Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 HÚSMÆBUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, titbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, simi 31460. KEFLAVfK — ATVINNA Reglusamur afgreiðslumaður óskast. STAPAFELL, Keflavík. HUNTER SUNBEAN, ÁRG. '71 til sölu af óviðráðanlegum ástæðum, ekinn 236 km. — Uppl. í síma 30753 eftir kl. 8. AUKAVINNA Stúlka éskast til að þrífa til í lítilli ibúð tvisvar í mánuði. Tilb. merkt: „Aukavinna 7152 sendist Mbl. BARNLAUS miðaldra hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð nú þegar, og eigi siðar en 1. júlí. Uppl. í síma 81681. EINBÝLISHÚS — KEFLAVlK Bandarísk 5 m. fjölskylda óskar að taka á leigu ein- býlishús i Keflavík til eins árs frá og með 1. maí n. k. Fyrirframgr. Uppl. síma6138, Keflavíkurflugvelli. SÖLUTURN TIL SÖLU Tilboð merkt: „B. 7146” sendist til Mbl. fyrir 6. april. FÁMENN FJÖLSKYLDA óskar að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilb. m.: „7145".. VANUR VÉLSTJÓRI með 500 HK. réttindi, vant- ar vinnu, sem fyrst, helzt í landi. Hef bíl til umráða. — Uppl. í sima 36692. 3JA—5 HERB. IBÚÐ óskast til leigu frá 14. maí. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 14419. GUFUKETILL Vil kaupa 12—16 fm gufu- ketil, vinnuþrýstingur 6 ka/ fm. Tilb. merkt: „Gufuketill 7144" sendist afgr. Mbl. fyrir 1. apríl. TIL SÖLU Volkswagen sendiferðabif- reið, árg. 1962. — Bíllinn er í mjög góðu lagi. Uppl. í sima 50381 og 50788. fBÚAR VOGAHVERFI og nágrenni. Okkur vantar menn vana saltfiskverkun. Fiskverkun H. Snorrasonar, Gelgjutanga. Símar 34349 og 30505. NOTIÐ ÞÆGINDIN Verzlið beint úr bifreiðinni. Opið 07.30—23.30, sunnu- daga 9.30—23.30. Bæjarnesti við Miklubraut. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjaplötur 5, 7, 10, sm, inniþurrkaðar. Nákvæm lögnu og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- i<n Steypustöðin hf. 1 da^ kl. 2 vísiterar biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjöm Einarsson í Gr indarvíkurkirkju. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan Miessa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Föstuiguðsþjómusta kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja Bamasamkoima Jd. 10.30. Ferming kl. 11 og 2. Séra Jón Thorarensen. Seltjamames Barnasam'koma í Iþróttalhús- inu ki. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Árbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta í Árbæjar skóla kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkja Krists konungs i Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa fcl. 2.síðdagis. Filadelfía Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Ester og Artlhur Eiriksen tala. Har- aldur Guðjónsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa 'kl. 2. Séra Bmil Bjöms son. Fríkirkjan í Hafnarfirði Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Les- messa kl. 9.30. Barnasam- koma kl. 10.30. Föstumessa kl. 5. Séra Amgrímur Jóns- son. Bústaðaprestakall Bamasamkoma í Réttarholts- skðla kl. 10.30. Guðsþjónusta ld. 2. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Láras Halldórsson mess i ar. I Laugameskirkja 1 Messa kl. 2. Bamaguðsþjón- j usta M. 10.30. KirkjuMjóm- t leikar Gústavs Jóhannssonar, / orgeileikara kirkjunnar kl. 5. \ Séra Garðar Svavarsson. \ Langholtsprestakall j Fermingarguðsþjónusta kl. í 10.30. Séra Áreiíus Nielsson. 7 Fermingarguðsþjónusta M. \ 1.30. Séra Siigurður Haufcur \ Guðjónsson. Hallgrímskírkja Bamaguðsþjónuista k,l. 10. Kari Siigurbjömsson. Messa kL 11. Ræðuetfni: Móðirin. Dr. Jakob Jónsson, Föstumessa IM, 2. Séra Ragnar Fjalar Lár uisson. Grindavíkurkirlíja Bisfcupinn, herra Sigurbjöm Einarsson, viisiterar Grinda- vlkurkirkjiu og prédikar við messu M. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Grensásprestakall Fórnardagur kirkjiunnar. Sunnudagaskólinn í Saínaðar heimilinu Miðbæ M. 10.30. Guðsþjónusta M. 2. Séra Jón as Gíislason. Fríldrkjan í Beykjavik Barnasamfcoma M. 10.30. Guðni Gunnarsson, Messa M. 2. Séra Þorsteinn Björns son. Ásprestakall Messa í LaugarásMói M. 1.30. Bamasamikomur kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Gnimsson. Garðasókn Bamasamkoma í skólasalnum M. 10.30. Séra Bragi Friðriks son. Aðventkirkjan í Beykjavík Laugardagur. Bibiiíurann- sókn kL 9.45 árdegis. Guðs- þjónusta M. 11. Sigurður Bjamason prédikar. Æsku- lýðssamkoma kL 4. Séra Bemharður Guðmundsson fflytur ræðu. Sunnudagur. Samkoma M. 5. Ræðumaður: Sigurður Bjamason, Safnaðarheimili Aðventista í Keflavík Laugardaigur. Guðsþjóniusta M. 11. Sunnudagur. Samfcoma M. 5. Ræðumaður: Steinþór Þórðarson. Keflavíkurldrkja Ferminigarguðsþjónusita M. 2. Séra Björn Jónssom, Innri-Njarðvikurkirkja Fermingarguðsiþjónusita kl. 10.30. Séra Bjöm Jónsson. Híifnarf jarðarki rkja Bam ag u ðsþjónusta M. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Arnað héilla 50 ára er í dag Óflafur Jón Guðbjömsson, véilvirki, Tún- brekku 2, Kópavogi. Hann verð- ur að heiman á afnuelisdaginn. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í HáteiigsMrkju aif sr. Jóni Þorvarðarsyni, unigifrú Að- albjörg Jakabsdóttir og Hall- grimur B. Geirsson, stud, jur. Hjeimili þeirra verður að Fom- haga 15. FRÉTTIR Kópavogsvakan Laugardagur 27. marz M. 20.00. Æskulýðssikemmjtun í samkomu- sal Vighólasíkóla í umsjá Am- hiildar Jónsdóttur leikkonu. Leikþátturinn Jóðhlf eftir Odd Björnsson, leikstjóri Sigrún Bjömsdóttir. Danssýnin.gar: Táningadansar og þjóðdansar, stjórnandi Heiðar Ástvaldsson. Ungtemplarar og sfcátar Ótti Drottins er ögun til vizku, og auðmýkt er imdanfaxi virð- ingar. (Orðsk. 15,33). í dag er laugardagur 27. marz og er það 86. dagur ársins 1971. Eftir lifa 279 dagar. 23. vika vetrar byrjar. Stórstreymi. Árdegisháflæði kl. 6.38. (tJr Islandsalmanakimi). Næturlæknir í Keflavik 26., 27. og 28.3. Jón K. Jóhannss 29.3. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstimi er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá M. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Báðgjafaþjönusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Feltusundi 3, tími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Sunnudaginn 28. marz verða orgeltónleikar í Laugames- kirkju og hefjast þeir kl. 5 síðdegis. Organisti kirkjimnar, Gústaf Jóhannesson, mun leika verk eftir Bach-Hindemith- Brahms og Beger. Aðgangur að tónicikiuiiun er ókeypis og öllum heimill. Myndin að ofan er af eldri skála Skógarmanna í Vatnaskógi og er birt hér til að minna á ferming arskeyti sumarstarfsins í Vatna skógi og Vindáshlíð, en ferming ar fara nú að hef jast. Vinir sum arstarfsins munu ugglaiist vita, hvar hægt er að ná í þessi skeyti. sfcemmita. Hlj'ómisveitin Ævintýri Oieiikuir fyrir dansi. Kl. 21.00. Dag skrá Leifcféiliags Kópaivoigis. Leik sýninig í bdósal FéJagsheimiLis- ins. — Gesitaleikur Umf. Dags- brúnar á Ranigárvölil'um. „Synd ir annarra," eftir Einar H. Kvar- an. Leifcsitjóri Eyvindiur Eriends son. Leikendur: Ragnar Böðvarsison, Jóhanna Axelsdótt ir, SteÆán Jón Jónsson, Gerður S. Elimars, Imgitojörig Marmunds dóttir, Margrét H. Högnadótfir, Jóna K. Guðmundisdótitir, Sigm- ar Óllafsson, Hallgrimur Sigurðs son, Liija Sigurðardóttir, Auður Siigurðardióttir, Jón Einarsson, Slysavamadeild kvenna í Keflavík heldur skemirrutiifund í tileifni aií 40 ára afmæli deildarinnar mániudiaginn 29. marz M. 8.30 í Aðatveri. Kvenfélag Langholtsprestakalls Hinn áriegi merfcjasöludagiur fcvemfléilagsins er á mong.un sunmudaginn 28. marz. Merkin verða aflhemt frá M. 10 árdegis á sumnudag. Kvenfélagið Aldan, Kvenfélag- ið Bylgjan, Kvenfélagið Hrönn, Kvenfélagið Keðjan, Kvenfé- iagið Bún hálda sameiiginlegan s/kemmti- ifiund mánudaiginn 29. marz M. 8.30 í Sigtúni. Spiliuð verður fé- lagisvist. (Háílfit spjald). Dans- sýninjg. Tizkusýnimg. Upplesttir. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar eru viða um borgina á sunnudögum. Þangað eru öll böm velkomin. Sunnudagaskóli KFXJM og K í Beykjavík í húsi félaganna Amtmanmsstáig 2 b M. 10.30. Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði í húsi féflaiganna við Hverfis- götiu 15 M. 10.30. Sunnudagaskóli Fiiadelfíu að Háitúmi 2 í Reykjaviik, Herj- ólfsgöbu 8, Hafnarfirði og Iþráttaskáiamum, Hvaleyrar- hidLti M. 10.30. Sunnudagaskóli að Skiplhioilti 10 M. 10.30. Sunnudagaskóli Heimatr ú boðsin s að Óðinsgötti 6 M. 2. Sunnudagaskólinn í Samkomu- sahnun Mjóiihlíð 16 IM. 10.30. Sunnudagaskóli Hjálpræðisheasins í húsi hersins M. 2. Sunnudagaskólinn að Bræðra- borgairstíg 34 er hivem siunnudag kL 11. Simnudagaskólinn Skipholti 70 heflst hvern sunmudaig M. 10.30. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunmudagasikófld M. 11. Sam- kama kl. 4. Bænastund M. 7 virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.