Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 25
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 27. MARZ 1971 25 Laugardagur 27. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Geir Christensen les „Ævintýri Trítils'1 eftir Dick Laan (8). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð- urfregnir. 10.25 í vikuiokin: Um- sjón annast Jónas Jónasson. 10,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegi. — Tónleikar. 15,00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um svamp ana í sjónum. 18,00 Söngvar í léttum tón The Highwaymen syngja og leika þjóðlög frá ýmsum löndum. Marty Robbins syngur Hawaí-lög. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ius. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lífsviðhorf mitt Sören Sörenson eftirlitsmaður flytur erindi. 20,00 Þórarinn Guðmundsson tón- skáld 75 ára Ámi Kristjánsson tónlistarstjóri flytur ávarp, Jónas Jónasson ræðir við Þórarin og flutt verða lög eftir tónskáldið. 20,45 Smásaga vikuunar: „Dó fyrir föðurlandið“ eftir Ismail Kadaré Rannveig Ágústsdóttir íslenzkaði. Guðnuindur Pálssoci leikarc kea. 21,20 Gömlu dansamir Henry Hansen og félagar hans leika nokkra valsa og potka. 21,39 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (40). 22,25 Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Laugardagur 27. mara 15,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi. 8. þáttur. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. Jants Carol, Magnús S. Magctússon og Þorsteinn Hauksson Leika og syngja. Áður sýnt 13. nóvember 1970. 17,30 Enska knattspyrnau Stoke City gegn Manch. United. 18,15 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Smart spæjari Smart er ég nefndur 2. hluti. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Myndasafnið Þáttur unninn úr kvikmyndum af ólíku tagi frá ýmsum löndutn. Umsj ón^rmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21,25 Egyptinn (The Egyptian) Bandarísk stórmynd frá árin 1954 Leikstjóri Michael Curtiz. Aðalhlutverk Edmund Purdom, Jean Simmons og Peter Ustinov. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Mynd þessi er byggð á sam- nefndri bók eftir Finnann Mika Waltari og greinir frá egypzkum, lækni, sem uppi er 13 öldum fyrir Krists burð. 23,30 Dagskrárlok. 16,00 Endurtekið efui Kransæðastífla — Plága 20. aldarinnar Mynd um hjartaaðgerðir og hjarta vernd, gerð af 10 Evrópuþjóðum í sameiningu, 1 tilefni af Hjarta- viku Evrópu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Áður sýnt 8. marz 1971. 16,50 Tatarar Jón Ólafsson. Gestur Guðnason, BLAÐ FYRIR UNGT FÓLK KOMIÐ ÚT. Verð aðeins 45 krónur. H. C. Andersen í Norræna Húsinu sunnudaginn 28. marz 1971 kl. 16. Pia Renner Andresen les: Prinsessen pá ærten Hyrdinden og Skorstensfejeren Den standhaftige Tinsoldat Hanne Jutri syngur H. C. Andersen-söngva. Konunglega danska bókasafnið: H. C. ANDERSEN-SÝNING. Aðgangur ókeypis. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. NQRRÆNAHOSIO POHJOIAN TAIO NORDENS HUS Leikhúskjallarinn Kvöldverður framreiddur frá kl. 18 Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 cftir kl. 3. I ifl *9®ss~_ A ^ -x ® i :| * llásS ifisftjiSr í£f Fiskbúð til sölu Af sérstökum ástæðum er fiskbúð til sölu á góðum stað í Hafnarfirði, Upplýsingar í síma 51663. NORRÆNA HÚSIÐ er orðið of lítið . . . í LISTASAFNI ASÍ Laugavegi 18, 3. hæð höldum við sýningu á verkum SEX DANSKRA SVARTLISTARMANNA Eftirfarandi listamenn sýna samtals 58 MYNDIR Povl Christensen Petrea Dan Sterup Hansen Henry Heerup Svend Wiig Hansen Palle Nielsen Mogens Zieler Sýningin verður opnuð laugardaginn 27. marz kl. 14 og verður opin alla (Jaga frá kl. 14 — 18. AHir veikomnir. Aðgangur ókeypis. Beztu kveðjur. NORRLNAHÖSID POHJOAN TAIO NORDENS HUS LEIGUFLUG FLUGSTÖÐIN SÍMI 11422 FLUGKENNSLA 1^=^ RE YK J A VIKURFLU G VELLI 06 Ut < K. Q£ Ui LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER 06 vu 06 Ua UTAVER 12-» SÖLUSYNING 5B ■H LITAVER efnir til sölusýningar d veggfóðri í dag, laugardag Verzlunin verður opin til kL 8 um kvöldið. Veggfóðrarameistarar munu verða í verzluninni fró kL 4-8 til ráðleggingar og aðstoðar. 1001 litur af veggfóðri 1 ýmsum tegundum verða á sölusýningunni. LITAVER VEITIR 20% AFSLÁTT AF VECCFÓÐRI ÞENNAN DAC LÍTIÐ VIÐ I LITAVER OPIÐ LAUGARDAC TIL KL. 8 ^ 83AVin H3AV1H II3AV1IT 113AV1IT 83AV1IT 83AV1I1 N3AV1I1 83AV1I1 83AV1I1 83AV1I1 ** tn 3»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.