Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 13 Hvað vannst með innrás- inni í Laos? Bandarískar þyrlnr flytja suð nr viot samska hermenn inn í Laos. Norður-Vietnamar notuðu skriðdreka í fyrsta skipti að einhverju ráði, í bardögTinuni i Laos. En þótt þeir fái mikið af nýtízku vopnum frá Sovét íkjunum. leysir það ekki heizta vandamálið; skort á vopnfærum mönnum. EFTIRFARANDI grein eft- ir Erik Reske-Nielsen birtist í tvennu lagi í danska blað- inu Jyllandsposten. Reske- Nielsen er rektor blaða- mannaskólans í Árósum og kennir alþjóðastjórnmál. Hann kemur og oft fram í frétíaskýringaþáttum í sjón varpi og útvarpi. Það hefur ek'ki skort mein- fýsina, þegar gerðuir hefur verið samanburður á „síkipu- iögð'um brotitfliutnmgi Suður- Vietnama frá vígstöðvum í Laos“ og „sigursædiu undan- haldi Þjóðverja" á aiusturvíg- stöðvuwum 1944—45, en það er fátit Mkt með þessu tvenimu ann- að en orðavalið. í>á voru mttljónahersveitir Hitlers hraktar hundruð kíló- metra til baka við hverja gagn- árás Rússsa, eftir að hiatfa um þriggja ára sikeið leikið laus- urn hala i Sovétríkjunum. í Laos er um að ræða mjög Mtinn herstyrk, aðeins um tuttuigu þúsund sem hafði ver- ið þar í rúman mánuð, auk þesis sem sitrax í upphafi var tiekið fram að aðgerðir hans yrðu takmarkaðar innan mjög þrömgs ramma. Þegar innrásin í Laos hófst lék eðlttega nokk- ur vafi á hversu trúverðugar yfMýsingar herstjóma Banda- rílkjanna og Suður-Víetnam væru um tttiganiginn, en eftir þvi sem á leið, var minni og minni ástæða fyrir þeim vafa. OF LÍTILL HERST4 RKUR Herstyrkurinn, siem sendur var inn í Laos, vair affltof lít- inn ttt að hann hefði getað haft það verkefni að brjótast þvert yfir Laos að Mekomg-fljótinu við landamæri Thailands, og mynda þannig „múr“ til að hindra birgðaflutninga frá Norður-Vietnam til kommún- iistanna i suðri. Þar fvrir utan sýndi skorturinn á góðum og varanlegum birgðaflutninga- leiðum til víigsitöðva innrásar- sveitanna að Suðuir-Vietnamar voru ekki að reyna að koma upp neinni varanlegri vígttnu langt inni í Laos. Það er þvi fu'll ástæða til að slá því föstu nú, að eins og var um innrásina í Kaimbódíu á sínum tíma, var þessum hersveitum ætlað mjög takmarkað hlutverk, og þær áttu aittavega ekki að taka sér me'ra fyrir hendur en svo, að örui^gletga væri hægt að flytja þær aftur vfir landamærin löngu áður en regntíminn bvrj- ar um miðjan maí. UNDANHAED Nú er undanihaidið að vísu orðið staðreynd, svo löngu áð- ur en regnt.íminn hefst, að það fer eklki hjá þvi að mann gruni að þvi hafi verið flýtt ttt að forða ósigri fyriir margfalllt fjölmennari hersveitum Norð- ur-Vietnam. Einnig bendir margt til, að Suður-Vietnamar hafi misst enn fleiri menn en þeir vttja viðurkenna. Ein af ástæðunum ttt þessa er mjög l'íklega að veðrið hefur verið miklu verra en gert hafði verið ráð fyrir og aðsitoð flug- hersims því miklu minni en upphaflega var ákveðið. Það breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd, að með inn- rásinni við Tdhepone ógnuðu Suður-Vietniamar alvarlega hinu volduga birgðaflutninga- neti Norður-Vietnam um Ho Chi Minh stiginn. Ekki aðeins eyðttögðu þeir mikið magn af voþnúixi og hergögnum, sem auðsjáan'lega hafði verið safnað óaiman fyrir stórsóknir í Laos og Kambódíu, heldur eyðilögðu þéir og II fsnauðsynflegar eflds- neytisleiðstur frá Norður-Viet- nam tit hersveita þeirra í fuuðri. ; I Hvemig sem á málið er litið haifa því hemaðaraðigeirðimar i Ews valldið óvininum tjóni, swi: gerir það mjög vafasamt að hann geti hafið nakkia teljandi sókn þegar regn- t’iiminn hefst og siuður-viet- nömsiku fótgönguiliðssveitimar missa að mestu aðstoð flughers- ims. Auk þess eru fluitningar eftir Ho Chi Minh stíignum svo til óframkvæmanlegir um regntimann. Þar með hafa bandamenn fengið frest, sem getur verið mjög mikttvægur í Kambódíu, þar sem ástandið var orðið alvarlegt fyrir innrás- ina í Laos. Þetta gerir meira en vega upp á móti þeim mín- usi að Norður-Vietnamar hafi komið sér fyrir á enn stærra svæði en áður I Laos. ADRIR AVINNINGAR Bandaríkjamenn og Suður- Vietnamar geta talið sér fleiri ávinninga. Þekking þeirra á birgðaflu'tningakerfi Norður- Vietniaima er nú miklum mun betri en fyrir innrásina í Laos, og það gefur möguleika á skæruliðaárásum á Ho Chi Minh stiginn, og nákvæmum lofitárásum á mikilvæga staði sem eklki var áður vibað um. Jafnved enn mikttvreigara er svo að bandamenn femgu teekifæri til að reyna þoirifin í Norður- Vietnömum, á svæði sem hing- að ttt hefur vérið aligerlega þeirra. Þetta hefur verið greitt dýru verði, en með tiliiti til hugsan- legrar stærri in nrásar i vestur- átt, að Mekongfljóti, tæplega of dýru. Bandaríikjamenn vita nú að Ho Chi Minh-stígurinn er nárnast þakinn loftvarnabyss- um, sem eru alvarleg ógniun við þyrlur, og þeir vita einnig hvernig ný vopn þeirra mega sín gegn skriðdrekavopnum Norður-Vietnama. Allt þetta mun haifa mikla þýðingu þegar næsta sókn bandamamna hefst. NORÐI R VTETNAM SKORTIR HERMENN Það er ek'ki nema um eitt ár siðan reiknað var með að að- eins um tíu af hundraði her- manna Suður-Vietnam, stæðu jafmfætiiS bandarísku hjálpar- sveitunium, hvað getu snerti, og það er enn styttra síðan maður hafði fulla ástæðu ttt að draga hugrekki þeimra í efa. Nú litur út fyrir að þeir séu bæði betiur þjálfaðir og betur vopmum bún- ir, auk þess sem sjáifistraust þeirra hefur stórlega aukizt, einis og stórleg fæikkun lið- hlaupa bendir ótvíraett ttt. Helztiu ástæðuranar ttt að strið ið er nú að snúast þeim í hag, verður þó að leita í Norður- Vietnam, en hvað hertstyrk og hemaðargetu snertir, hefur það aldrei verið veilkara fyrir. Þar að au'ki hafa skæruliðaisveitir Viet Cong orðið að hafa svo hægt um siig, að mikill liðsafli Suður-Viietnam hefur losnað úr átökuim við þá, og er nú hægt að nota þann liðsafla ttt skipu- lagðra hemaðaraðgerða. Það eru margar skýringar á þvi hvers vegna Norður-Viet- nam er nú hernaðarlega veik- ara en áður. Helzta ástæðan er þó vafalaust sú að skortur á hermönnuim verður nú æ till- finnan'liegri. Þegar á síðasta vori, var teikið eftir því að her- menn Norður-Vietnam voru ynigri og ver þjáil'faðri en áð- ur, og þetta hefur sífelttt órðið rneira áberandi. Það eru nú lið- in tvö áir sáðan yfirmaður her- atfila Norður-Vietnam, Giap, hershöfðingi, viðurkenndi að Hianoi hefði misst háltfa mittjón henmaimna, og það má ætla að sú tala hafi nú haBfckað upp í 600 þúsumd eða jafnvel 650 þús- und. Þetta er blóðtaka sem Norður-Vietnam getur tæplega risið undir, og aðrar upplýs- ingar benda enn frekar til þess að l'andið sé i miklium vanda statt. FLEIRI KONUR Frá því í ársbyrjun 1971 hef- ur t. d. verið i gangi miikil her- ferð ttt að fá konur ttt að yfir- taka störf karlmanna í fram- leiðsflu og stjómun. Jafnframt he'fur mikitt fjöildi ungra manna nú verið kvaddir titl her- þjónustu, þótt þeir teldust áður svo mi'kilvægir í borgaralegum störfum sínum að ekki þætti fært að taka þá þaðan. Þær upplýsinigar sem fyrir liggja um efnahag Norður-Viet nam, benda og ttt enn frekari erfiðleika. Árið 1970 var þjóð- arframleiðslan tiil dæmis minni en árið 1965, og sérstaklega virðist landbúnaðarfram'leiðsl- an hafa brugðizt hrapallega. Um áreumótin var dagskammt ur af hrisgrjónum 1 pund, og ástandið hefur ekki batnað síðan. Það hefði jafnvel verið enn verra, ef Norður-Viet- nam hefði ekki flutt inn 700 þúsund tonin af hríisgrjónium frá Kina árið 1970 og 600 þús. tonn af hveiti og öðrum mat- vælum frá Sovétrikjunum. Það er ekki sízt þeiss vegna vegna sem Suður-Vietnam telur það hafa mikia þýðimgu að margar og stórar birgðastöðvar voru eyðilaigðar, bæði í Kambódíu og Laos. AFGERANDI ER FRAM í S/EKIR Það er lí'kliegt að erfiðleikar sem Norður-Vietnam stendur andspænis hvað snertir mann- aflia og matværi, verði afger- andi þegar fram i sækir. Hanoi getur að vísu sótt enn meira i framieiðslu'getu sósiaiistarikj- anna, en það leysir ekki mesta vandamálið, skort á vopníær- um mönnum. Það vandamál er aðeins hægt að leysa með þátt- töku .„sjál'fboðalióa" frá öðrum 'komimúnistaríkj'um og þá helzt Kína, en 'hingað ttt hafa menn farið varlega i attar slíkar áætilanir, með ti'ttiti til hætt- unniar á því að aiflt fari í bál og brand. Það er emginn vafi á að Norð ur-Vietnam á erm ttt baráttu- þrek í rikum mæli og að landið fær geysttegt rruagn nýtizku hergagna frá Sovétrikjunum. En það virðist æ meira sem þesisuim vopnurn sé beitt til vamar í Norður-Vietnam sjálfu, en ekki ttt aðstoðar í baráttunni í Suður-Vietnam. Þrátt fyrir góðan árangur hersveita Norður-Vietnam i bar- áttunni gegn suður-'vietnamska innrásariiðinu í Laos, er ástæða ttt að draga i efa að Norður- Vietnam sé fært um að hefja nokkrar hemaðaraðgerðir að ráði í suðri. Jafniframt er það þó ekki Mklegt að Norður-Viet- mmar séu svo veikir fyrir að Saigon geti í alvöru hugsað um að gera innrás i Norður-Viet- nam. TVÖ VIETNAM Það er því ýmislegt í núver- andi áistandi sem gefur vonir um að báðir aðilar geti sætt sig við þá lau.sn að það verði áfram tvö Vietnam, þótt tæplega verði búiS að ryðja þeirri lauisn briaut fyirr en að aflofcmum forseta- kosningunum í Suður-Vietnam í haust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.