Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykj'avik. Framkyæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfuiltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. LANDHELGISMÁLIÐ nrillögur ríkisstjórnarinnar A og stjómarandstæðinga í landhelgistmálinu liggja nú fyrir, og næstu vikur og mán- uði munu miklar umræður fara fram á opinberum vett- vangi um það. Slíkar umræð- ur eru gagnlegar og til þess fallnar að skýra í hverju sá ágreiningur er fólginn, sem fram er kominn milli þing- flokkanna í þessu lífshags- munamáli þjóðarinnar. Þegar bornar eru saman tillögur þær sem ríkisstjóm- in og stjórnarandstöðuflokk- amir hafa lagt fram á Al- þingi, kemur til dæmis í ljós, að í tillögum stjómarand- stæðinga er ekkert minnst á þýðingarmikið atriði, sem fjallað er um í þingsályktun- artililögu ríkisstjómarinnar. Ríkisstjórnin leggur sem sé til, að nú þegar verði undir- búnar friðunaraðgerðir fyrir öllum veiðum til vemdar ungfiski á landgmnnssvæð- inu utan 12 mílna markanna, þar sem viðurkennt er, að um helztu uppeldiisstöðvar ungfisks sé að ræða. Á þetta atriði er ekki minnzt einu orði í tillögum stjórnarand- stæðinga, en þama er raun- verulega um það að ræða, að strax verði hafizt handa um undirbúning þess að friða ákveðin svæði utan 12 mílna markanna. Að þessu leyti gengur því þingsályktunartil- laga ríkisstjómarinnar mun lengra en tillaga stjómar- andstæðinga. Ríkisstjómin hefur lagt til að í frumvarpi, sem lagt skuli fyrir næsta Alþingi, verði ákvæði, sem feli í sér að landgrunnsmörkin verði ákveðin 50 sjómílur eða meira. Með þessu ákvæði í til'lögum ríkisstjómarinnar er mörkuð meginstefna, en þess jafnframt vandlega gætt að binda ekki um of hendur þjóðarinnar á næstu misser- um, þegar líkur eru til að þróunin í þessum málum verði mjög ör og að tíminn vinni með okkur íslending- um. Stjómarandstæðingar vilja hins vegar lýsa því yfir nú, að landhelgin verði færð út í 50 sjómílur á tilteknum degi eftir eitt og hálft ár. Ekki verður séð, að slík yfirlýsing nú mundi þjóna nokkmm skynsamlegum tilgangi, en gæti auðveldlega bundið hendur okkar um of, um að- gerðir á næstu misserum. Með tillögu ríkisstjórnarinn- ar er engan veginn útilokað- ur sá möguleiki, að fiskveiði- takmörkin verði færð út áður en hafréttarráðstefna Sam- einuðu þjóðanna kemur sam- an 1973, en talið er rétt að hafa fullt svigrúm til athafna á næstu mánuðum og misser- um. Stjórnarandstæðingar leggja einnig til í sinni tillögu, að lýst verði yfir sérstakri mengunarlögsögu á haf út og öðrum þjóðum tilkynnt sú ráðstöfun. í tillögu ríkisstjóm arinnar er gert ráð fyrir, að í frumvarpi því, sem lagt verður fyrir Alþingi næsta haust verði ákvæði um ráð- stafanir er séu nægjanlega víðtækar til þesis að tryggja eftirlit af íslands hálfu og vamir gegn þvi, að hafið kringum ísland geti orðið fyrir skaðlegum mengunar- áhrifum úrgangsefna frá skipum eða af öðmm ástæð- um. Loks er þess að geta, að stjórnarandstæðingar leggja til að Ísilendingar lýsi því yf- ir, að þeir telji sig ekki bundna af samningunum, sem gerðir vom við Breta 1961 og samningunum, sem gerðir voru við Vestur-Þjóð- verja 1962. Slík ráðstöfun væri auðvitað með öllu frá- leit og furðulegt, að menn sem telja sig vera ábyrga stjómmálamenn skuli leggja slíkt til. Ef tillaga stjórnar- andstæðinga væri samþykkt, jafngilti það yfirlýsingu um það af íslands hálfu, að ekki væri að treysta samningum, sem við ísland em gerðir og þjóðin mundi missa það traust, sem hún nú nýtuT á alþjóða vettvangi. Ennfremur ber að gæta þess, að með samningunum við Breta og Þjóðverja á sínum tíma, af- söluðu íslendingar sér á eng- an hátt rétti til einhliða út- færslu fiskveiðilögsögunnar, en samþykktu aðeins, að ef ágreiningur yrði um slíka út- færslu við Breta og Þjóð- verja, myndu íslendingar fall ast á að leggja slíkan ágrein- ing undir dóm Alþjóðadóm- stólsins í líaag. Eins og Ólaf- ur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, hefur margsinnis bent á, er Alþjóða dómstóll einmitt bezta vöm smáþjóðanna. Þegar bornar eru saman tillögur ríkisstjómarinnar og stjórnarandstæðinga, kemur auðvitað í ljós, að í tillögum ríkisstjómarinnar er mörkuð ábyrg stefna í landhelgismál- inu, lífshagsmunamáli þjóð- arinnar, en stjórnarandstæð- ingar sýna af sér fullkomið ábyrgðarleysi, auk þess sem tillaga ríkisstjórnarinar geng- ur á ýrnsan hátt lengra en tillaga stjómarandstaaðinga. Það ber vissulega að harma að stjórnarandstæðingar hafa ekki reynzt fáanlegir tll sam- Pablo Neruda brímans í þvi, og vegna alda- skifta sem það boðaði. Ég fór úr leikhúsinu og horfði blíðlega á vetrarleg strætin, grafkyr trén og á eim- falt starf mannfólksins. Ofs- inn á leiksviðinu, hið tilbúna æði var liðið hjá og gleymt um leið. Mér fimst okkar tímar vixl- ist sitt á hvað með þessum bylgjuhreyfingum milli sann- leiks sem er ófullmægjandi og vonar sem er enn ekki búin að taka á sig mynd. Úr skurn hins feiknariega strútseggs sem leikh úsið hef- ur brotist út úr, bíðum við ÉG sá sjónleik eftir Arthur Milier „Gjaldið", einihverstað- ar, aminaðhvort í Momtevideo eða Caraoas. Mér fammst það gott em það særði mig: eim- hverskonar hertur, sveigju- laus Tsékov sem stekkur ekki bros. Um leið og ég hvarf úr leik- húsimu var ég líka horfinn burt frá þessum sjónieik og vildi heiist gleyma sanmleik hans og beiskju. Sama árið sá ég í París eitt- hvað sem var í senm rudda- Xegt, illlkeirskið og brjálað, en líkaði það þó vegna óhamju- skaparins og smitandi ásta- Sviðsmynd úr „Gjaldinu“ eftir Arthur Miller. Alþjóðlegur leikhúsdagur 971: Alþjóðlegur boðskapur — Nóbelsverðlaunaskáldsins hinir í sætum okkar, frá insta til utasta bekks, óþreyufullir að sjá úngamn alfiðraðan hefj- a®t á vænigjum. Okkur humdileiðist miú orðið absúrd'leikhúsið svipað og teikniseríurnar gömlu, og raunsæisstefnan hiefur orðið ellidauð, en tölum varlega, annars kynni húm að rísa upp- úr gröfinmi! Múrarnir eru greimilega hrundir; og á þeim sjö eyum sjö úthafa heimsins, sem afflir vilja byggja oig allir þekkja og kannasit við, þar viljum vér í leikhúsi sjá okkur sjálf eims- og við voruim og eimsog við munum verða. SkáldiskapuT er miitt daglegt brauð; og þó ég sé bara skáld í Chiile þá er ég sérhverjum ykkar í senm n'álægur og f jar- lægUr, menm og konur heirns- leikhússins. Þó held ég okkur komi sam- an um hvað ailla vantar; Leik- hús sem sé einfalt án þess að vera eimfel'diniimgslegt, glögg- skygnt en ekki ómannúðlegt, og streymir fram eimsog ám- ar úr Andesfjöilum inman þeirra bakka sem þær hafa sjálfar gert sér. Halldór Laxness þýddi. Umdeild ákvörðun Bandaríkj aþings varðandi hljóðfráar farþegaþotur Washington, London, Moskvu, 25. marz — AP • Báðar deildir bandaríska þingsins hafa nú samþykkt frumvarp þess efnis, að hætt verði öllum fjárveitingum til smíði hljóðfrárrar farþegaþotu — eða svonefndrar SST-þotu. • Hefur þessi ákvörðun þings- ins vakið furðu í Bretlandi, en brezkir og franskir sérfræðingar hafa, sem kunnugt er, smíðað hljóðfráa þotu, sem hlotið hefur nafnið Concorde, og hefur til- raunafiug með þotunni gefið góðar vonir. • Tass-fréttastofan sovézka stöðu um landhelgismálið og stefna bersýnilega að því að gera landhelgismálið að póli- tísku bitbeini í þeim þing- kosningum sem framundan eru. En reyns'lan sýnir, að þeir sem ástunda slík vinnu- brögð bera það ekki úr býtum sem að er stefnt og það mun einnig koma í ljós nú. skýrði í dag frá ákvörðun bandaríska þingsins og segir, að hún feli í sér vantraust á efna- hagsstefnu Nixons forseta. Bandarísk yfirvöld hafa þegar varið sem svarar um 100 millj- örðum íslenzkra króna til til- rauna og rannsókna varðandi smíði hljóðfrárrar farþegaþotu, og hafa tilraunirnar verið gerð- ar hjá Boeing-flugvélaverksmiðj unum. Orðrómur hefur verið uppi um að japanskir flugvéla- smiðir væru reiðubúnir til að kaupa niðurstöður þessara til- rauna, líkön, teikningar og tæki, fyrir tíunda hluta upphæðarinn- ar, sem varið hefur verið til til- raunanna ,en sá orðrómur hefur verið borinn til baka. Lítur þá helzt út fyrir að öllu þessu fé hafi verið varið til einskia. Þótt þingið hafi stöðvað fjár- veitingar tii smíðinnar, er þó ekki talið útilokað að þeirri ákvörðun verði breytt. Talsmað- ur flugvélasmiða í Bandaríkjun- um, sem ekki er nafngreindur en talinn mjög ábyrgur, sagði við fréttamenn í dag; „Það er hreinasta firra að draga þá ályktun af einni samþykkt þings ins að Bandaríkin hefji ekki smíði hljóðfrárrar þotu, og það mjög fljótlega. Hljóðfráar þotur eru jafn óhj ákvæmilegar ®g þotuöldin var, og þar eru Banda ríkin sízt undanskilin. Þegar Bandaríkjamenn setjast niður ®g íhuga hvað gert hefur verið, er ég viss um að þeir breyta þess- ari ákvörðun." Mao-2 þagnaður Bochum, V-Þýzkalandi, 25. marz — AP TALSMAÐUR vestur-þýzku geimrannsóknastofnunarinnar í Bochum skýrði frá því í dag. að kínverslki gervihnöttourimn „Mao-2“ hefði hætt að senda upplýsingar til jarðar í kvöld. Hnettinum var skotið á braut umhverfis jörðu 3. þessa mán- aðar. Ekki er vitað hvort um bilua er að ræða í hnettinum eða hvort kínverskir vísindamenn hafa slökkt á senditækjum han».

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.