Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 Gunnar Gíslason um Svartárvirkjun: Ekki ágreiningur meðal heimamanna Utanaðkomandi öfl valda óeiran, ef hún verður — ÉG held ég megi full- yrða, að af hálfu okkar heimamanna verður ekki ágreiningur um þetta mál, sagði Gunnar Gíslason, er frumvarp ríkisstjórnarinn- ar um Svartárvirkjun í Skagafirði kom til 1. um- ræðu í neðri deild Alþing- is. Þingmaðurinn lét þessi orð falla í tilefni af grein í Tímanum í gær, þar sem talið var, að með virkjun- arframkvæmdum í Svartá væri stefnt að nýju Laxár- máli. Ég hygg, að ef ein- hver óeiran verður í sam- bandi við þetta mál, verði það af hálfu utanaðkom- andi afla og ég vænti þess, að hamingja héraðsins muni verða það mikil, að við látum ekki slík öfl eyðileggja fyrir okkur, það sem byggt hefur verið upp, sagði Gunnar Gíslason ennfremur. Jóhann Hafstein, forsætis- og iðnaðarráðherra, fylgdi frumvarpimi úr hlaði með stuttri ræðu en siðan tók sr. Gunnar Gíslason til máls og ’kvaðst vilja leggja áherzílu á, að málið fengi afgreiðslu á þessu þingi. Það ætti að vera auðveit verk, ef vilji væri fyr ir hendi, sagði ræðumaður. Fyrr á þessu þingi voru sam- þykkt lög um Lagarfossvirkj- un og þetta frv. er nánast samMjóða að breyttu breyt- anda. Á þessu máii hefur ver- ið mikiil áhugi í Skagafirði allt frá árinu 1920 er Skag- firðingar brutust í þvi að fá virkjunarmöguleika rannsak- aða. Þótt þessi virkjun verði kannski ekki jafn hagkvæm Sr. Gunnar Gíslason og stórvirkjun, sagði sr. Gunn ar, verður hún mun hagstæð- ari en raforka frá disilstöðv- um. Undanfarin ár heifur starfað svonefnd raforku- málanefnd Norðvesturfands. Hún hefur rætt raforkumálin mikið og ávaiit verið einihug- ur um þessa virkjun. 1 Tím- Ágreiningur um þing- fararkaup í neðri deild í gær NOKKUR ágrelningur kom upp í neðri deild Alþingis í gær um frumvarp um hækk- un á þingfararkaupi er Eyjólf ur Konráð Jónsson flutti breytingartillögu við frum- varpið þess efnis, að þing- menn skyldu taka laun skv. launaflokki B-1 en ekki B-3 eins og frumvarpið gerir ráð fyrir og ennfremur lagði þingmaðurinn til, að laun emhættismanna utan af landi, sem sitja á þingi yrðu skert um helming en ekki um 70% eins og frv. gerir ráð fyrir. Nokkrar umræður urðu um þessar tillögur en þær voru síðan felldar með 22 atkvæð- um gegn 2. Auk flutnings- manns greiddi Þórarinn Þór- arinsson atkvæði með breyt- ingartillögunum. Eyjólfur Konráð Jónsson, sagði, að það væri í sjálfu sér ekki flokkcuskipim in eða launa- upphæðin, sem sér væri þyrnir 1 augum, heldur það ákvæði að skerða bæri laun embættismanna utan af landi, sem þingmennsku stunda um 7/10 hluta. 1 því ákvæði felsl sú yfiriýsing að líta beri á þingmannsstarfið sem 8% mánaðair starf á ári hverju, en þeir sem önnur störf hafa með höndum, jafníramt þing- miennsku, gætu ekki sinint þeim nema sem svaraði til 3% mánað- ar árlega, ef ekki er tekið tillit tii eðlilegra sumiarfría, en elia væri þimgmanrasstarfið um 8 mániuðir og tfmi til anraarra starfa rúmir 3 márauðir. Skoðun mín er sú, að það væri mjög óheiMavænleg þróun ef þiingtimi yrði verulega lenigdur. Þvert á móti væri ástæða til að stytta hainn. Ég legg áherzlu á, að þing- menn eigi að gegna öðrum störf- um I þjóðfélaginu, sem næst hálft árið og legg því tii að mánaðariegar launagreiðslur þeirra verði nokkuð lægri en fyrirhugað er í frumvarpinu. Matthías Á. Mathiesen kvaðst ekki ætla að deila um starfstíma eða starfshætti Alþingis. Ég verð þó að leiðrétta eitt atriði hjá þiragmanninum. Ef hann ætlar að túlka skerðingarákvæðið í frumvarpiinu sem hiutfaíhsmæl- iragu á miili þingstarfa og ann- arra starfa mamims, sem situr á þinigi, verður hann að sjáifsögðu að miða við skerðingu þesis emb- ættismainins, sem á þingi situr og daglega getur komið tii starfa en gert er ráð fyrir, að laun hans skerðist um 40%. En ekki að miða við þainn embættis- mianm, sem er fjarri embætti nær % hluta ársina en lagt er til, að laun hans skerðist um 70%. Um launaákvæði frv. má eflaust deila. Án ofrausnar eiga laun embættismamna að vera með þeim hætti, að fólk úr hvaða stétt, sem er geti tekið sæti á Alþimgi án þess að verða fyrir fjárhagslegri byrði. Mér er ljóst, að til eru memm, sem vilja taka sæti á Alþiingi án nokkurra launa, en ég hygg, að það væri ekki heppilegt. Pétur Sigurðsson sagði, að það væri kannski að bera í bakka- fullam lækimm, að þriðji Sjálf- stæðismaðurinn tæki til mál.s en vera má, að þeir séu sem endra- nær málsvarar hinraa bágstöddu. Pétur Sigurðsson kvaðst hafa orðið að hætta starfi, sem hefði tekið haran 20 ár að afla sér menntunar til, er haran tók sæti á Alþingi. Hann sagði það skipta mestu máli, að á þimg veldust menm úr öllum stéttum. Við eig- anum í morgum er gremar- korn eftir einhvem skugga- baldur, sem nefmir sig Svart- höfða, þar sem því er haldið fram, að ný Laxármál séu í uppsiglinigu. Ég held égmegi fuMiyrða, að af hálfu okkar heimamamma verður ekki ágreimimgur um þetta mál. Þvi er m.a. haldið fram, að það séu heifoer ósannindi, að landeigendur hacfi samþyktet þessa vixtejun. Nú get ég skýrt frá því, að er ég dvald- ist heima 1 jólaleyfi komu á minn íund 3 bændur, sem eru aðilar að féiagi landeiigenda þarna og erimdi þeirra var að hvetja mig til að koma mál- inu fram. Þeir sögðu mér, að margir landeigendur væru sama sinmis. Þessir bændiur eru enn framar í sveitinni og eiga enga fjárvon vegna hugs anlegra skaðabóta. Þeir buðu mér að safna undirskriftum til stuðnings málinu, en ég ta'ldi það eklki nauðsynlegt á því stigi. Ég fuliyrði, að inn- an félagsins er mikili áhugi á þessu máli. um mairgt góðra lögfræðinga á Alþinigi, sagði ræðumaður en um leið hafa þeir ektei tælkifæri til að sirana embættisstörfum eða almennium lögfræðiigiörfuim og þeirn mun lengur sem þeir sitja á þinigi, því ver eru þeir til þess fallnir að komast inn á hinn al- menraa vinnumarkað á ný. Hvemig eiga útgerðairmenn eða sjómeran, eða aðrir slíkir að sitja á Alþingi, ef þeir fá ekki sæmi- lega fyrir það greitt? Og hvað um bænduir? Ekki eru greidd laun þeirra vinniumarana, sem þeir verða að ráða í siinn stað til þess að gegnia bústörfum. Pétur Sigurðsson kvaðst per- sónuiega vera tiil viðtals um að kjaradömur úrsfcurðaði um kjör þingmanna, það væri ósköp leið- inlegt, að þingmemn stæðu í um- ræðum um sin lautnamál. En á hitt bæri að líta að kjaradómi væri komið á fót af Alþingi og kannski umlhemdis að löggjafar- þiragið afsalaði þessu valdi í hendur Sliks aðila. Björn Pálsson sagði, að erfitt væri að ræða þetita mál. Per- sónulega karan ég Ma við, að við ákveðum þetta sjálfir. Það var sarna hvar maður kom, eftir að fréttin biirtist í Morgunbiaðinu, afliis staðar var sagt, að við vær- um að skammta okteur stóran hlut. Mér væri kærast, að kjara- dómur úrskurðaði um þetta og samkomulag tækist um það. Eyjólfur Konráð Jónsson kvað eklki hjá því komizt að benda á, að afllir þeir, sem talað hetfðu, hetfðu sneitt hjá því, sem verið hefði kjami sdns máis að koma yrði í veg fyrir atvinnumennsku í stjómimálium. Tiflgangurinn með tMöguflutminigi mimum var fyrst og fremst að benda á þetta aitriði. Pétur Sigurðsson kvaðst hafa bent á, að með þeissu frumvarpi væri verið að gefa fóflki úr öil- um stéttum tækifæri til þess að taka þátt í stjómimálagtarfinu með því að greiða fyrir það nægilega góð flaun. Frarn að þessu hafa fjölmargir aðilar ekki treyst sér til að takast á hendur þingmeninsku vegna f j árhagsmálanna. Samstarfsnefndir í Áburðarverksmiðju NEÐRI deiid Alþingis samþykkti í gær breytingartillögu Bene- dikts Gröndals við frv. um Áburðarverksmiðjuna, en tMag- an gerir ráð fyrir því, að sam- ’a . - FERÐASKRIFSTOFA RfKISmS Hannover kaupstefnan 22. apríl — 29. apríl EINKAUMBOÐ HANNOVER MESSE Á ISLANDI: FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Gimli — Lækjargötu, sími: 11540. HELZTU VÖRUTEGUNDIR: Járn, stál og aðrir málmar, myndavélar og ijósmynda- tæki, lækningatæki, alls konar verkfæri, railagnaefni, heimilistæki, sjónvarps- og út- varpstæki, electronisk tæki, raflampar, lampaskermar, raftæki, tæki fyrir byggingarefni, dælur, skrifstofuvélar, glervörur, gjafavörur,skartgripir, úr, klukkur, borðbúnaður, plast- vörur, þungavinnuvélar. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 starfsnefndum starfsfólks og stjómenda verði komið á fót í Áburðarveitesmiðjunni. Var til- lagan samþykkt með 18 atkvæð- um gegn 11. Eins og áður hetf ur komið fram, hefur Jóhann Hatf- stein, forsætisráðherra, þegar gent ráðstatfanir til þess, að sam starfsnefndium verði komið á fót í Sementsverksmiðjunni. Ný útvarpslög EFRI deild Alþingis samiþyktoti I gær frumvarp rikis®tjómariinin- ar til nýrra útvarpsiaga efitir 3 umræður og er frumvarpið því orðið að lögum. Eins og áður hefur verið frá skýrt urðu nokkrar deiflur um málið í neðri deild, en afigreiðsla þess gekk friðsamlega fyrir sig í efiri deifld. Bezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.