Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 Skriístofustorf - Bókholdsstarf Vanan mann eða konu vantar til almennra skrifstofu- og bók-i haldsstarfa hjá nýstofnuðu félagi í Austurborgínni. Góð laun í boði. Tilboð óskast send Morgunblaðinu merkt: „Nýtt félag — 6471" fyrir 2. apríl n.k. Thorkild Hansen hefir dagskrá í Norræna Húsinu: föstudaginn laugardaginn sunnudaginn 16. apríl 1971 kl. 17.30 17. apríl 1971 kl. 16.00 18. apríl 1971 kl. 16.00 Rithöfundurinn les úr hinum frægu „þrælabókum", sem veittu honum bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1971. Aðgöngumiðar á kr. 50.00. Forsala í kaffistofu Norræna Hússins daglega kl. 9 — 18, sunnudaga kl. 13 — 18. Því miður ekki tekið á móti símapöntunum. DANSK ISLENZKA FÉLAGIÐ Beztu kveðjur NORRÆNA HÚSIÐ. Bíll til sölu Tilboð óskast í sendiferðabíl Renault R 4 árgerð 1963. Bíllinn er til sýnis á verkstæði Strætrsvagna Kópavogs við Nesvör, Tilboð sendist undirrituðum fyrir kl. 11 árdegis þriðjudaginn 30. þ.m. Kópavogi 25. marz 1971 BÆJARVERKFRÆÐINGUR. UOREÆNA HU51Ð POHJOLAN TAID NORDENS HUS Peter Ball og Geoffrey Walker. Brezkir læknar í fyrir- lestraferð Flytja erindi um ónæmisfræði HÉRLENDIS eru nú staddir tveir brezkir sérfræðingar í ónæmisfræði frá Middlesex Hospital í London. Hér eru þeir á vegum Landakotsspít- ala og flytja erindaflokk tun ónæmisfræði í fundarsal spít- alans á 7. hæð. Læknamir heita Peter Ball og Geoffrey Walker. Fyrsta fyrirlesturinn héldu þeir sl. miðvikudag, þá á fimmtudag og í gær. f kvöld heldur Ball síðan síðasta fyr- irlestur sinn og Walker sinn siðasta á mánudag. Morgunblaðið hitti þá félaga í fyrradag. Peter Balil er lyf- læknir við meitingarsj úk- dómadeild Middlesex Hospital og sér emnfremur um sikjald- kirtilskiiniik við spitialann sem er einn af 11 hásikólaspítölum í London. Peter Ball vinntuir að rann- sóknum á ón æmisfyrirbærum smíM'asjúkdóma í görmim við Nuffield In'sititiuite otf Compara tive Medicine, Dýragarðinum í London. Dr. Balll hefur starf- að í Nígeríu í nokfcur ár og eitt ár í Finnlandi og Svíþjóð. Hann kom fyrst til falandis á námsárum sinum og siíðan nokkrum sinnum til náttúru- skoðunar og til þesis að við- haflida iislenzikulkunnáttu sinni. Geoffrey Walíker stairtfar einnig við Middfesex Hospiital. Auik sitarfa á lyflæknisdeild vinniur biann að ónæmisrann- sóiknum. Hefur hann og áður unnið að sítikum rannsóknum við University Medicafl Cent- er. — Hvar getum við spjailllað saman, saigði Peter Balll, er við hiibtumist á gangioum í Landa- kotisispítala. Það var í raun skritið að heyira svo ved fram boma íslenzíku atf vörum brezlks lækniis á fyrirlestra- ferð á felandi. — Við míunium tala um þá nýju tækni, sem nú ryður sér tíl rúmis í ónæmistfræðinni og á eftir að hafa mikil áhrif á franatíð læknavísindanna. Við miunium gefa yfitrlit um ástand ið mi, feggja mat ökkar á það, hvað raunhæft er að npta nú og hvað verði einhvers virði í framitlíðinni. Þá munum við geta þess, hvað menn eru sam máflia um í þessu efni. Þá sögðust þeiir féflagar ætila að leiggja áherzfliu á nauðsyn (Ljósm. Mbt Kr. Ben.) ónæmisstofnuniar og hverjir kostir það væru að hatfa sfliíka stofinun. Rekstur hennar yrði að vflsu dýr og tf jánhaigur tak- markaður í litlu þjóðtféfliagi. E1 ákvörðun yrði himis vegar tek- in um að fcomia sflikri stotfmun á tfót á feflandi, kváðust þeir íéflagar gjarnan viljia ráð- teggja á hvaða sviðum hent- ugast yrði að starfrækja hana og hvað myndi gefa beatan ár anigur. Þeir félagar sögðu að ónæm isfræðin ætti ef tii vifll eftir að valda straumhvörfum í baráttuinni gegn krabbameimi — gæti haift miiki'lvægi á skil- greiningu orsalka krabba- xneins. Eiinnig hefur fræði- greinin mjög mikið að segja hvað snertiir flíflfærafluitniniga mffli manna. Og loks gáitu þeir félagar þesis, að ef til vi'lfl yrði í framtóðinni unnt að finna ónæmi fyrir aldri — en þar væri fjarilægur draumiur, sem myndi hafla aufcna erfiðleiika í för með sér hvað oflfjölgun smerfi. Aðaflrannisóknastörf Geoffrey Waflker hafa verið rannsókn- ir á lanigvinnum lifrarsjúk- dómum, bólguim og risti'lsjúk- dómum. Þetta eru aflgenigir sjúíkdómar, sem vaílda fjöflda mianns bana árlega, en orsak- ir eru að mestu ökunnar. Pet- er Balll hefur, eins og áður er getið, unnið í hitabeltinu að rannisóknum á dýrum, einlkum með íilliti tíl ónæmiis sumra einstaikliniga á sniíikflium í þörm um, en næmis annarra af sömu tegund. Fyrirlestrar þeirra félaga eru opnir læflímum og lækna- nemum. Kaupið úrin hjá ÚRSMIÐ ROAMER-úrin eru svissnesk og i fremstu röð * Vinsæl fermingargjöf FRANCH MICHELSEN úra- og skartgripaverzlun Laugavegi 39. i SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Herðubreið fer 31. þ. m. vestur um tand í hringferð. Vörumóttaka á mánu- dag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Kópaskers, Bakkafjarðar og Mjóafjarðar. Skrifstolustúlka óskast Rösk stúlka getur fengið atvinnu við útréttingar og skrifstofu- störf hjá heildverzlun. Þarf að vera vön bókfærslu og ensk- um bréfaskriftum. Bílpróf er æskilegt. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist Mbl. merkt: „Áhugi — 7150" fyrir mánudagskvöld. Stuttbuxur úr flaueli með og án smekks nýkomnar Jurðir - Sumarbústaðulönd Til sölu nokkrar góðar jarðir og landspildur í Árnes- og Rangárvaliasýslu. Laxveiði og jarðhiti fyrir landi á tveim jörð- um. Hentugt fyrir orlofsheimili og sumarbústaði. BÓKHALDSSKRIFSTOFA SUÐURLANDS Hveragerði — Sími 99-4290.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.