum. Fremri röð f.v.: Erna Hjaltalín, Soffía Gísladóttir og Björgvin Pálsson. Aftari röð f.v.: Sigurður Demetz, Magnús Skúlason, Scaglia sendi- herra, Ragnar Borg aðalrseðismaður, Julius Vífill Ingvarsson, Friðrik Asmundsson Brekkan og Karl Steingrímsson. THE MRSTER_____________ MTCROCOMPUTER Dfsi gried aad produoed b«. for the Brítish Broadoastin« Corpora * , . fífi ■ jgjjjjgjp • ^■’s- BBC tölvur eru með mest notuðu tölvum í skólum landsins. Þær bjóða upp á öflugt islenskt ritvinnslukerfi, mikið úrval af islenskum kennsluforritum frá grunnskóla upp í háskóla að ógleymdum þúsundum leikforrita. Nú bjóðum við: BBC Master compact tölvu með 640 Kb disklingadrifi. Hágæða 12 tommu monochrome skjá. Tveimur fullkomnum ritvinnsluforritum. BBC basic og kennslumálið logo. 10 leiki á diskling. íslenskt áætlunargerðaforrit og islenskar leiðbeiningar. JAPISS Allt þetta fyrir aðeins: 39.820,- 37.800,- stgr. TOLVOOeiLO • 8RAUTARHOLT 2 • SIMI 27133 Wagoneer Limhed '84 Dýrasta gerð. Ekinn 51.000 km. Rauður með viðarklæðningu, topp- grind, þaklúgu, sjálfskiptingu, I vökvastýri, selectrac cruise control, I rafknúnum niðum, centrallæsing- um. Að innan rautt leður og viðar- klæðning. Ný dekk. Nýverð yfir 2 millj. Þessi bfll kr. 1090.000,- V.W Van Wagon Camper '84 Upphækkanlegur toppur. Orginal bfll frá V.W. verksmiðju með full- kominni Westfalia innréttingu, þ.m. eldahellu, vaski, isskáp, hha o.fl. Svefnpláss fyrir 4-5. Nýverð kr. 1680.000,- | Þessi bfll kr. 1190.000,- Mercedes Benz 230 TE Station Wagon '85 Stórglæsileg bifreið. Grænn met- allic, krómgrind, þaklúga, vökva- stýri, sjálfsskipting og allskonar aukahlutir. Nýverð yfir 2 millj. Þessi bfll kr. 1250.000,- I Toyota Tercel '84, ameríska útgáfan l Vökvastýri, betri stuðarar, topp-1 grind og falleg innrétting. Kr. 430.000,- Playmouth Voyager '86 Bfll i sérflokki. Rúmgóður og þægi- legur fyrir 9 farþega. Vökvastýri og sjálfskipting. Nýverð kr. 1650.000,- Þessi sérstaki bfll á kr. 950.000,- Ford Ecoline Van 350 '82, I framdrif fytgir Mjög góður bfll. Ekmn 65 þús. km. 6 cyl. Vökvastýri, sjálfskipting. Nýverð kr. 1600.000,- Þessi bfll kr. 780.000,- Lada Safir '87 Ekinn 12.000 km. Eins og nýr. Verð kr. 195.000,- Toyota Corolla 86 Ekinn 32.000 km. Eins og nýr. [ Verð kr. 420.000,- Nánari upplýsingar virka daga á I venjulegum skrifstofutima í sima| ,626644. Laugardaga fré kl. 10-16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.