Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 26
I»RÍR UNDIR 4 MÍNÚXUM Þrír ásitralskir hlauparar hlupu enska mBu (1609 metra) undir 4 miinútum á frjálsiþrótta- móti 1 Meliboiume fyrir skömmu. Sigurvegari í hlaupinu varð Cihriis Eisiher á 3:59,1 mín., 2. Greame Crouch á 3:59,5 og 3. Tony Benson á 3:59,8 mín. Á saana móti sigraði heimsmeitlhaf- inn í 3000 metra hindrunar- hlaupi, Kerry O'Brien frá Ástra QjJíu í 5000 metra hlaupi, sem hann hiljóp á 13:37,8 min, en það er annar bezti timinn sem máðist hefur á þessari veiga- ilengd í Ástraiíu. SVAF í 20 TÍMA — SETXI HEIMSMET Um tíu þúsund manns komu á Slþrótitamót sem haidið var innan hús í Cleveland í Bandarílkjun- um tíil þess eins að fyligjast með þvi hvort Svianum Kjell Isaks- við nám. Svo virðist þó sem það sé elkki ýkja stranigt, þar sem hionium gefet goitt ráðrúm til þess að þeytast heimishlut- anná á mitUi til þess að taika þátt í frjáls.íþrót'tamótum. B1903 I ÍSRAEE Knattspymufélagið B1903, sém varð Danmerkurmeistari í fyrra, fór í (keppnisferð ti'l ísra els fyrir skömmu, og lék þar fjóra leiki við lið, sem þar eru í 2. deild. Unnu Danirnir einn leikinn 2—1, en töpuðu 0—3 fyr ir Hapoel, 1—2 fyrir Berasheba ag gerðu jafntefli við Aíklko 1—1. Danimir segja að Israels- menn séu mjög íijótir og „teikn- isikir" knattspymumenn, en hafi ekki yfir mikitim sikyttum að ráða. 19 VÍSAB AF VELLI Mönnum hitnaði heidiur betur í hamsi í knattspymuleik, sem Kjell Isaksson í metstökkinu. son tækist að endurheimta heimsmet sitt í stangarstökki inn anhúss, en hann hafði orðið að sjá aí þvi á Bvrópumeistaramót- inu í Sofia, í hendur A-Þjóð- verjans Wolfgang Nordwig. Þegar Isaksson kom til móts- ins í Cleveland var hann búinn að vera á stanzlausum ferðalög- nrn í nœrfellt vilku, og var að vomum nokkuð slæptur. Fór hanin beint tid hótels sins og svatf þar samíellt I 20 klukku- stundir. KHukkustundu fyrir fceppnina lét hann vekja sig og þegar á hóiminn var komið reyndist hann mjög vel upp lagð ur, og tókst í tfyrstu tilraun að tfára yfir 5,41 metra og bæta þar með heimsmet Þjóðverjans wm 1 cm. Segist hann vera ákveð ton í að haida metinu eftirleið- ís. — Það getur vel verið, að Nordwig eða einhver annar stökfkvi 5,42 metra, en þá stekk ég bara 5,43 mefra og takmark- dð hjá mér í vetur er að tfara lyftr 5,50 metra. Kjeii Isaksson er ákatflega vinseeill iþróttamaður í Banda- rikjunum, en þar dvelur hann fram íór í Buenos Aires, fyrir skömmu, en þar átitust þá við lið tfrá Argenfínu og Perú. Brut- ust út allsherjar slagsmál á vell inum, og varð lögreiglan að fjar lægja 19 leitomenn atf 22, og þrjá þeirra varð að flytja á sjúkrahús. Atburður þessi igerðist í leik millli Boca Juniors tfrá Argen- tínu og Sporting Christal frá Perú og var liður 1 meistara- toeppni Suður-Ameritou. Leitour- inn var búinn að vera mjög harður allan timann, og þegar tvær mínútur voru eftir sló einn af leitomönnum Boca vam- arieitomann Sporting, þar sem hann lá á vellinum. Þar með var eins og gefið hefði verið merki og allt logaði í slagsmál- um. Enduðu átökin þannig, að dómarinn vísaði 19 leitomönnum útaf og varð að tfá til þess lög .regfLuaðstioð. Það voru aðeins marfcverðir liðanna sem etftir stóðu og einn af vamarleik mönnum Bocas, en þessir leik- menn létu slaginn atfsikiptalaus- an. Lögreglan hetfur greánt frá þvi, að fjórir leikmannanma, þar af aHir þeir sem fflytja varð á sjútorahús, munu verða áitoærðir tfyrir að eiga uppitökin að átök- unurn, og fimmti leitomaðurinn, sem einna mest hatfði sig á tframmi og verður átoærður, mun eiga allt að 30 daga fangélsis- vist tfyrir höndium. UNGLINGALANDSLEIKUR Fratofkfland sigraði Spám 1—0 í unglingalandisleito í knatt- spymu, sem fram tfór í Mont- peflflier fyrir skömmiu. FIL.IA LEIKA I NOREGI Fjögur ensk lið hatfa sent norsíka knattspymusambandiniu beiðni uim að tfá leifltí við norsk flið á sumri (komanda. Eru það 1. deiildar liðin Cheflsea, Manch ester Ciity og Everton og 2. deilldar liðið Leicester FREM SIGRAÐI í JAPAN Danska knatitspymuliðið Frem, sem fór á fkeppnistfferð til Japan sigraði japanslka landslið ið 1 síðasta leik siinum á tfferðinni með 2 mörlkum igegn 1. Staðan í háfliffleik var 1—0 fyrir Japan- ina. Mörk Frem gerðu Leitf Printzflau og Ofle Mörcíh. spAnska knattspyrnan Hfelztu úrsQit í spánstou Iknatt- epymunni um siiðustu helgi urðU: Sa'badelfl — Espanol 0-0 Barceflona — Real Sociedad 4-0 Ajtfletioo Bilbao — Sevilia 1-0 Aitfletico Madrid — Granda 3-0 Ceflta — Real Madrid 2-0 Eicfhe — Las Palrnas 2-0 1 efeta sæti á deifldimni er nú Atfletieo Madrid sem hietfur 36 stig, en Vaflencia liefur 35 stig, 5 öðru sæti. FRANSKA KNATTSPYKNAN flVDeðafl úrslita í frönslbu knatt spymunni um siðustu hefl.gi voru þessi: Metz — Strasbourg 2-1 Marseille — Nancy 3-0 Rennes —Red Star 3-0 Valencienn.es — Angers 1-3 Anigouleme — Ajaceio 2-0 Sochaux — Nautes 2-0 Lyom — Sedan 04) Marseiflfle heifur forystu i keppninni með 35 stflg, en St. Etienne befur 34 og Metz og Nantes 33. BELGfSKA KNATTSPYRNAN í beflgísku knaittspyraunni er röð efstu liðanna þessi: Standard Liege 18 stiig F. C. Brúgge 17 stiig F. C. Anderlecht 13 stíig Lierse 13 stig PORTÚGALSKA KNATTSPYRNAN Benfica vann stærsta sigur inm í leikjunum í portúgölsku flcnatitspymunni um sflðustu heflgi er liðið siigraði Farense með 5 mörgum gegn engu. Bentfica og Sporting Lissabon hatfa for- yistu í deildinni með 33 stig, Oporto hetfur 32, Academica 30 og SetubaJl 29 stig. ÍTALSKA KNATTSPYRNAN Úrslit lei'kja i sáðustu viflcu urðu: Florentina — Cagfliari 1-2 Poggia — Roma 1-0 Inter — Napofli 2-1 Juventus — Torino 3-3 Lanerossi — Miflan 1-1 Lazio — Catania 1-0 Satnpdioria — Bofloigna 1-2 Vare.se — Verona 2-0 Milan hetf-ur nú tforystu 3 deifld inni ásamt Inter en bæði þessi lið hafa 33 s-tig eftir 22 leild. Síðan koma Napofli með 29 stig og Juventus með 26 stig. GHANA SIGRAÐI LlBERfU Ghana sigraði Líberiu með 2 mörkuim gegn 1 á landsfleik þjóð anna sem fram tfór S Acora. Leik urton var Hður i undanlkeppnd Oflympfluleikanna. Ma.rkakóngamir í keppninni í Danmörkn: Fleniming llansen Klaus La.nge, Milkovic og Brun a. DÖNSK SUNDMET Nokkur dönsk sundmet voru sett á józfka mei.sta ramót inu, er tfram fór tfyrir skömmu. 1 100 metra fflugsundi karla setti Erik Nissen met og syniti á 1:06,9 mín, á 200 metra bringusundi setti Karl Chr. Koeh met og synti á 2:38,2 min., sveit Haderslev setti met á 4x100 metra tfjórs'undi á 4:23,8 min. 1 100 metra fflug- Kirsten Campell setti met í 100 metra flugsundi. sundi bvenna setti Kirsten Camipelfl met og synti á 1:09,8 mín. Atf úrslitium greina sem ekki voru setti met á má nefna: 100 metra skriðsund: Erik Niss- en 56,9 sek., 200 metra tfjór- sund: Lars Börgesen 2:24,5 og 200 metra brmgusund kvenna: Karen Beyer 3:04,0 min. SÆNSKA MEISTARAMÓTIÐ Ssenska S'Undmeistaramótið innanhúss fór nýlega fram i Sundvalfl. Náðist yfirleitt mjög góður árangur á mótinu og sett voru tvö ný sœnsk met. GunilJa Jonsson synti 800 metra skrið- sun á 9:33,2 miín. og Bva Wiflcn- er setti met á 200 imetra fjór- sundi sem hún synti á 2:28,7 mán. Af öðrum úrslitum í mótinu má nefna: 200 metra skriðsund karla: Hans Ljungfl>erg 1:58,1 mín. 200 metra bringusund karla: Göran Eriflcsson 2:32,5 min. 200 metra fjórsimd karla: Hans Ljungberg 2:13,3 mán. 200 metra baksund kvenna: Anita Zarnowiecfld 2:32,9 mín. SKORAÐI II MÖRK f LANDSLEIK Tékikar sigruðu d fjögurra landa keppninni í handflcnatt- leik, sem fram fór í Danmörltou tfyrir um viku siðan. Hlutu þeir 4 stig út úr þreimur leikjum sigruðu V-Þýzkaland 15-12, og Danmörlku 23-19, en töpuðu tfyr- ir Júgósflövum 13—18. Öflfl hin liðin Mutu 3 stig á keppninni, en Júgósflavar hlutu annað sæt- ið í henni, þar sem markahlut fall þeirra var bezt. Markakóngur keppninnar varð Josip Milkovic tfrá' Júgó- slavíu, sem skoraði 19 mörk á þessutm þremur leiikjum, þar aí 11 mörk í leik Júgóslaviu við V-ÞýzJkaland, en í þeim leik gerðu Júgósiavar 12 mörk. Mifl- kovic lék sinn 75. landsfleik í keppninni. Markhœstur Dan- anna varð Flemming Hansen með 15 mörk, en jatfwmörg mörg gerði einnig Klaus Lange frá V-Þýzkalandi. Markhaastur Tókkanna varð svo Fraretisdh Brúna, sem gerði 13 mörk. Svíar sigruðu AÐ AFLOKNUM leik íslendinga og Dana í unglingamótinu i hand knattleik léku Sviar og Norð- menn. Sigruðu Sviamir í leikn- um með 13 mörkum gegn 12. Staðam í háfltfflieik var 8:4, þeim í vil. Nánar um leikinn siðar. Norður- landa- mótið !f DAG fara eftirtaldir leikir fram í Norðurlandamóti ungl- inga í handknattleik: KI. 10 Finnland—Svíþjóð KI. 11 Danmörk—Noregur Kl. 15 ísland—Noregur Kl. 16 Finnland—Danmörk. Á morgun, sunnudag, lýkur svo mótinu, en þá verða eftir- taldir leikir: Kl. 14 ísland—Finnland Kl. 15 Svíþjóð—Danmörk KI. 20 Finnland—Noregur KI. 21 ísland—Svíþjóð. í mótinu mun svo dr. Gylfl Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra, afhenda sigurvegurun- um verðlaun sin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.