Morgunblaðið - 10.10.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 10.10.1987, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 / KVOLD ‘ÍCA SABLA NCA. ' DISCOTHEQUE Vinnan í nýju húsnæði VERSLUNIN Vinnan flutti fyrir nokkru í stærra húsnæði í Skeif- nnni 8. Vinnan leggur áherslu á að sinna sérþörfum fólks í ýmsum atvinnu- greinum, svo sem matsveina, framreiðslufólks, múrara, trésmiða, tannlækna og afgreiðslufólks versl- ana. Auk þess hefur verslunin ýmsan almennan fatnað á boðstól- um, kuldafatnað, regnfatnað, skófatnað, nærfatnað og ýmsan öryggisfatnað. Ennfremur sérfram- leiðir og sérpantar verslunin fyrir ýmsa vinnustaði. Verslunarstjóri er Helga Bjömsdóttir. Ása Sæmundsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri Vinnunnar, I nýja hús- næðinu. Bladid sem hú vaknar við! Gömlu dansarnir ffélagsheimili Hreyfils frá kl. 21.00-02.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00. Ofsa fjör. Allir velkomnir. Ek. Elding BJARNI ARASON A \ W Pantið borð W tímanlega í síma 29900 eða f 20221 skemmtir matargestum Súlnasals frá kl. 22.00 MATSEÐILL: FORRÉTTUR: Skelfiskterine meö sóllauksósu eöa villisveppasúpa I með púrtvíni AÐALRÉTTUR: Heilsteiktur nautahryggsvöövi með rauÖvínssósu EFTIRRÉTTUR: Rababara-ísmusl Pantiö borö tímanlega Þríréttaður matseöill, skemmtun og dans kr. 2.200,- Haraldur Gíslason, helgarbylgjusnúður Bókin um MS-DOS í skóla- útgáfu MÁL OG menning hefur gefið út Bókina um MS-DOS eftir Jörg- en Pind í skólaútgáfu. DOS er stýrikerfí í einkatölvum og í Bókinni um MS-DOS er farið í allar skipanir kerfísins, fjallað um mismunandi útgáfur þess og bent á möguleika sem bæði byijendur og lengra komnir geta nýtt sér. Höfundur bókarinnar, Jörgen Pind, er deildarstjóri tölvudeildar Orðabókar háskólans. Þessa skólaútgáfu styrktu Öl- gerðin Egill Skallagrímsson, Versl- unarbankinn og Bókabúð Braga/ Amstrad-tölvur. Bókin er 309 bls. og bundin með gormi. Brian Pilkington sá um kápu og myndskreytingar. Prentun fór fram hjá Prentsmiðju Árna Valdemars- sonar hf. Skáia fell Lifandi tónlist Opiðöll kvöld #HÍmui> FLUGLEIDA HÓTEL jsjiy n BINGO! Hefsf kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmaeti _________kr.40bús._________ 'S/; 7/ Heildarverðmæti vinninga ________kr.180 þús.______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.