Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 9 Hvítar fermingar- skyrtur og slaufur fallegt úrval. VE RZLUNIN GEísiP" Fatadeildin í Laugarneshverfi til sölu 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi, 5 herb., íbúðin er í mjög góðu standi, teppalögð, nýuppgert eldhús og bað. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða með háum út borgunum, ennfremur að ein- býlishúsum og raðhúsum. Einar Sigurisson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. Höfuni kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðum í Árbæjarhverfi, Breiðholtshverfi, Fossvogi, Álfheimum, Langholtsvegi, Efstasundi, Skipasundi, Sólheimum, Ljósheimum, Smáíbúðahverfi, f gamla bænum, í Háaleitishverfi, Safamýri, Álftamýri, Fells- múla, Hvassaleiti, Stóra- gerði, Skipholti, Bólstaðar- hlíð, Laugameshverfi, Rauðalæk og nágrenni, ennfremur í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Kjallaraíbúðir, risíbúðir, hæð- ir, blokkaribúðir, einbýlis- hús og raðhús. Útb. eru frá 350 þús., 500 þús., 750 þús., 850 þús., ein milljón, 1200 þús., 1450 þús., 1700 þús., 1850 þús., 2.2 millj. og allt að 2!4 millj. öllum stærðum ibúða í Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði. Útb. mjög góðar og í sumum tilfellum algjör staðgreiðsla.' Op/ð til kl. 5 í dag Austurstræti 10 A, 5. hæ® Sími 24850 Helgarsími 37272. SÍMAR 21150-21370 Nj söluskrá alla daga Ti! sölu 2ja herb. mjög góð kjallaraíbúð við Langholtsveg, um 60 fm, sérhitaveita, sérinngangur. 2ja herb. mjög góð kjallaraibúð, í Hlíðunum, um 70 fm, lítið niðurgrafin, sérhitaveita, sér- inngangur. 3ja herb. góð íbúð við Langholts veg, rúmir 80 fm, sérhitaveita, 2 risherb. fylgja. 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í Suðurborginni, nýstandsett, útborgun aðeins kr. 450 þús. 4ra herb. úrvals íbúð, rúmir 90 fm í Fossvogi, sérhitaveita. 4ra herb. glæsileg hæð, 117 fm á góðum stað í Kópavogi. Sér hiti og sérþvottahús. Bílskúrs réttur. Góð kjör. Selst ein- göngu í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð. I Hvömmunum einbýlishús með 6 herb. íbúð á hæð og í kjallara, mjög fal- leg lóð, góð kjör, nánari uppl. á skrifstofunni. f Vesturborginni efri hæð með 3ja herb. ibúð, 110 fm. Öll eins og ný og risi með 3 súðarherb. og stórri geymslu. Uppl. á skrifstof- unni. í Garðahreppi glæsilegt einbýlishús, 140 fm í Túnunum með 6 herb. íbúð og stórum bílskúr, fallegt út- sýni. 4ra herb. góð efri hæð, 110 fm, vel með farin með góðu út- sýni. f Vesturborginni óskast til kaups stór sérhæð eða einbýlishús eða raðhús. Fjársterkur kaupandi. f Smáíbúðahverfi einbýli með 6 herb. íbúð á tveimur hæðum, auk kjallara, góð kjör. 1 Hafnarfirði Til kaups óskast raðhús eða einbýlishús, fokhelt eða lengra komið. Komið og skoðið ALMENNA FASTEIGNASAUil p dDARGAlTý* S í 'mTrTÍ 15 0^1570 íbúðir óskast Okkur berast daglega fjöldi fyr- irspurna og beiðna um íbúðir, 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. og einbýl- ishús. Háar útborganir í boði, í mörgum tilvikum getur verið um fulla útborgun að ræða. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Hús og íbúðir Til sölu einbýlishús og raðhús og 2ja—7 herb. íbúðir, enn- fremur verelunarhús og verk- smiðjuhús. Hringið ef þér vilj ið selja, kaupa eða skipta á eignum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 27. Við Rauðalœk 4ra herb. lítið niðurgrafin kjall araíbúð, um 95 fm í góðu ástandi með sérhitaveitu og sérinngangi. f Fossvogshverfi ný rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð, næstum fullgerð. 6 herb. íbúð um 140 fm 1. hæð með sér- inngangi og sérhita, í Kópa- vogskaupstað. Bílskúrsrétt- indi. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð á hæð í borginni. Nýlegt einbýlishús um 140 fm ásamt bílskúrum í Kópavogskaupstað og í Mos fellssveit. Húseignir og 2ja—5 herb. íbúð- ir í gamla borgarhlutanum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari \yja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Bolkesjö Turísthotell TELEMARK NOREGI óskar að ráða eftirfarandi starfsstúlkur, eins fljótt og mögulegt er: Hjálparstúlkur i eldhús Framreiðslustúlkur Herbergisþernur Stúlkur í bítibúr (buffet-dömur). Skriflegar umsóknir sendist Bolkesjö Turisthotell 3654 Bolkesjö Norge. VERKAMNNAFÉLAGH) DAGSBRÚN Aðolfundur Dugsbrunur verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 28. marz 1971 kl. 2 e.h. DAGSKR'Á: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á reglugerð styrktarsjóðs Dagsbrúnarmanna. 3. Samningamál. 4. Önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. SOLUSÝNINC I DAC KL 13.00-18.00 Skóda 1971 nýkominn til landsins — Glœsilegt dœmi um hagkvœmni og smekk Það er þess virði að kynna sér Skóda TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.