Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.03.1988, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 VEÐUR Það þarf meira en netin ein til að veiða fisk- ur, belgir, teinar og fleira og allt þarf að vera inn. Þeim fylgir margvíslegur búnaður, bauj- í lagi. Baujur, belgir og bátar Heimild: Veöurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) ÍDAGkl. 12.00: VEÐURHORFUR í DAG, 25.3. 88 YFIRLIT f g»r: Skammt norðvestur af Skotlandi er 972 mb lægð sem þokast austur og liggur frá henni lægðardrag til vesturs. Yfir Norður-Grænlandi er 1.020 mb hæð. SPÁ: Noröaustanátt, allhvöss vestan- og norðvestaniands, en hægari annars staðar. Bjartviðri um sunnanvert landið en él í öðr- um landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Norðaustanátt, stinn- ingskaldi um vestanvert landið en mun hægari austan til á landinu. Norðan- og austanlands verða ól, en bjartviðri sunnan- og suðvest- anlands. Frost 1—3 stig sunnanlands en heldur kaldar í öðrum landshlutum. TÁKN: Q x Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- -J 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus Heiðskírt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður • V Skúrir er 2 vindstig. v Él Léttskýjað / / / / / / / Rigning = Þoka f r f — Þokumóða HáHskýjað * / * 9 Súld Skýjað / * / * Slydda / * / oo Mistur * * # 4 Skafrenningur Alskýjað * * * * Snjókoma * * * K Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gœr að ísl. tíma hhl veður Akureyri 1 alskýjað Reykjavlk 6 léttskýjað Björgvln 5 skýjað Helsinki 1 þokumóða Jan Mayen +5 skafrenningur Kaupmannah. 3 súld Narssarssuaq 0 snjókoma Nuuk +9 skýjað Óaló 3 skýjað Stokkhólmur 1 þokumóða Þórshöfn 6 alskýjað Algarve 21 léttskýjað Amstardam 8 rigning og súld Aþena vantar Barcelona 17 hálfskýjað Berlín 9 skýjað Chicago vantar Feneyjar 14 þokumóða Frankfurt 7 rfgning Glasgow 7 skúr Hamborg 9 skýjað Las Palmas 20 léttskýjað London 13 skýjað Los Angeles vantar Lúxemborg 7 rignlng Madrfd 18 skýjað Malaga 20 léttskýjað Mallorca vantar Montraal 4 þokumóða New York vantar Parfs 11 rlgning Róm 17 háKskýjað Vln 10 skýjað Washlngton vantar Winnipeg vantar Valencla vantar Meiri afli á línu en í net AÐ nnrlanakilinni loðnunótinni hefur trollið skilað mestum afla á land það, sem af er þessu ári. Togaramir öfluðu 54.188 tonna og bátar tóku 3.123 tonn á sama tíma. Samtals er þetta þvi 57.311 tonn. Botnfiskaflinn alls varð 91.568 tonn og sá trollið þvi um 62% hans. í netin komu 15.848 tonn eða um 17% og á línuna 16.456 eða 18%. Loðnunótin er langafkasatamesta veiðarfærið, en í hana voru tekin 451.017 tonn fyrstu tvo mánuði i Fiskifélag íslands hefur gefið út yfírlit yfír afla landsmanna, þar sem honum er skipt niður á milli veiðar- færa og er það nýlunda í skýrslu- gerð Fiskifélagsins. Aflinn er talinn í tonnum og miðast við óslægðan þorsk. Fyrrgreint tímabil voru 34.708 tonn af þorski tekin í troll- ið, megnið af togurum, 12.108 á línu, 9.158 í net, 720 í dragnót og 57 á handfæri. Ýsan var fyrst og fremst tekin í trollið og á línu, ufsi að mestu í netin, karfí í trollið og steinbítur á línu. Heildarafli í troll var 57.311 tonn, á línu 16.456, 15.848 í net, 1.892 í dragnót og 61 á handfæri. í febrúar tóku togaramir 18.682 tonn af þorski í trollið, 2.169 af ýsu, 2.877 af ufsa, 6.847 af ufsa, 419 af steinbít, 745 af grálúðu, 75 af skarkola og 580 af öðrum teg- undum, mest blálöngu. Á línuna fengust 5.407 tonn af þorski, 796 af ýsu, 776 af steinbit og nánast ekkert af öðmm tegundum. í netin komu 6.810 tonn af þorski, 213 af ýsu, 4.701 af ufsa og 147 af karfa. Nánast ekkert af öðmm tegundum. Á þessum tfma tóku bátamir 959 tonn af þorski í troll, 338 af ýsu, 257 af ufsa, 246 af karfa, 74 af steinbít og 145 af skarkola. Drag- nótin skilaði af sér 399 tonnum af þorski og 106 af skarkola. Af öðmm nefndum tegundum var afli lítill, nema af langlúm, nálægt 600 tonn og 645 af síld. Smábátamir tóku 767 tonn af þorski á línu, 151 af ýsu og 176 af steinbít, nánast ekk- ert af öðmm tegundum. í netin tóku þeir 276 tonn af þorski og lítið sem ekkert af öðram tegundum og á handfærin 48 tonn af þorski og tvö af ufsa. Les úr verkum sínum í London Úrval ljóða Matthíasar Johannes- sen gefið út hjá forlagi í Englandi Á alþjóðlegu bókasýningunni í Frankfurt 7,-12. október sl. var gengið frá sanmingi milli Almenna bókafélagsins og For- est Books í London um útgáfu á úrvali Ijóða eftir Matthías Johannessen. Verkið nefnist „The Naked Machine — Selec- ted poems by Matthías Johann- essen“ og er í enskri þýðingu Marshalls Brements fyrrum sendiherra Bandaríkjanna á íslandi. Bókin kemur út í London 28. mars nk. og verður kynnt á al- þjóðlegu bókasýningunni, London Intemational Bookfair, dagana 28.—31. mars. í tengslum við sýn- inguna gengst Forest Books fyrir dagskrá í menningarmiðstöðinni Barbican Center sunnudagskvöld- ið 27. mars. Þar kynnir forlagið nýjar útgáfubækur. Auk Matt- híasar mun spænska skáldið Justo Jorge Padrón lesa úr verkum sínum. Þá verður kynning á úr- vali búlgarskra ljóða. Með skáldunum lesa Alan Brownjohn, Louis Boume, Brenda Walker og Wendy Wright. Selló- leikarinn Sigurður Halldórsson mun leika undir upplestri tveggja ljóða Matthíasar og Sigríður Ella Magnúsdóttir kemur fram og syngur nokkur lög. Forlagið Forest Books, sem hefur aðsetur í London og Boston, hefur sérhæft sig í útgáfu þýddra bókmenntaverka og þó einkum ljóða. Af nýlegum útgáfum for- lagsins má nefna verk eftir Búlg- arann Lyubonir Levchev, rúm- Matthías Johannessen önsku skáldin Marin Sorescu og Mircea Dinescu og Spánveijann Justo Jorge Padrón. í bók Matthíasar birtast 27 ljóð, ásamt ítarlegum formála um skáldið, sem Marshall Brement hefur ritað. Tvö ljóðanna birtast jafnframt á íslensku. Bókin verður samtals 72 bls. að stærð og unnin að öllu leyti í Bretlandi. Bókin mun hljóta ISBN númer og Li- braiy of Congress flokkunarlykil. Dreifíng í Bandaríkjunum og Kanada mun verða á vegum The Three Continents Press Inc. í Washington, en dreifing hér á landi á vegum Almenna bókafé- lagsins. Bók Matthíasar er væntanleg í íslenskar bókabúðir á næstunni. (Fréttatilkynninff fri Almenna bókafélaginu) Nefnd fjallar um blý- laust bensín hér ÞORSTEINN Pálsson, forsætis- ráðherra, hefur skipað nefnd, i samræmi við ályktun Alþingis 3. mars sl., tíl að meta hvort taka eigi í notkun blýlaust bensín hér á landi og hvaða aðgerða sé þörf til að svo geti orðið. Formaður nefndarinnar er Sól- veig Pétursdóttir, lögfí-æðingur, en aðrir neftidarmenn em Jónas Bjamason, framkvæmdastjóri Fé- lags íslenskra bifreiðaeigenda, Bjami Snæbjöm Jónsson, hagfræð- ingur, Jón Bragi Bjamason, próf- essor, og Margrét Frímannsdóttir, alþingismaður, segir í fréttatilkynn- ingu frá forsætisráðuneytinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.