Morgunblaðið - 25.03.1988, Side 8

Morgunblaðið - 25.03.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 í DAG er föstudagur 25. mars. Boðunardagur Maríu. Maríumessa á föstu. 85. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð kl. 11.58 og síðdegis- flóð kl. 24.36. Sólarupprás í Rvík. kl. 7.10 og sólarlag kl. 19.59. Myrkur kl. 20.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 20.11. (Almanak Háskóla (slands.) Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun. (Sálm. 145, 16.) 1 2 3 4 Jfi 6 7 8 / 9 □T 11 13 14 □ L ML 16 ■ 17 n LÁRÉTT: — 1 ágjarn, 5 ending, 6 glitrar, 9 bókstafur, 11 rómversk tala, 12 upphrópun, 13 heiti, 15 aula, 17 valskan. LÓÐRÉTT: - 1 fáliðaður, 2 tijá- mylsna, 3 vond, 4 borðar, 7 dugn- aður, 8 verkfœris, 12 hœgt, 14 fum, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: - 1 garm, 5 jara, 6 tjón, 7 aa, 8 trafs, 11 tó, 12 eim, 14 usli, 16 raftar. LÓÐRÉTT: - 1 götóttur, 2 ijóða, 8 man, 4 fata, 7 asi, 9 rósa, 10 feit, 13 mær, 15 lf. QA ára afmæli. Á sunnu- «/U daginn kemur, 27. þ.m., er níræð frú Ólafía G. Sveinsdóttir á Syðri-Kára- stöðum i V-Hún. Eiginmaður hennar var Jón R. Jóhannes- son bóndi þar og oddviti, en hann er látinn, lést árið 1972. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir að hitinn væri ofan við frostmark um landið sunnanvert, en svalara um landið vestan- og norðan- vert, í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun. í fyrrinótt var kaldast á Iandinu 5 stiga frost, t.d. á Blönduósi. Hér í Reykjavík var frostlaust, en hitinn fór niður í eitt stig. Lítilsháttar úrkoma var um nóttina, en mest varð hún norður á Raufarhöfn og mældist 10 millim. eftir nóttina. Hér í bænum var sól í rúmlega tvær og hálfa klst. í fyrra- dag. Á ÓLAFSFIRÐI. í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu í nýju Lögbirtinga- blaði segir að forseti íslands hafí veitt Barða Þórhalls- syni bæjarfógeta í Ólafsfírði lausn frá embætti, frá 1. júní nk. að telja. STYRKTARFÉLAG van- gefinna heldur aðalfund sinn á morgun, laugardag, í Bjark- arási kl. 14. — Á fundinum ætlar Sigríður Ingimars- dóttir að flytja minningar frá fyrstu árum félagsins. Kaffí- veitingar verða. REYKHYLTINGAR — nem- endur Reykholtsskóla, sem brautskráðust á árunum 1950 til og 1953 ætla að koma saman og skemmta sér í Goð- heimum, Sigtúni 3, laugar- daginn 8. apríl nk. Þau sem gefa nánari uppl. um þetta nemendamót eru: Eyþóra V. s. 74843, Jóhann W. s. 671105, Þórir M. s. 92-37680 eða Ólafur J. s. 93-11444. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Samverustund í safnaðarheimilinu á morgun, laugardag, kl. 15. Ingólfur Guðmundsson talar og sýnir litskyggnur og Friðbjörn G. Jónsson syngur einsöng. Þá kemur barnakór í heimsókn. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30. í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestarnir. KIRKJUR Á BYGGÐINNI LANDS- KALFATJARNAR- KIRKJA: Bamasamkoma í Stóm-Vogaskóla á morgun, laugardag, kl. 11. Stjórnandi Halldóra Ásgeirsdóttir. Sókn- arprestur. KIRKJUHV OLSPREST A- KALL: Föstuguðsþjónusta í Skarðskirlq'u í kvöld, föstu- dag, kl. 21. Organisti Anna Magnúsdóttir. Guðsþjónusta í Marteinstungu nk. sunnu- Samningarmr Heim í hérað Ríkissáítasemjari verðurað kröfum um samningaviðrœður dag kl. 14. Organisti Hanna Einarsdóttir. Sunnudagaskóli í Þykkvabæ sunnudag kl. 10.30. Biblíulestur að Eyrar- landi kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. V ALL ANESPRESTA- KALL: Messa í Egilsstaða- kirkju nk. sunnudag kl. 11. Fermingarguðsþjónusta. Þingmúlakirkja. Fermingar- guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom nótaskipið Pét- ur Jónsson úr söluferð út með loðnufarm. Þá kom tog- arinn Ólafur Bekkur ÓF inn til löndunar. Þá lagði Álafoss af stað til útlanda. Haukur fór á strönd og fer þaðan beint út. Mánafoss (áður Esperanza) kom að utan. Þá komu inn til löndunar nóta- skipin Júpiter og Galti ÞH. Á veiðar héldu togaramir Viðey og Engey og Dísar- fell fór á ströndina og heldur þaðan beint til útlanda. Eftir- litsskipið Ingolf er farið út aftur. í gær kom Árfell að utan. Togarinn Jón Bald- vinsson kom inn til löndunar. Hekla fór í strandferð. Þá komu tveir norskir stálbátar inn til viðgerðar. S/°GMö\JD Það er ekfcert mál fyrir Snótar-valkyijur að feija nokkra Garðastrætis-peyja milli lands og eyja... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. mars til 31. mars, að báðum dög- um meðtöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiðhohs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftellnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyse- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæml8tærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadelld 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilouverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppospítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaopít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóoefoopftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraöo og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN I_and8bókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalaeafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðaleafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búetaðaeafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö f Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opið til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufiæðÍ8tofa Kópavogs: OpiÖ ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud,—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.