Morgunblaðið - 10.10.1987, Side 56

Morgunblaðið - 10.10.1987, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 / KVOLD ‘ÍCA SABLA NCA. ' DISCOTHEQUE Vinnan í nýju húsnæði VERSLUNIN Vinnan flutti fyrir nokkru í stærra húsnæði í Skeif- nnni 8. Vinnan leggur áherslu á að sinna sérþörfum fólks í ýmsum atvinnu- greinum, svo sem matsveina, framreiðslufólks, múrara, trésmiða, tannlækna og afgreiðslufólks versl- ana. Auk þess hefur verslunin ýmsan almennan fatnað á boðstól- um, kuldafatnað, regnfatnað, skófatnað, nærfatnað og ýmsan öryggisfatnað. Ennfremur sérfram- leiðir og sérpantar verslunin fyrir ýmsa vinnustaði. Verslunarstjóri er Helga Bjömsdóttir. Ása Sæmundsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri Vinnunnar, I nýja hús- næðinu. Bladid sem hú vaknar við! Gömlu dansarnir ffélagsheimili Hreyfils frá kl. 21.00-02.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00. Ofsa fjör. Allir velkomnir. Ek. Elding BJARNI ARASON A \ W Pantið borð W tímanlega í síma 29900 eða f 20221 skemmtir matargestum Súlnasals frá kl. 22.00 MATSEÐILL: FORRÉTTUR: Skelfiskterine meö sóllauksósu eöa villisveppasúpa I með púrtvíni AÐALRÉTTUR: Heilsteiktur nautahryggsvöövi með rauÖvínssósu EFTIRRÉTTUR: Rababara-ísmusl Pantiö borö tímanlega Þríréttaður matseöill, skemmtun og dans kr. 2.200,- Haraldur Gíslason, helgarbylgjusnúður Bókin um MS-DOS í skóla- útgáfu MÁL OG menning hefur gefið út Bókina um MS-DOS eftir Jörg- en Pind í skólaútgáfu. DOS er stýrikerfí í einkatölvum og í Bókinni um MS-DOS er farið í allar skipanir kerfísins, fjallað um mismunandi útgáfur þess og bent á möguleika sem bæði byijendur og lengra komnir geta nýtt sér. Höfundur bókarinnar, Jörgen Pind, er deildarstjóri tölvudeildar Orðabókar háskólans. Þessa skólaútgáfu styrktu Öl- gerðin Egill Skallagrímsson, Versl- unarbankinn og Bókabúð Braga/ Amstrad-tölvur. Bókin er 309 bls. og bundin með gormi. Brian Pilkington sá um kápu og myndskreytingar. Prentun fór fram hjá Prentsmiðju Árna Valdemars- sonar hf. Skáia fell Lifandi tónlist Opiðöll kvöld #HÍmui> FLUGLEIDA HÓTEL jsjiy n BINGO! Hefsf kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmaeti _________kr.40bús._________ 'S/; 7/ Heildarverðmæti vinninga ________kr.180 þús.______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.