Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.03.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1971 3 Baltasar sýnir í Bogasalnum BALTASAR opnar málverka og síðasta ári. Þarna eru sýningu í Bogasal Þjóðminja- átta landslagsmálverk, 15 safnsins í dag. Á sýningunni, falla undir kaflann „Hestar sem Baltasar nefnir: „Þrí- og þjóðlíf" og loks sjö „fyrir- þætt málverkasýnimg um ís- sætur og portret". Þetta er land og íslendinga“, eru 30 önnur sýning Baltasars í málverk, öll máluð á þessu B/ogasalnum og stendur hún ,Á Reykjanesskaga' „Safnið rekið til byggða'1. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). í átta daga; opin frá klukkan 14 til 22. Flest málverkin á sýningunni eru til sölu. Fyrri sýning Baltasars í Bogasalnum var 1965, en síð- an hefur hann sýnt í London — í Alwin Gallery. Hann heí ur skreytt kirkjurnar í Flat- ey á Breiðafirði og Ólafsvöll- um á Skeiðum og kapelluna í Landakotsspítala. Baltasar, sem er spænskur að uppruna | — frá Katalóníu, er nú ís- ienzkur ríkisborgari, hefur búið hér á landi síðan 1963 I og segir í sýningarskrá: „Síð- | an 1963 hefur Baltasar auk , þess unnið við auglýsingar, bókaskreytingar, ieikmynda- gerð, blaðateikningar og i haldið áfram við frjálsa myndlist." Stjórnarfrumvarp: Hlutafélag um Sigló- verksmiðj una RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um stofnun hlutafélags til að reisa og reka niðursuðu- og niðurlagningarverksmiðju í Siglufirði. Er með frumvarp- inu stefnt að því að Sigló- verksmiðjan í Siglufirði fái traustari og sjálfstæðari starfsgrundvöll, en hingað til hefur hún þróazt í skjóli Síldarverksmiðja ríkisins. Laigt er tiil í frumvarpimu, að rlilkiBOtjóminni verðd heiimilað að leggja fram allt að 30 miMj- ónum króna sem hlutafé í félag- inu. Þá er rikisstjórninni heim- ilað að kaupa veriksmiðjuihiús áisamt lóðarréttindum, vélum oig áhöldum, sem nú eru notuð við rekistur Siigló-veriksmiðjunn- ar o,g leggja þessar eiigur fram, sem hlluta atf framiagi sánu. Þá er hieimild tiil þess að veita rfk- iisábyngð á láni eða lánum, að ifjiárhiæð 10 miilS.jónir króna tii uippbyiggimgar fiyrirtækisins. Geirt er ráð fyrir, að Sigiu- fjarðankaupsitað verði gefinn kastur á þátttöku d hlutafélag- inu með framlaigi sem svarar til ajm.k. 20% á móti framJögum rflkisins o-g annarra stotfnenda. 1 ifrv. er heimiild fyrir rilkið til þess að selja hiutabrétf sin. Stjórn Síildarverksmiðjanna skal emnast rekstur veriksmiðjunnar itáfl 1. septemiber í haust. Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Einnig S keðjan: nál—tónhöfuð—tónarmur—magnar'—hátalarar. P___________ STEREO HiFi International keðjan tryggir yður beztu gæði i hverjum hlekk. Úrvalið er meira en ySur grunar. LitiS inn og heyrið muninn. Öll tækin eru uppsett og tengd í verzlun okkar. HEIMILISTÆKI HAFNARSTRÆTI 3 SIM|: 20-4-55 STAKSTEiMAR Landhelgis- málið íslendingur-ísafold segir í for- ystugrein sl. langardag: „Óskert ur réttur íslendinga til hagnýt- ingar eigin landgrunns og auð- linda sjávar yfir því er tvimælæ laust eitt mesta hagsmunamál þ.ióðarinnar. Við hljótum því að gera allt sem linnt er til þess að öðlast þennan rétt í fram- kvæmd sem alíra fyrst. í því efni ber þess þó að gæta, að við íslendingar enim ekki einir í heiminum, sterkast fyrir mál- stað okkar er þvi að geta sótt þetta mál sem mest á þeim grund velli, sem samrýmist heildarhag okkar sjálfra og nágrannaþjóð- anna. f því sambandi er rétt að undirstrika atriði, sem sjaldani eða aldrei hefur borið á góma fraiti til þessa í iimræftum og skrifum tim landheigismálið. Staðreyndin er sú, að því fer viðs fjarri, að heildarhag okk- a.r Isiendinga og nágrannaþjóð- anna sé borgið með þeim hætti, sem nú or staðið að fiskveiðum og alþjóðlegnm viðskiptum tiitt fiskafurðir um norðanvert At- lantsliatf." Sókn á * Islandsmið Síðan segir Islendingnr-ísa- fold: „Nágrannaþjóðimar sækja á íshmdsmið með óeðlilegum og kostnaðarsömum hætiti. Þær greiða niður skip sín úr viðkorn- andi rikissjóðiim og styrkja fisk veiðar sínar á Islanclsmiðum með margvfslegu öðru mót-i. Hér er um feiknalegar f járhæðir að ræða, svo að enginn veit í ra.un og veru, hversu ntikið það kost- ar umræddar þjóðir að sækja þennan afla á íslandsmið. I'uli- yrða niá, að íslendingar geiti veitt og selt viðkomandi þjóð- um söniu fiskafurð á mildu lægra raunvemlegu verði en þær þurfa að greiða nteð þvi að sækja fiskinn sjáifar á þanii hátt sem nú tíðkast. Þess utan setja þessar sömu þjóðir veru- Iegar skorður við innflutningi fiskatfurða bæði með tolhim og innflutningskvótum, sem eru oft á tiðuni ntiklu óhagstæðari en á öðrum iðnvarningi, þannig að viðskiptahagsniunir íslendinga, sem hafa sérstaka aðstöðn til framleiðslu á ódýrnm sjátaraf- urðum em stórlega skertir mið- að við þær þjóðir, sem byggja útflutning sinn á almennum iðn- aðarvörum. Við eigum að vekja sem allra mesta atliygli á aJ- þjóða vettvan gi á þessum 6- frjálsu og óskynsamiegu við- skiptaháttum með fiskafurðir. Sú röksemd okkar í landhelgis- máiinu, sem nágrannaþjóðimar ættu einna erfiðast með að vé- fengja, er einmitt sú, að út- færsla landhelginnar sé nauð- vöm okkar Islendinga gegn þess um óhagkvæmu viðskiptaJiátt- um, sem skerða ekki einungis okkar liag, heldur og einnig ná- nágrannaþjóðanna. Þetta er þung röksemd, sem liagnýta þarf ásamt öðmm i landhelgis- málinn." ■< *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.