Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 8
8 [ DAG er sunnudagur 11. október, sem er 284. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.36 og síðdegisflóð kl. 20.58. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.04 og sólarlag kl. 18.24. Myrkur kl. 19.11. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 4.29. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem þetta vottar seg- ir: „Já, ég kem skjótt." Amen. Kom þú, Drottinn Jesús. KROSSGÁTA 1 2 3 ■4 H' 6 Ji 1 ■ m 8 9 10 m 11 sr 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1. árás, 5. auðugt, 6. vln, 7. húð, 8. æsir, 11. hita, 12. læsing, 14. lifi, 16. gyðjju. LÓÐRÉTT: — 1. umgrengni, 2. þröng, 3. óhróður, 4. graa, 7. ósoð- in, 9. stigur, 10. iengdareining, 13. eyði, 1S. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. þjakka, 6. tó, 6. áróður, 9. lóm, 10. nu, 11. pm, 12. ugg, 13. farg, 15. ógn, 17. seming. LÖÐRÉTT: — 1. hjálpfús, 2. atóm, 3. kóð, 4. auruga, 7. róma, 8. ung, 12. uggi, 14. róm, 16. NN. ÁRIMAÐ HEILLA r A ára afmæli. í gær, 9. OU október, varð fimmtug- ur Ingólfur Bárðarson, rafverktaki og bæjarfull- trúi, Hólagötu 45 í Njarðvík, þar er hann fæddur og uppal- inn, sonur hjónanna Ámýjar Helgadóttur og Bárðar Ófeigssonar. Kona hans er Halldóra J. Guðmundsdóttir frá Keflavík. Hann hefur set- ið í bæjarstjóm Njarðvíkur sem fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins frá 1982 og tekið þátt í ýmsum félagsstörfum um áraraðir. HA ára afmæli. Nk. I U mánudag, 12. þ.m., er sjötug Ragnheiður Jóns- dóttir, Ásbraut 13 i Kópa- vogi. Hún og eiginmaður hennar, Trausti Guðjónsson, húsasmiður, ætla að taka á móti gestum í safnaðarheimili Ffladelfíukirkjunnar hér í Hátúni í dag, laugardag, milii kl. 15 og 19. FRÉTTIR________________ EITTHVAÐ ætlar norðan- belgingurinn að losa tökin um austanvert landið, kom fram í veðurfréttunum í gærmorgun. Þar á að hlýna lítið eitt, hljóðaði spárinn- gangurinn, en áfram kalt í öðrum landshlutum. í fyrri- nótt mældist mest frost á iáglendinu 10 stig austur á Heiðarbæ i Þingvallasveit. Uppi á hálendinu var 9 stiga frost. Hér i bænum minus þijú stig. Þess var getið að sólskin hefði verið í bænum i nær 5 klst. í fyrradag. Mikið hafði sryó- að i fyrrinótt norður í Aðaldal, 19 millim. eftir nóttina, og 8 á Akureyri. Á sama tíma og kuldakast ræður hér ríkjum er nánast hitabylgja yfir Skand- inaviustöðvunum. Hiti var 13 stig í Þrándheimi, 9 i MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 Sundsvall snemma í gær- morgun og austur í Vaasa 12 stig. BREIDFIRÐINGAFÉLAG- IÐ efnir til spilafundar, félagsvist, í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, á morgun, sunnudag 11. október, kl. 14.30. FÉLAG austfirskra kvenna heldur basar og kaffísölu í dag, laugardag, á Hallveigar- stöðum kl. 14. Ágóðinn rennur í jólagjafasjóð félags- ins, en félagið hefur um árabil sent öldruðum Austfirðingum jólaglaðning. BORGFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ heldur haustfagnað sinn í kvöld, laugardag, í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, og hefst hann kl. 21. Formaður Borgfirðingafélagsins er Sig- urður Bjamason frá Hraunsási. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í Goðheimum, Sig- túni 3, í dag kl. 14 og svo á að fá sér snúning í kvöld kl. 20.30. KÁRSNESPRESTAKALL. Aðalfundur safnaðarins verð- ur haldinn á morgun, sunnu- dag, að lokinni guðsþjónustu í Kópavogskirkju kl. 14. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Ljósafoss á ströndina, svo og Kyndill. Til veiða fóru togaramir Ás- geir og Ottó N. Þorláksson og leiguskipið Bernhard S. fór út aftur. í gær lagði Skógafoss af stað til útlanda og Hekla fór í strandferð. Esja kom úr strandferð og Hvassafell var væntanlegt að utan. Þá kom Hilmir SU inn til viðgerðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Norska skipið Reefer fór út með ísvarinn físk í gær og ísberg fór á ströndina. HEIMILISDÝR LÆÐA, að mest'u hvít, týnd- ist á þriðjudaginn frá Ból- staðahlíð 3. Hún er með merki í eyra, R 7531. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn og síminn á heimilinu er 32974. Steingrímur Herniannsson utanríkisráðherra: Tímabært að setja ákveðnar Kvöld-, natur- og holgarþjónueta apótekanna í Reykjavik dagana 9. október til 15. október, að báöum dögum meðtöldum er I Apótakl Austurbæjar. Auk þess er Breiðholts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Raykjavlk, Saltjamames og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhrlnglnn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. I síma 21230. Borgarmpftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans simi 696600). 8lysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami símí. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænueótt fara fram i Hellsuvemdarstöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. Ónæmlstærtng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I sfma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirapyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstlmar miövikudag kl. 18-19. Þesa á milll er símsvari tengdur við númeríö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á mlðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í slma 621414. Akursyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamaa: Heilsugæslustöð, sfml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Oplð ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í slma 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Símþjónusta Hellsugæslustöövar allan sólar- hringinn, a. 4000. Selfoss: Setfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvsra 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknevakt I sfmsvara 2358. - Apótek- iö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiöra heimllisaö- stæðna. Samskiptaerflöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vlmulaus æaka Sföumúla 4 s. 82260 ve'itir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi I heimahúsum eöa orðiö fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fálag lalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvannaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500, sfmsvari. SjáHshjálpar- hópar þeirra aam orðiö hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21500, simsvari. SÁA Samtök éhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (Bimsvari) Kynningarfundir I Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kot8sundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfangisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbytgjusandlngar Útvarpsina til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissanding kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegiafróttir ondursendar, auk þess aem aent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.65. Allt Í8Í. tlmi, sam er aami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadslldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartiml fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadalld Landapftalana Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Qrsnsás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhalmili I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og oftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Slmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardelld aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vohu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn (slanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna helmalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa I aöalsafni, simi 25088. ÞJððmlnjasafnlð: Oplð kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustaaafn fslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akurayrl og Háraðsakjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrfpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Rsykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arbókasafn I Qaröubargi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segin mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og mlövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki f förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húaið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsallr: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tii 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alia daga kl. 10-16. Llstasafn Elnars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalastaðin Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. k>. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn er 41677. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholtl 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali a. 20500. Náttúrugripaaafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræölstofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn falands Hafnarfirðl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sfmi 10000. Akureyri slmi 86-21840. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Raykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug í Mosfallaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Ksflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Oþln mánudaga - föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga - föatudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Saltjamamaaa: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.