Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Sporléttan, geðgóðan sendil vantar strax. Vinnutími fyrir hádegi og tvo daga eftir hádegi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 95-3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Höfn, Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Lögfræðingur Lögfræðing vantar atvinnu helst á lögfræði- stofu. Aldur 36 ára. Hef unnið við ýmis lögfræðistörf áður. Þeir sem vildu sinna þessu snúi sér til auglýs- ingadeildar Mbl. merkt: „A - 3636“. Kennarar - kennarar - Góðir tekjumöguleikar Afleysingakennara vantar að grunnskólanum á Eiðum, sem er heimavistarskóli. Aðal kennslugreinar: Enska og danska. Allarupplýsingar gefur Sigtryggur í síma 97-13825 eða 97-13824. Vélavörður Vélavörð vantar á 200 lesta rækjuskip sem frystir aflann um borð. Þarf að hafa réttindi til að leysa af yfirvélstjóra. Upplýsingar í síma 92-68090. Þorbjörn hf. Verkamenn — verkamenn Getum bætt við okkur nokkrum verkamönn- um eftir helgina. Skemmtileg verkefni og mikil vinna. Frítt fæði og góður aðbúnaður á vinnustað. Upplýsingar í símum 39599, 685896 (Hótel ísland) og á skrifstofunni í síma 54644. »Ibyggðaverk hf. SKRIFSTOFA: reykjavikurvegi 40 PÓSTHOLF 421 222 HAFNARFiHOl S»MAR 54644 OG 52172 NAFNNH II0Ö649/ Barnaheimili í Vogahverf i Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir uppeldismenntuðu fólki og að- stoðarfólki í störf á barnadeildum og í eldhús. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 36385. Vélavörður og stýrimaður Vélavörð og 2. stýrimann vantar á 180 lesta skip sem er að hefja síldveiðar. Upplýsingar í símum 92-68005 og 92-68090. Þorbjörn hf. Bifreiðaverkstæði Óskum að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bíla- eða vélaviðgerðum. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma). nmr Biturháisi 1. Meinatæknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða meinatækni til starfa við sjúkra- húsið. í boði eru góð laun og ágæt vinnuað- staða. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. októ- ber næstkomandi. Allar upplýsingar um launakjör veitir undirritaður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Afgreiðslustarf - Álfheimar Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í Álf- heimabakaríi, Álfheimum 6. Vinnutími frá kl. 7.30-13.00 annan hvern dag en 13.00-19.00 hina. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Brauðs hf., Skeifunni 11, eftir kl. 12. Brauð hf. ST. JÓSEFSSPITALI, LANDAKOTI Röntgendeild Okkur vantar aðstoð á röntgendeild Landa- kotsspítala. Um fullt starf er að ræða. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf strax. Upplýsingar veitir deildarstjóri í síma 19600/330. Reykjavík 10.10. '87. Rafeindavirki Sérhæfður rafeindavirki óskar eftir vel laun- uðu framtíðarstarfi. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 4802“ eða upplýsingar í síma 77429 á kvöldin og um helgar. Aðstoðarstúlka óskast „strax“ á tannlæknastofu í mið- bænum. Vinnutími frá kl. 9.30-17.30. Umsóknir ásamt venjulegum upplýsingum leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Aðstoð - 5395“. Yfirvélstjóri og háseti óskast á 200 tonna bát frá Þorlákshöfn sem stundar netaveiðar. Upplýsingar í síma 99-3644. Þjónar - nemar - aðstoðarfóik Óskum eftir að ráða framreiðslumenn, nema í framreiðslu og aðstoðarfólk í sal og á bar. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 29499 eða 623010. UAKJAROÓTU 2, II HAÐ NÖATÚN NQATÚNI17-ROFABÆ 39 1 72 60 1 72 61 a 67 12 20 67 12 00 Fólkíverslun Vantar strax eftirtalið starfsfólk til starfa: ★ Kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjöt- skurði. ★ Afgreiðslustúlku hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í versluninni í síma 17260 og 671200 í Rofabæ. Hefur þú áhuga á líflegu starfi Lögreglan í Reykjavík óskar eftir að ráða fólk til tímabundinna lögregluþjónsstarfa. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir þá, sem vilja kynnast lögreglustarfinu og öllum þeim mannlegu samskiptum, sem það býður upp á. Upplýsingar um störfin veitir starfsmanna- stjóri í síma 10200 eða á lögreglustöðinni, Hverfisgötu 115. Lögreglustjórinn íReykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.