Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 15 Guðný Guðmundsdóttir, fiðlu- Gunnar Kvaran, sellóleikari. leikari. Kammermúsík- klúbburinn af stað UM DAGINN sendi Kammer- músíkklúbburinn út kynningar- bréf til félaga sinna um starfsemina í vetur. Og liggi gíróseðiliinn enn einhvers staðar ógreiddur, þá léttir það mjög undir með klúbbstarf inu að hann sé greiddur sem fyrst. Ekki síst eru nýir félagar boðnir innilega velkomnir að styðja við þá göf- ugu viðleitni klúbbsins að flytja kammertónlist hér. Fyrstu tónleikamir eru alveg á næstunni, sumsé sunnudaginn 25. okt. Þá flytja Guðný Guðmunds- dóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson þijú tríó fyrir fiðlu, selló og píanó, tríó í d-moll op. 49 eftir Mendelsohn, tríó eftir Karólínu Eríksdóttur og Erkihertogatríó Beethovens. Klúbburinn er nú að renna inn í Islenskur gítar- leikari í Svíþjóð Halldór Haraldsson, píanóleik- ari. fjórða áratug sinn, en meira um það allt í næsta þætti... í SUMAR var Simon ívarsson gitarleikari i námsferð á ítaliu, hlaut til þess þarlendan styrk. Á heimleiðinni kom hann við i Suð- ur-Sviþjóð og hélt tónleika þar viða um héruð ásamt þarlendum gitarieikara, Torvald Nilsson. Þeir félagar spiluðu í Karlshamn, Hels- ingborg, Karlskrona, Landskrona, Kristianstad, Kristianshamn og Malmö. Þeir tveir kynntust þegar Nilsson kom hingað til tónleika- halds og kennslu, en hann kennir gitarleik auk þess að koma fram sem gitarleikari. Efnisskrána kölluðu þeir tónlist frá fímm öldum. Elstu verkin voru ensk, frá því um 1600, meðal annars eftir Dowland, en auk þess spiluðu þeir Vivaldi og Spánveijana Sor, Albeniz, Granados og Castelnuove Tedesco. Yngsta verkið var frá 1984, tvær bagatellur sem John Speight samdi fyrir Símon, en Speight býr hér, er söngvari auk þess að semja tónlist. Eftir blaðaumsögnum að dæma hlutu þeir félagar góðar viðtökur, tónlistin ljúf og verk Speights rúsínan í pylsu- endanum. Simon ívarsson Og meira er um að vera hjá Símoni, því þessa dagana er að koma út plata, þar sem hann leikur ásamt Orthulf Prunner organista. Óveryuleg hljóðfærasamsetning og forvitnileg. Símon og Prunner hafa sjálfir útsett verkin. félagsins sem lauk sl. fimmtudag. Lokastaðan: Magnús—Jón 562 Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar R. Pálsson 542 Hjálmtýr Baldursson — SteingrimurPétursson 535 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Þórðarson 517 Hæsta skor sl. fimmtudag. A-riðiII, 14 pör Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 188 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Þórðarson 183 Hjálmtýr Baldursson — Steingrímur Pétursson 176 Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar S. Pálsson 172 B-riðill, 14 pör Páll Valdimarsson — Hjördís Eyþórsdóttir 182 Þorvaldur Mattíasson — Mattías Þorvaldsson 178 Þorsteinn Erlingsson — Steinþór Ásgeirsson Gunnar Þorkelsson — 173 Láms Hermannsson 169 C-riðill, 10 pör. Björn Ámason — JensJensson 120 Magnús Bjömsson — Kristján Bjömsson Hans Nielsen — 117 Stígur Herlufsen 114 Næsta fimmtudag hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Að venju er búist við mikilli þátttöku og eru þær sveitir sem ekki eru nú þegar skráð- ar til leiks beðnar að skrá sig hið fyrsta. Þá verður einnig aðstoðað við myndun sveita. Skráning er í síma 32482 (ísak) eða 50212 (Guð- laugur). H.C. Andersen barnabókaverðlaunin: íslendingar til- nefndir í fyrsta sinn GUÐRÚN Helgadóttir og Brian Pilkington hafa verið tilnefnd fyrir íslands hönd til H.G. Andersen barnabókaverðlaunanna. Verðlaun þessi eru veitt fyrir framlag til barnabókaritunar annars vegar og myndskreytingar í bamabókum hins vegar. Það er Barnabókaráðið, íslandsdeild IBBY, sem tilnefnir til verðlaunanna, en íslandsdeildin var stofnuð 1985. Þetta er í fyrsta sinn sem íslendingar eru tilnefndir til þessara verð- launa, en þau verða veitt í Osló á þingi IBBY í september 1988. í fréttatilkynningu frá Bama- bókaráðinu segir að þessi verðlaun, sem kölluð hafa verið „litlu Nóbels- verðlaunin" séu æðstu alþjóðlegu verðlaun sem veitt séu fyrir bamabækur. Þau em veitt annað hvert ár, rithöfundum og mynd- listamönnum sem hafa lagt varanlegan skerf til bama- og unglingabókmennta. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1954 og em margir verðlaunahafanna ís- lendingum að góðu kunnir. Nægir þar að nefna höfundana Astrid Lindgren og Maria Gripe og mynd- listamanninn Ib Spang Olsen. Guðrún Helgadóttir er löngu kunn fyrir bamabækur sínar sem em orðnar 10 talsins. Fyrstu bæk- ur hennar um tvíburana Jón Odd og Jón Bjama em meðal þekktustu bóka hennar og hafa nú verið kvik- myndaðar. Þá má nefna söguhetj- una Pál Vilhjálmsson sem upphaflega var sjónvarpspersóna ög Ástarsögu úr íjöllunum sem var myndskreytt af Brian Pilkington. Nýjasta bók hennar er „Saman í hring“ og fjallar um lífið í íslensku sjávarþorpi. Brian Pilkington er þjóðkunnur fyrir myndskreytingar sínar, en hann hefur á undanfömum ámm myndskreytt fjölda bamabóka, þar af fjórar í fullum litum. Má þar nefna þjóðsöguna um Gilitmtt sögu Þráins Bertelssonar um Hundrað ára afmælið og texta Ingibjargar Sigurðardóttur „Blóm- in á þakinu". Electrolux Ryksugu- úrvalid D-740 ELECTRONIK. 2-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Vörumarkaðurinn hi. KRINGLUNNI, Sl'MI 685440. l .l KNIl EtiAR LJPPI VSINtiAR Frjáls armur Siáltvirk snólun Blindtaldur Beinn sauniur Teygjusaumur t. d. Zikk-zakk galla o.11 Sjaltvirk hnappagötun tyrir Smæðarstillin NY SINGF, SAUMAVEL er nú komin á markaðinn, hún er létt, einföld í notkun og það sem betra er hún er á ótrúlega lágu verði, aðeins kr. 12.800,- það gerist ekki lægra. kr. 12.800.- stgr. SAMBANDSINS 3 SlMAR 687910-6812
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.