Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 31
Fostudagur 16. ðes. 1966 MORGU N BLAÐBÐ 31 — Malbikun Framhald af bls. 32. voru áættuð. Þessi umframfjár- Ihæð verður þó ekki allri varið Ifcil framkvæmda á árinu, heldur verður að færa bluta hennar á móti fasteignakaupum og hluta verður að færa yfir til næsta érs, þar sem frv. að fjárfhags- éætlun gerir rá'ð fyrir 30 miilj. Ikr. tekjum vegna gatnagerðar- gjalda, sem útilokað sýnist að ná á næsta ári með Iþeim lóða- úthlutunum, sem þá eru fyrir- Ihugaðar. Malbikun Samkvæmt framkvæmdaáætl- un yfirstandandi árs, er gert ráð ifyrir að maltoikaðar yrðu ákveðn ar götur, en eigi tókst að öllu leyti að halda fþelrri áætlun og ekiptir iþar mestu máli, að ekki itókst að malbika götur í Heima- íiverfinu og nokkrar götur í Holt tmum, en sumar síðastnefndu Igöturnar voru látnar sitja á hak- enum vegna væntanlegra hita- veituframkvæmda, en í stað þeirra var Háaleitisbrautin sunn- en Miklulbrautar mallbikuð. Samkvæmt framkvæmdaáætt- un frá því í marz 1996 var gert ráð fyrir því a*ð maltoikaðar göt- ur yrðu að meðaltali hvert ár- enna 1969—1969, að toáðum með- itöldum, 150.000 ferm., þó minna fyrri árin en því meira seinni Érin. Á yfirstandandi ári voru sam- tals malbikaðar 10.139 lengdar- metrar eða 129.512 ferm. Auk þess voru sett yfirlög á ýmsar götur, sem mallbikaðar voru áð- ur, samtals 29.300 ferm. >á var og mallbikað fýrir ýmsa aðila aðra en gatnagerðina, s.s. skól- ana, borgarsjúkrahús, Reykja- Víkurflugvöll, Seltjarnarnes- Ihrepp, Kópavog, Selfoss og Vega gerð ríkisins. Samtals 96.224 fer- metrar. Gangstéttir: Samkvæmt framkvæmdaáætt- wn frá þVí í marz sl. var gert ráð tfyrir, að 70.000 ferm. í gangstétt- lum yrðu frágengnir ár hvert á þeim 4 árum, sem áætlunin tók yfir, minna fyrri árin ag meira seinni árin. Á yfirstandandi ári náðist aðeins rúmlega helmingur þessa meðaltals, eða samtals 38.410 ferm. í marzáætluninni yar reiknað með kr. 290,00 kostn- , aði pr. ferrn., en kostnaður pr. I íerm. er talinn nú kr. 360,00. ! ■ Unnið er að endurnýjun á vinnuaðferðum og með bættum vélakosti ætti að vera hægt að auka afköstin við þessar fram- kvæmdir og lækka kastnað. Malargötur Samtals voru lagðir 10,8 km af malargötum. Voru það eink- — Rússar auka fl Framhald af bls. 1. ' Garbusov skýrði m.a. svo frá, að ætlunin væri að auka veru- lega viðskiptt Sovétrikjanna við erlend ríki, fyrst og fremst Jtommunistaríkin- en einnig Finn Jand, Frakkland, Ítalíu og Japan. Hann gerði að umtalsefni breyt Ingarnar, sem innleiddar hefðu verið í atvinnurekstri hinna ýmsu fyrirtækja I Sovétríkjun- wn — og kvað 673 fyrirtæki, sem tekið hefðu upp nýja kerf- ið — Liebermannkerfið — hafa aukið framleiðslu sína og þenslu um 200 milljónir rúblna umfram það sem ráð var fyrir gert í upp hafi. Umbætur þessar eru einkum Jólgnar í því, að einstök fyrir- tæki £á nú frjálsari hendur en éður um að ákveða hvað þau Bkuli framleiða, og hve mikið, hver gæði framleiðslunnar skuli vera og hvert verði verðlag vör- unnar. Hefur vöruvöndun auk- izt veru lega að undanförnu í Sovétríkjunum vegna þessara um bóta — og sagði Garbusov, að íetlunin væri að auka enn vöru- val, bæði að fjölbreytni og gæð- um. Samkvæmt hinum nýju fjár- lögum verður fjárfesting í léttum iðnaði aukin um 19% en í þunga iðnaði um 9.3 % um götur I nýjum hverfum svo og viðbót á þjóðvegum í þétt- býli. Þessi liður helst að sjálf- sögðu í hendur við byggingu nýrra hverfa, en á þessu ári hafa bætzt við nýjar götur v/bygginga við Grenimel og Reynimel, Eikju vog, Dragháls, Tunguháls og ennfremur Bæjarháls ásamt nýj- um götum í Fossvogi og Breið- holti. Eins og kunnugt er, fór fram mikil lóðaúthlutun á árinu, út- hlutað var fyrir 1272 íbúðir og Ihefur raunar enn ekki unnizt timi til að gera þær allar bygg- ingarihæfar, en það mun væntan- lega verða fyrir næsta sumar. Gerð holræsa og nýrra gatna í nýjum hverfum hefur í vax- andi mæli verið boðin út. Þann- ig hafa verið imnin á vegum einstakra verktaka, verk að upp- hæð kr. 73 millj., auk þess sem vinnuflokkar gatnamála- stjóra hafa unnið að þessum verkefnum. Gert er ráð fyrir, að á yfir- standandi ári verði lagðir 22.770 lengdarmetrar a£ holræsum á ár- inu og hefur aldrei áður verið lagt jafn mikið af holræsum á einu ári. Ástand um áramót Rétt er að gera sér grein fyrir ástandi í gatna- og holræsagerð um þessi áramót. Malargötur eru um þessi ára- mót 77,8 km að lengd, en af þessum malargötum eiga 17,6 km að leggjast niður sfcv. aðalskipu- lagi, þannig að malargötur,. sem eftir er að malbika verða 60,2 km um þessi áramót. Malbikaðar götur verða 107,8 km. að lengd, eða 64% af frambúðargötum. Til sam anburðar má geta þess, að 1962 voru malargötur 108 km og malbikaðar götur 58,0 km eða 41% af frambúðargötum miðað við sama ár. Holræsakerfið verður 210,3 km að lengd í árslok 1966 og þótt mikið hafi verið unnið á þeim vettvangi á yfirstandandi ári, er enn mörgum stórum verkefnum ólokið bæði vegna úthlutunar í nýjum íbúðarhverfum og frá- gangi nýrra iðnaðartoverfa, svo og vegna útrása. Af þessu má sjá, þegar á heild- ina er litið, að nýju hverfin hafa tekið til sín fjármagnið á kostn- að eldri hverfa og eru líkur til að svo verði áfram næsta ár. Áætlun 1967: Skal þá vikið að gatna- og toolræsagerðaáætlun næsta árs, þ.e. 1967, en á fundi sínum 6. des. sl. sbr. 41. lið fundargerðar heimilaði borgarráð gatnamála- stjóra tilteknar framkvæmdir- en sbv. þeirri heimild verður varið til nýrra gatna kr. 106.600.000,00 nýrra holræsa kr. 74.400.000,00 kr. 191.000.000,00 í krónutölum er um kr. 21 millj. hækkun á áætlunum (kr. 160 millj. — kr. 181 milij.) eða 13% hækkun og er það held-ur lægra en heildarhækbun milli áætlana. Hér bætisí við framlög til ýmisSa framkvæmda á þessu sviði, svo að hlutfallshækkun er í raun sambærileg. Þegar til álita kemur hvernig ráðstafa eigi þessu fjármagni, var það sjónarmið rikjandi í borgarráði, að átta sig á, hve milkill hluti þess þyrfti að fara í að gera lóðir tilbúnar fyrir nýj- ar íbúðir og iðnað. í ársbyrjun voru í smíðum skv. skýrslu byggingarfulltrúa 1408 íbúðir. Á árinu var úthlutað lóðum fyrir 1272 íbúðir og skv. áætlun byggingarfulltrúa verður væntanlega lokið við 800 ítoúðir á árinu. Má því gera ráð fyrir að 1800 íbúðir geti verið í smíð- um á næsta ári, án þess að nokk- ur ný, almenn úthlutun fari fram og er þá ekki reiknað með íbúðum, sem bygging verður haf- in á, á eignarlóðum. Þar sem ekki er gert ráð fyrir, að þörf sé fyrir meira en að fullgera 700 íbúðir á ári hverju í nýjum íbúðum, þá var talið rétt að takmarka gerð nýrra ítoúðarhverfa við vinnu við fjöl- býlishúsahverfi í Breiðholti, þar sem verða alls 22 stór fjölbýlis- hús, en þegar er búið að úthluta 6 til framkvæmdanefndar bygg- ingaráætlunar ríkisins, borgar og verkalýðsfélaga. Auk þeirra verða þá bygging- arhæfar lóðir fyrir 4—900 ibúðir á árinu. Ljóst er því, að um al- menna lóðarúthlutun að öðru leyti en á fjölbýlishúsalóðum verður ekki að ræða á næsta ári. Töluverð hreyfing er hins veg- ar á lóðaraðild á þeim svæðum, sem úthlutað var á þessu ári, svo að til endurúthlutunar kem- ur væntanlega á einbýlishúsum og raðhúsum, þótt ekki sé útlit fyrir að unnt sé að fullnægja eftirspurninni að þvi leyti. Þá var talið nauðsynlegt að vinna við iðnaðarhverfi í Ártúns höfða og Árbæ og við Eiðsgranda en í þessi iðnaðarhverfi er gert ráð fyrir að verja kr. 29 millj. á næsta ári. Útlhlutun hefur farið fram að verulegu leyti í þessum hverfum og má segja að eftirspurn eftir iðnaðarlóðum sé fullnægt með þessu átaki. Þá er rétt að geta þess, að skv. gatnagerðaráætlun næsta árs er sérstaklega gert ráð fyrir kr. 15 millj. í þjóðvegi í þéttbýli og er þar átt við vinnu við Miklu- braiut, Kleppsveg, Ettiðarveg og Kringlumýrarbraut. Teljast þess- ir þjóðvegir á þessu stigi til mal- argatna þótt gengið sé frá þeim þannig að þeir verði nú fullbúnir undir malbikun. Fjármagn til þessara gatna er hluti borgarinnar a£ bensín- skatti. Sé tekið tillit ttt fjármagns, sem í þessar framibvæmdir fara, þá eru eftir ttt fullnaðarfrágangs malbikunar- og gangstéttargerð- ar kr. 74.450.000,00 þar af kr. 21.7 millj. í gangstéttir og kr. 52.7 í malbikun. Malbikaðir verða því, skv. þeirri áætlun 11,5 km eða um 118.500 ferm. og gengið verður frá 20,2 km í gangstéttum sem eru að yfirborði 52.500 ferm. Þótt hér verði ekki rætt .um einstakar framikvæmdir í áætl- uninni, skal það tekið fram, að æskttegt hefði verið að geta tek- ið ýmsar eldri götur borgarinnar til malbikunar á næsta ári, og á ég þar sérstaklega við fleiri göt- ur í Smáíbúðahverfinu og svo götur í Sundunum, eins og t. d. Efstaisund. En hvað eldri götur við Sundin snertir, þá er óttast um, að endurnýja þurfi lagnir þar, vatn- og holræsi, og er ver- ið að ganga úr skugga um það, svo að eigi þurfi að rífa göturn- ar upp, eftir að maltorkun heifur farið fram. Holræsaframkvæmdir v e r ð a eftir sem áður mjög miklar eða um 23 km, þ.e.a.s. lagðir verða 23 km af holræsum. Rétt er, að við gerum okkur grein fyrir því, að bæði fram- kvæmdir við götur og gangstétt- ir eru lægri en gert er ráð fyrir skv. meðaltali hvers áranna fjög- urra í framkvæmdaáættuninni frá því í vor, og þar sem lengd malargatna í nýjum hverfum hef ur lengzt mjög á síðustu 2 ánum, þá gerum við ekki betur 1999— 1967 en að malbika heldur meira í lengdarmetrum en gaitnakerfið í heild lengist um, þannig að í árslok næsta árs verða úm 59,6 km í borgarlandinu ómalbikaðir. Af þessum 59,6 km eru 17,6 km í nýjum hverfum, þar sem lóðum hefur verið úthlutað á árurnun 1964—il966, þannig að 42,0 km verða eftir af malargötum, sem eru eldri en 3 ára. Verður því að leiggja áherzlu á aukna mal- bikun og gangstéttalögn á árun- um 1968^—70. Duil út of Rnuðunúpnm TOGARINN Hafliði tilkynnti i gær að tundurdufl væri á reki 15.5 sjómílur norður af vestri af Rauðunúpum. Skip frá Landhelgisgæzlunni var ekki fjarri og ætlaði að svip- ast um eftir duflinu. AkiÖ Lauga- veg sem mismsf Farið ekki á bilunum milli verzlana SÍÐUSTU dagamir fyrir jólin er ávallt mesti umferðartími ársins, og að venju hefur lög- reglan gert margvíslegar ráðstaf anir til þess að greiða sem mest fyrir umferðinni þennan tíma. Á fundi með fréttamönnum í gær, gerðu umferðayfirvöld grein fyrir helztu bráðabirgða- ráðstöfunum af þessum sökum í ár. Eru þær að mestu hinar sömu og undanfarin jól, nema hvað settur hefur verið ein- stefnuakstur í. Pósthússtræti til suðurs, og í Naustunum til Norðurs. Að vanda verður svo bifreiðaumferð algjörlega bönn- uð um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti á morgun frá kl. 20-23 og á Þorláksmessu frá kl. 20-24. Lögreglan vill vekja athygli ökumanna á þvi, að séu þeir staddir i austurhluta borgarinn- ar og ætla að aka í vesturhluta bæjarins eða í miðborgina, að þeir aki þá ekki niður Lauga- veginn, heldur fari Skúlagötuna eða Hringbraut, og t.d. verður umferðarstjórn á öllum þvergöt- um inn á Skúlagötuna til þess að greiða fyrir umferð þar. Ef um- ferðartafir myndast á Lauga- veginum mun lögreglan grípa ttt þess ráðs að takmarka um- Leiðrétting Á BLS. 10 í tolaðinu á miðviku- dag var getið um samnorræna sýningu ungra listamanna í Louisianasafninu í Kaupmanna- höfn, og sagt að tveir íslenzkir listamenn hafi atkið þátt i sýn- ingunni. Hið rétta er, að alls tóku fimm íslenzkir listamenn þátt í sýningu þessari, þeir Ein- ar Hákonarson, Þórður Ben. Sveinsson, Vilhjálmur Bergsson. Hreinn Friðfinnsson og Sigur- jón Jóhannsson. Nöfn hinna Iþriggja síðasttöldu féllu niður í fréttinni, og eru þeir toeðnir vel- virðingar á þvtL — Hifaveitan Framhald af bls2. í borgarlandinu, en jarðeðlisfræð ingar mæla eindregið með slík um borunum og viðbótarvatns- magn hér mundi verða afar mikilvægt fyrir frambúðarrekst ur Hitaveitunnar. Hins vegar verður að taka það fram, að hér er um algera áhættufjárfest ingu að ræða. Verið getur, að hún gefi ekkert í aðra hönd. Á næsta ári mundi verða varið til hennar 12 millj. kr., en til nýrra dreifikerfa í Fossvogi, Árbæ eða Breiðholti 25—30 m. kr., og þarf nánar um að fjalla niðurröðun framkvæmda í hinuffl einstöku hverfum. Ef ekki tekst að afla alls þess lánsfjár, sem gert er ráð fyrir í framkvæmdaáætlun, þá kemur mjög til álita, hvort rétt sé að gera ráð fyrir rsifmagnshitun í einhverjum hluta hinna nýju hverfa, einkum þar sem lögn dreifikerfis er dýrari en annars staðar. Athuganir á þessu sviði eru nú í gangi. í öðrU lagi kemur til greina að innheimta heim- æðagjöldin fyrirfram ttt þess að bæta að nokkru leyti upp láns- fjárskortinn. í þvi sambandi er rétt að benda á að heimæðagjöld in nema ekki nema 59% ttt jafn aðar af stofnkostnaði olíusérhit unar í húsum. Þegar á þetta er litið og um leið haft í huga að upphitunar kostnaður þeirra, sem Hitaveitu njóta, er á sama hátt til jafnað ar 66% á móti olíukostnaði, þá hljótum við markvisst að halda áfram stækkun Hitaveitunnar, um leið og áherzla er lögð á að bæta þjónustu hennar, svo að sem flestir Reykvíkingar njóii góðs af þessu þjóðþrifafyrir- tæki ferð um hann, en þó verð- ur það aðeins í neyðartilfellum. Lögreglan skorar á fólk að fara ekki á bifreiðum sínum milli verzlana í innkaupaferðum, heldur finna umferðastæði og leggja bifreiðirmi þar, en ganga , milli verzlana. Bendir lögreglan þeim, sem koma niður Skúla- götuna á bifreiðastæði við Sölf- hólsgötu, Hverfisgötu og Smiðju stig. Þeim, sem koma eftir Hring brautinni bendir lögreglan á bif- reiðastæði í Tjarnargötu, Vonar- stræti og Suðurgötu, og þeim sém koma akandi úr vestur hluta borgarinnar bendir lögreglan á bifreiðastæði við Garðastræti og Vesturgötu. Við þrjú þessara stæða starfa gæzlumenn, sem sjá um að bifreiðunum sé lagt skipulega í stæðin, en þar er bif reiðastaða takmörkuð við eina klukkustund. — Bilsfjóri Framhald af bls. 1. Regenstourg. Þekktist hann auð- veldlega af fjölda mynda, þar sem hann var að aka Hitler. Ásamt fjörutíu öðrum nazistum var hann fluttur um borð í stór- an herflutningabíl sem átti að færa þá í fangabúðimar við Ludwigsburg. Bremsurnar voru bttaðar og ökumaðurinn vttdi ekki hluta á mótmæli Kempkas. Og ferðin endaði þannig að bif- reiðin rakst með miklu afli á múrvegg. Margir fanganna lét- ust en Kempkas slapp með höfuð kúpubrot og hettahristing. Og nú vill hann sem sagt fá bætur fyr- ir. Rétturinn sem fjallar um málið taldi kröfuna alltof háa og Kempkas fékkst til að Jækka hana eitthvað, en ekki er vitað hve mikið. MAGNÚS ASMUNDSSON Ura- og skartgripaverzlun Ingólfsstræti 3 Sími 17884

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.