Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 17 — Úrgangsefni Framhald aí bls. 1 fyrst, að BASF hefur ekki gert þetta, heldur skipafyrir- tæki, sem annast sérstaklega slík verkefni og hafði tekið þetta að sér samkvæmt samn ingi. Þar var hins vegar ekki um eitruð efni að ræða. Efn- unum var sökkt á 56 gráðum norður og 3 gráðum austur. Meyer sagði, að það bryti ekki í bága við lög, að sökkva þessum efnum úti á hafi. Af hálfu skipafélagsins hefði BASF verið fullvissað um, að þetta væri ekki á móti lögum og að efnunum yrði sökkt á stöðum, þar sem þau gætu ekki valdið neinu tjóni, þar sem sjórinn væri nógu djúpur o.s.frv. og að eíkkiert óheiðar- legt færi fram í því sam- bandi. Meyer var spurður að þvi, hvort hann vissi til þess, að ríkisstjómir nokkurra landa hefðu borið fram mótmæli sin vegna þessara flutninga. Kvaðst hann aðeins vita til þess og það úr blöðum, að norska stjórnin hefði borið fram fyrirspum hjá þýzjku stjóiminni um málið. Meyer sagði, að atf háltfu BASF, sem hefði um 50 þús. sitartfsmenn, en aðalverksmiðj- an væri í Ludwigshafen, væri þetta mál aifigneitt. BASF myndi ekki féla það neinum fraimiar að sökkva þessium efnum, heldur hefði BASF kornið upp sérstö'bum brennisluofnum, þar sem unnt yrði að eyða þesisum efnum strax og þeir væru tilbúnir. Þesisair þrjú þúsund tunnur, sem geymdiar væru nú, yrðu brenndar þar. Meyer var spurður um, hvont mál þefcta hetfði valkið miikla aithygli í Vestur-Þýzka- leundi og kvað nei við. — Mik- ið er ekki unnt að segja. Hér á sfcaðnum, þar sam BASF er þekkit fyrirtæfci, að sjálfsögðu. Það hetfur verið sagt frá um- famgsmiklum skriifum norska btlaðsins Aftenposten. Meyer var mirantur á, að áð- ur hetfði það gerzt, að úr- gangsefni frá verksmiðjum hefðu drepið fisk í Rín, en borgin Ludwigsihafen stendur eiinmiitt við það fljót, og hann var spuröur, hvort það hefði rtokkru sinni gerzt af völdum úrgangsefna frá BASF. Mey- er kvað nei við. Hann var ermtfremur spurð- ur um, hvort þetta væri ekki tfitt vaindaimál hjá verksmiðj- um í Þýzkaiandi. — Sagði Meyer að þetta vandamál færi stöðugt minnkamdi. Ástandíð yrði stöðugt betra söfcurn þess að tækmimni flieygði fram. Morgunblaðið sneri sér til Péfcurs Thorsfceinissonar, ráðunieytisstjóra í utamríkiis- ráðuraeytimu, og spurðist fyrir um viðbrögð þess við málinu. Pébur Thoristeirasson sagði, að verið væri að ranrasiaka málið, en eftir síðuatu frétfcum, semn. fengizt hefðu, þá væri búið að stöðva sendingiu þessara 3 þúsurad fcurania, sem áttu að iiggja í Mainraheim. Beðið væri etftir nánari upp lýsingum, sem beðið hefði ver ið uim, bæði í gegnurn sendi- ráð ísiLands í Bonn og einnig hefði verið haft samband við þýzka sendiráðið í Reykjavík. Haft hefði verið samráð við dönisk og norsk stjörmarvöld. Fyrst væri að vita rauraveru- lega hvað hefði gerzt, því að þefcta væru blaðafréttir, sem væru óstaðfestar og því væri verið að athuga nákvæmlega, biverraig í máiunuim lægi. Það tæki sinn tíma að fá botn í þesisu máili, em það eina, sem skipti mláli væri, að það væri búið að sfcöðva í bili flutniniga á úrgangsetfraum frá Þýzka- landi. Ráðuraeytisstjórinm var spurð uæ að því, hvort utamríkis- ráðumeytið hefði vitneskju um, hvort veruileg brögð hetfðu verið að því áður, að úrgangs- etfnum hefði verið varpað í sjó inn. Haran sagði svo ekki vera. Fram að þessu hefðu þetta verið blaðafréttir og lausllegar fréttir, sem nú væri veæið að reyma að fá staðfestar. Litið væri alvarlliegum augum á þetfca, ef rétt reyndist, en bráðabimgðiasvör væru, að ekki hefði verið fleygt hættu- Œegum efraum í sjóimm. og ekki á þeim stöðurn, þar sem fisiki- mið værctr Þýzka stjórnim hefði verið beðin að láta stöðva strax þessa flutninga, en ekki væTÍ urant að mót- mæla einhverju, nema vitað væri nákvæmlega, hvernig málim stæðu. Því væri verið að athuga það. Slíkt tæki sinm tíma og eiklki væri vitað, hve lamigan tíma það tæki. Pótur Thorsteirasson sagði- að lokum, að málið væri al- mienrat í athugun. Það væri ekki bara þetta máL Ilaldnir hetfðu verið tveir fundir í ósló, sá fyrri í janúar em sá síðari 10. marz um þessi mál aimennt og uppi væru alis konar athuganir á ráðstöfum- um samfcvæmt samkomuilagi milli þjóða. Þau ríki, sem tek ið hefðu þátt í þessu, væru Noregur, ísland, Danmörk, Svíþjóð og Finraíamd og haft hefði verið samband við ríkis- stjórnir Þýzikalands, Bretilands og fleiri ríkisstjórrair. Nýr fundur yrði haldiran í byrjum apríl í ÓsQló. Þaragað færi fuiW.- trúi frá íslenzka sjávarút- vegsmálaráðuneytinu. — Þjóðleikhúsið Framhald af bls. 32 endurráða sama mann einu sinni þannig að enginn getur gegnt þessum starfa samíellt leragur en átta ár. 5) Ráða skal leikhúsinu bók- menrata- og leiMistarráðunaut (dramaturg), listdarassf jóra (ball ettrraeistara) og tónlistarráðu- nau-t 6) Miða skal við, að svo marg- ir leibarar, söngvarar og list- dansarar starfii við Þjóðieikhús- ið, að það geti jafnan teyst aif heradi þau verkefni, sem því ber að sinna. 7) Lögfest sé, að blandaður kór starfi við leikhúsið. 8) Leikárið verði framvegis frá 1. september til 31. ágúst, en eigi frá júlíbyrjun til júniloka eins og nú. 9) Þjóðleikhúsi og sjónvarpi er ætlað að koma á fót leik- munasafni, er Leikfélag Reykja- víkur og önnur leikfélög geta gerzt aðilar að, en safnið leigi búninga, leiktjöld og annan sviðs búnað til leikfélaga. 10) Lögð er áherzla á aukið samstarf Þjóðleikhússins við leik félög áhugamanna, t.d. með þvi að láta þeim í té leikstjóra og gistileikara. 11) Árlega skulu farnar leik- ferðir um landið á starfstima Þjóðleikhússins. 12) Komið skal á fót sérstök- um leiklistar- og listdansskóla ríkisins. 13) Komið skal upp öðru leik sviði til eflingar starfsemi leik- hússins. SKIPAN ÞJÓDLEIKHÚSRÁÐS í greinargerð frv. segir svo um skipan . þjóðleikhúsráðs: „Ætlazt er til, að hver þingflokk ur sem telur 10 þingmenn eða færri, nefni einn mann í þjóð- leikhúsráð, og einn fyrir hvern tug eða brot úr tug, sem um- fram er þá tölu. Miðað við tölu og fjölda þingflokka eins og þeir eru nú, myndu af þeirra hálfu verða átta menn í þjóðleikhús- ráði, þrír af hálfu þingflokks Sjálfstæðismanna, tveir af hálfu þingflokks Framsóknarmanna, og einn af hálfu hvers hinna þriggja, Alþýðuflokks, Alþýðu- bandalags og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna. Samkvæmt frumvarpinu ráða þingflokkarnir því sjálfir, hvort þeir tilnefna listamann, stjórn- málamann eða aðra af sinni hálfu í þjóðleikhúsráð. Þá er Bandalagi islenzkra lista'manna ætlað að kjósa þrjá fulltrúa, einn tón- listarmann, einn listdansara og einn rithöfund. Félag íslenzkra leikara kýs- þrjá fulltrúa og Leik arafélag Þjóðleikhússins einn. Menntamálaráðherra skipar einn fulltrúa í ráðið, en þjóðleikhús- ráð kýs sér sjálft formann. Hins vegar er þessu fjölmenna ráði ekki ætlað að blanda sér í daglega stjórn leikhússins, heldur gert ráð fyrir að formað- ur þjóðleikhúsráðs, þjóðleikhús- stjóri, fjármálafulltrúi leikhúss ins, einn af fulltrúum Félags is- lenzkra leikara og fulltrúi Leik- arafélags. Þjóðleikhússins myndi framkvæpadaráð, sem ætlazt er til að komi að jafnaði saman tvisvar í mánuði, en þjóðleik- húsráð aftur á móti tvisvar á ári.“ RÁÐNING ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRA Um ráðningu þjóðleikhússtjóra segir svo í greinargerð: „Enginn getur gegnt starfani um lengur samfleytt en átta ásr, en heimilt myndi að ráða sama mann enn á ný, ef fjögur ár væru liðin frá því að hann var þjóðleikhússtjóri. Það má færa margvísleg rök með og móti þeirri skipan, sem hér er lagt til að lögfest verði um ráðningu þjóðleikhússtjóra, en starf þetta er svo sérstaks eðlis, að rétt þykir að reyna, hvernig ráðning til tiltölulega stutts tíma gefst, enda hefur komið fram í viðtölum við þjóð- leikhússtjóra, þjóðleikhúsráð, fulltrúa leikara og fleiri að slík ákvæði séu æskileg. íbúð til sölu Til sölu 3ja herb. íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi í Árbæjarhverfi. Laus 1. maí. Semja ber við JÓNATAN SVEINSSON, lögfr. Simi 83058, eftir kl. 16.00. .s<öi*íW*<(: VOGUE OPNAR fjórfalt stærri verzlun á tveimur hæðum að Skólavörðustíg 12. VOGUE GEFUR heppnum viðskiptavini efni.að eigin vali í kjól og kápu.ásamt saumalaunum. ÞÉR TAKIÐ þátt í „opnunarhappdrættinu“ dagana frá 27. marz til 3. apríl að báðum meðtöldum, ef þér skrifið greinilega nafn og heimilis- fang aftan á kassakvittun yðar, er þér verzl- ið í Vogue þessa áðurnefndu daga. Stingið kvittuninni í safnkassa við útgöngudyr Vogue Skólavörðustíg 12. VERIÐ VELKOMIN í Vogue, takið þátt í opnunarhappdrættinu og njótið framvegis hinna bættu aðstæðna í stærstu álnavöruverzlun landsins. Allar tegundir vefnaðarvöru. Allt til sauma í Vogue Skólavörðustíg 12. Opiðtilkl4 ídag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.