Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 19 — Garnla fólkið Franiliald af bls. 16 Ibúðahverfi þessi gætu verið tneð möi’gu sniði, íbúðir og her- bergi til leigu eða kaups, og einnig einbýlisaðstaða fyrir þá er það vildu, og efni hafa til. Yrðu þessi hverfi byggð í kring um starfsmiðstöðvar, vinnu og hjúkrunarhæili fólksins eða aðra vinnuaðstöðu, slík framtíð arhseli eða hvertfi verður að hyggja af framsýni, myndar- skap og hagsýni, þar sem allra atriða í lifsþægindum, aðbúnaði, hjúkrun og félagslegum þörfum yrði fullnægt. Einnlg má hugsá sér að byggð yrðu upp iðnfyrirtæki, er tekið gætu fóik með lamaða starfs- oúku, annað hivort fyrir aldurs sakir eða brostna heilsu og liifs krafta, en þó vinnufært, til margra léttari starfa, sem gert gæti þetta fólk óháðara öðr- um en nú er og skapað því td'l- veru og lifsaðstöðu við hæfi. Ævikvöldið, sem nú er orðið 10 til 20 ár eða meir, yrði þá ekki ömurleg bið í óarðbeeru að gerðarieysi, heldur vettvangur starfs og lífs. Væri gaman að heyra tiildögu raddir sem flestra um þessi mál, þvi það geta aðrir vafalaust bent á betri leiðir og ffleiri en hér hafa verið nefndar í þessu yfingripsmiikla og aðkaliandi vandamiáM aldraðra. Akranes Húseignin nr. 20 við Krókatún á Akranesi er til sölu ásamt meðfylgjandí eignarlóð. Húsið er 116 fermetrar, byggt úr stein- steypu, tvílyft og með 2 íbúðum. Allar nánari upplýsingar gefur Jósef H. Þorgeirsson, lögfræð- ingur, Akranesi. Símar 1780 og 1600. 4ra-6 herb. íbúð eða lítið einbýiishús óskast á leigu fyrir yngri hjón með 3 stelpur á skólaaldri Þarf að vera laust fyrir 20. maí. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Reglusemi — 7148", 1 x 2 — 1 x 2 (11. leikvika — leikir 20. marz 1971). Úrslitaröðin: ÍXX — 11X — X12 — 2X1. 1. vinningur (11 réttir) kr. 80.500,00. nr. 7463 (Hafnarfjörður) nr. 19555 (Vestmannaeyjar) — 15291 (Ytri-Njarðvík) — 20171 (Vestmannaeyjar) nr. 31681 + (Reykjavík). 2. vinningur (10 réttir) kr. 3.000,00. nr. 600 + nr. 20169 nr. 28865 nr. 47844 — 3626 — 20170 — 31022 — 49861 — 7307 — 20459 — 34150 + — 49926 — 8165 — 20468 — 35340 — 60722 — 9083 + — 20860 — 36038 + — 61904 — 9146 — 21156 — 37493 — 65077 — 9269 - 21497 — 38159 — 65977 — 9974 + — 21837 — 38808 — 66138 + — 11264 — 22113 — 42241 — 68286 — 13622 — 22653 — 42384 + — 70691+ — 15103 — 23112 — 42581 — 72341 + — 18584 — 24536 + — 42972 — 72360 + — 20043 — 27356 — 43040 — 73832 — 20165 — 28836 — 45468 (+ nafn- — 20168 — 46400 lausir) Kærufrestur er til 12. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða póstlagðir eftir 13. apríl. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. Smjor&Ostur Hreysti og glaðlyndi úr nestispakkanum. Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá börnin eggjahvítuefni (protein), vítamín og nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Kalkið er nauðsynlegt eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Smjörið veitir þeim A og D vítamín. A vítamín styrkir t. d. sjónina og D vítamín tennurnar. Gefiö þeim smjör og ost í nestið. Blaðburðarfólk FRÍMERKI óskast í eftirtalin hverfi .. Skerjafjörður, Glæsilegt safn íslenzkra frímerkja til sölu, ennfremur ýmsar eldri seríur og stök merki. Uppiýsingar í sima 21616 kl 10—12 laugardag og kl. 10—12 sunnudag. sunnan flugvallar Talið við afgreiðsl- una í stma 10100 Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun innan Hringbrautar. Aðeins vön og reglusöm stúlka kemur til greina. Vinsamlega sendið upplýsingar um fyrri störf, ásamt mynd, sem endursendist til Morgunblaðsins merkt: „Austurbær 39 — 7412". AUSTIN 1300 Fjölskyldubifreiðin í sérflokki. Framhjóladrif og vökvafjöðnm. Veitir óvenjugott vald á stjórn og þar með aukið öryggi. SKOÐIÐ ÞESSA GLÆSILEGU BIFREIf). NÚTÍMINN KREFST NÝTÍZKU BIFREIÐA. CARÐAR GÍSLASON HF., bifreiðaverzlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.