Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 28
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI ORCIECII LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 Tveggja telpna var saknað Fundust heima hjá manni TVÆR litlar telpur í Hafnar- firði, sem saknað var í gær- kvöldi í Hafnarfirði, fundust um 10 Ieytið heima hjá einhleypum manni, sem býr ekki langt frá heimili þeirra. Kvaðst hann hafa verið búinn að margsegja þeim að fara heim til sin, en þær ekki gegnt. „Hass- beltið“ — óleyst gáta LÖGREGLURANNSÓKN vegna „hassbeUtisins", sem faminst í ruslalkörfu í flugvallarbyggimg- urani á KeflavíkurflLugvelld að morgni 10. febrúar sl., lieiddi ekkert í Ijós um það, hver hefði komið beltiniu þair fyrir. í belt- ámu reyndust vera 1140 grömm af svomefndu Pakistan-hasei. Saiksókmari ríkiisins hefur seinf málið aftur til lögregiustj órains á Keflavíkuirfiugvelli með beiðmi um, að vakamdi aiuga verði haft með ölflu þar og að rammsókm verði tekim upp að nýju, ef eitt- hvað það kemur fram, sem gefur tiilefni til slíks. Enn á spítala TVÖ börn og maður, sem voru farþegar í Skodabílnum, sem lenti í árekstrinum á gatnamót- um Grensásvegar og Miklubraut ar í fyrradag, fengu að fara heim að lokinni rann9Ókn í slysadeild Borgarspítalans. Ekill bílsins og kona, sem var far- þegi, liggja í Borgarsjúkrahús- inu — ekillinn með höfuð- áverka og farþeginn að öllum Oilkind'um mjaðmagrindarbrot- inn og handleggsbrotinn. Líðan þeirra var eftir vonum í gær- kvöldi. Telpumar eru fjöigunra og sex ára gamlar og hafði þeirra sáðast orðið vart ki. 6 fyrir ultian húsið heima hjá þeim, en þær eru vin- koour og flékiu sér saman. Fór fólk að óttast um þær og var leitað og spurzt fyrir. Var Uög- reglan í Hafnarfirði farin að kafflla út leitarsveitir og búin að biðja útvarp og sjónvarp að til- kynna hvarf þeirra og senda út lýsimigu. En þá datt löigregluinni í huig að fara tifl. umrædds mamns og þar vonu teOpurnair og virtist aflflt með fellildu. Maðurinn var tekkm til yfir- heyrslu í gærkvöldi og var henni ekfci lokið, þegar bl'aðið fór í prentutn. Fjölmennir leitarflokkar leitnðu litla drengsins úr Njarðvíkum í gær og Hauks Hansen á ntan- verðn Reykjanesi. Myndin er tekin af meðlimtim hjálparsveita skáta ganga fjömna við Innri- Njarðvík í gær. Ljósmynd Mbl. á.j. Reykjanes — N j ar ð ví k: * Arangurslaus leit í gær Mikið f jölmenni tók þátt í leit- inni á báðum leitarsvæðunum LEITAÐ var árangurslaust í all- an gærdag og fram á nótt að Hauki Hansen flugvélstjóra sem týndist á utanverðu Reykjanesi og Nirði Garðarssyni 6 ára dreng úr Njarðvíkum sem hefur ver- ið týndur síðan laust fyrir há- degi í fyrradag. í gærmorgun voru gengnar af fjölmennum leitarflokkum, fjör Færeyingar sóttir flugleiðis á vertíð MIKIÐ er auglýst eftir verka- fólki í fiskvinnslustöðvarnar og hafa stöðvarnar í Keflavík og á Akranesi fengið vinnukraít frá Færeyjum með flugvélum und- anfarna daga. Með áætlunarflugvél Flugfé- iags Isiands á miðvikudag komu 14 Færeyingar, sem ráðnir voru á netabáta til Haraldar Böðvars- sonar & Co á Akranesi. Og á fimmtudag fór DC-3 flugvélin aukaferð til að sækja 21 sjómann fyrir Sjöstjörnuna í Keflavik. Áður voru 80 Færeyingar komnir hingað á vertíð. Stjórnarfrv. um Pjóðleikhús: Ráðningartími þjóð- leikhússt j ór a — takmarkaður við 8 ár — Skipan þjóðleikhúsráð gjörhreytt RÍKISST.IÓRNIN lagði fram S gær frumvarp tii laga um Þ.jóð- leikhús, sem felur í sér gjör- breytingn á núverandi skipan máia í ÞJÓðleikhúsinu. Eftirfar- andi atriði vekja mesta athygii i frumvarpinu. Þjóðleikhússtjóri skai ráðinn til 4ra ára S senn og má end- urráða sama mann einu sinni, þannig að enginn gegni starf- inu lengur en í 8 ár, samfleytt. Skipan þjóðleikhúsráðs er gjörbreytt. Miðað við núver- andi aðstæður mundu 16 menn eiga sæti i ráðinu, 8 tilnefndir ---þ Brekkukotsannáll s j ón var psleikr it BREKKUKOTSANNÁLL eft- Það er Nord Deiitsclie Rund ir Halldór Laxness verður funk sem lætur gera sjón- kvikmyndaður tii sýningar í varpsmyndina eftir skáldsögn þýzka sjónvarpinu og er Hall- Halidórs Laxness. Og er höf dór farinn utan til að vera undurinn á leið ntan með Gull viðstaddur kvikmyndagerðina. fossi. af stjómmálaflokkunum, 3 frá Bandalagi ísi. listamanna, 3 frá Félagi ísl. leikara og 1 frá Leikaraféiagi Þjóðleikhússins. Ráðherra skipi 1 fulltrúa í ráð- ið. I greinargerð frumvarpsins eru talin fram 13 atriði, þar sem um er að ræða meiri háttar breyt ingu frá núverandi skipan. Fara þau hér á eftir: 1) Kveðið er skýrar á uim það en áður, að þótt fLutninigur leik- rita sé aðalhlutverk Þjóðleikhúss ins, beri því einnig að flytja óperu.r og sýna listdans að stað- aldri og að á hverju leikári skuli fiutt eitt eða fleiri viðfangsefni sérsitaíklleiga ætluð böinum. 2) Skipan þjóðtteikhúsráðs er gjörbreytit. StarfstímabiJ þess er itímabundið og fultttrúum í því fjölgað til iþe®s að það geti orðið vettvan.gur sem flestra þeirra, er le i kihú.sreksturi n n varðar. 3) Myndað er fimm manna framkvæmdaráð, þ.e. 4 auk þjóð leLkfhússtjóra. 4) Þjóðleiklhúss'tjóra skal ráða táll fjögurra ára í senn og má Framhald á his. 17 ur á Reykjanesi frá Stóru-Sand vík og að Reykjanestá í leit að Hauki og jafnframt voru gengn ar fjörur frá Hólmabergsvita við Keflavik og að Vogum. Um 250—300 manns tóku þátt í ieit- inni að Nirði, en nemendum úr barna- og gagnfræðaskólunum í Njarðvik hafði verið gefið leyfi til leitar. Var leitað langt upp á land og leitarsvæðið kembt af þéttskipuðum leitarflokkum. Á Haukur Hansen, flugvélstjóri. Njörður Garðarsson. fyrsta leitardegi fannst reiðhjól Njarðar á miðri bryggjunni í Njarðvíkum. 1 gær leitaði þyrla frá vam- ariiðinu með fjörum og frosk- menn köfuðu við ströndina og í Njarðvíkurhöfn. Þegar Morgun- blaðið fór i prentun í nótt var fjöidi fólks að leita, en þá var háfjara, en ekki var vitað um neinn árangur af leitinni. Áformað er að í dag verði haldið áfram leit að Hauki Han- sen og Nirði Garðarssymi. Fluttur suður VALGARÐUR Frímann var fluttur frá Seyðisfirði til Reykja- víkur í gærkvöldi. Að sögn Er- lends Bjömssonar, bæjarfógeta á Seyðisfirði, tókst ekki að yfir- heyra Valgarð í gær. Rann sókn a.rlögrcgttuimcnn irTiiir Njörður Snæhólm og Ragn.air Vigtniir komiu ísuður í gær og eiminiig vair lík Koffibrúanair Ás- gekisdóttiuir fliuibt til Reykjaivíkiur í gær til krufmimgar. Böm þeirra hjóna fóru til aif a og ömimu á Akuireyri í fynradag. Það kom frarn hjá viibnium í fymraikvöild, að þegar á þriðju- dagskvöld töldu kummugir sig verða vara við ammiairiiega hegðam Vafligarðs og lögregluþjónm, sem vamm með homum að rammisókm iminibrotsimáfls aðfaramótt mið- vilkudaigs segir, að hamm hafi þá haigað sér m jög eimkemm'iflega og stumdum farið yfir í allttt aðra sálrnia við yfirlheyrslur í imm- brotsmálimu. Fórmeðfót í snigil VINNUSLYS varð síðdegis í gær í síldarverksmiðjunni á Kletti, er einn starfsmanna, Sig- urður Steingrímsson hrasaði á pressu, er hann var að þvo og lenti með 'fót í ismig'li. Var hamn fluttur í slysadeild Borgarspítal- ans til rannsóknar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.