Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 11 Hermann Þorsteinsson, ritari, Pétur Sveinbjamarson, starfandi í framkvæmdanefnd, Valdimar Sæmundsson, framkvæmda- stjóri, Jón Kjartansson, formaður, og Sigurbjöm Einarsson, biskup, va raformaður. Fórnarvika kirkjunn- ar hefst á morgun BISKTJPINN yfir íslandi Herra Sigurbjörn Einarsson boðaði til blaðamannafundar með stjórn Hjálparstofnunar kirkjunnar í vikunni, og koma þar m. a. fram, að fórnarvika kirkjunnar hefst á morgun og lýkur henni 4. apríl. Er þetta annað árið, sem hún er haldin. Sagði biskupinn, að hjálpar- stofnunin væri hjálparhönd til þeirra, sem vildu hjálpa, og rétta hjálpaxhönd til þeirra, sem eru hjálpar þurfi. Tilgangur fórnarvikunnar er að minna fólk á hinn eiginlega tilgang föstunnar, þ. e. að leggja á sig fyrir trú sína. Byggingarlóð til sölu í Vesturbænum. Þeir sem hafa áhuga ieggi nöfn, heimilisfang og símanúmer inn á afgr. Mbí. merkt: „Hagar — 7107". Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í Vífilsstaðahælið. Upplýsingar gefur forstöðukonan, sími 42800. Skrifstofa ríkisspítalanna. 4ra-5 herb. íbúð óskast til leigu frá apríl eða maí. Leigutími 1—2 ár. Upplýsingar í síma 10909. N auðungaruppboð sem auglýst var í 49., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á húseignunum nr. 3, 4 og 6 við Óiagötu á Siglufirði, Síldar- söltunarstöð, þinglesinni eign Sunnu h.f., fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands og hefst i dómsalnum Gránugötu 18, Siglufirði, föstudaginn 2. apríl 1971, kl. 16,30, og verður síðan fram haldið á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 23. marz 1971. Elias I. Elíasson. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR JlfttgMltMflMfe PRENTSMIÐJAN Reynir hj á lpanstofaun in aftir mæfcti að miðia hjálp tii! fflótta- manina, þeirra, sem Lent hafa í nieyð af völduim náttúiruhamfara og anmarra, sem á hjálp þurfa að halida, utanlands, seim innain, án tiilMits til kyn.þiátitar, þjóðernis, stjórnimiálaskoðana og trúar- bragða. íslenzka kirkjan hefuir beitt sér fyrir manmúðarmáliuaTi hvers kon ar, s. s. Biafrahjálpinmi 1969 i samvinmu við „Herferð gegn bungri“, Æskuiýðösambaind ís- Itmds, Bandalag íslenzkra skáta og fleiri. lljáipar.sto nun kirkjummar var fonmiega sitofnuð 1970. Þann 19. marz var á fundi ákveðið að veita kr. 500.000 til bænda, sem illa urðu úti veign.a -ösku'fal'ls s.L ár, Oig er búið að úrih.lula 400.000 þar af. Tekjur stofnuinarinmar á s.L ári voru kr. 2.678.900,94, þar af votru 1% framlög pa-estamma, yfir kr. 200.0.00. Á árirnu veitti stofm- urnin fé ti!l Biafra: 711.848.000. Hjálp til Perú kr. 235.420.— Hjálp til Pakistan fer. 575.293.— oig hjállp til h'cyldsveikra kr. 50.000, sem sendar vonu tii Holdsveiiki- stofrauniarmraar í Finnilamdi. Eötnnar- stnlbn (eðn mnðnr) óskast strax allan daginn. Tilboð merkt: „7112“ sendist Mbl. fyrir 3. apríl nk. Sölumaður Sölumaður óskast Þarf að hafa bíl ttl umráða og geta unnið sjálfstætt. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Sölumaður — 7411". 2 hestar til sölu Leirljós 6 vetra og steingrár 5 vetra bóðir beislisvanir. Upplýsingar veitir Ari, Klausturhólum um Minni Borg. Telkið er á móti hjálpartfram- lögium á Bisfeupsstofu. Sagði bisup á fundinum, að ef fólk s’teppti eirani miáltíð vegna föst- uranar, eða einiurn patoka af vindl- iraguim, og léti andvirðið renma til hjálparstofnunariinnar, til dæmis, gæti slífet fé orðið möirg- um bágstöddum til góðs, þótt ekki vintist hver upphæð há fyrir sig. H afnarfjörður KLINIKDAMA óskast nú þegar á tannlækningastofu m!na að Strandgötu 11. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á stofunni mánudag eftir kl. 5. Ekki í síma. KRISTJÁN KRISTJÁNSSON. tannlæknir. Framkvæmdastjóri fram- kvæmdanefndar Hj ál pa rsfofnmn- aTÍranar er Yaldimar Sæímundls- son, en formaður er Jón Kjart- anissom forstjóri. Varaforma&ur er biskupinn yfir íslartdi, lierra Sigurbjörn Einarsson. @ BÍLAR Notnðir bílnr Úrval af notuðum bílum. — Hagstæð kjör. Cortina 1970 Rambler American '66—'67 Dodge Coronet, sjálfsk. '67 Simca 1301, ’70 Rambler Rebel '67 Rambler Classic '64 Plymouth Belvedere '66—'67 Mercedes Benz, dísil '64 Austin Gipsy '64 Rambler American 440, einkabíll '66. Nokkrar bifreiðar seldar gegn fasteignatryggðum skulda- bréfum. f* VOKULL H.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 FORMLAND Nýja linan frá FOG OC MÖRUP Loft-. vegg-, borð- og gólflampar. Litir og form unga fólksins. Rafbúð Domus Medica. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Op/ð til kl. 4 i dag HAGKAUP OOOOOOOOOOOOOOOOOÖooooooooo SKEIFUNNI 15. S I M I : 30975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.