Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 32
8 DAGAR TIL JÓLA 8 DAGAR TIL JÓLA 289. tbl. — Föstudagur 16. desember 1966 Malbikaðar götur um áramót 64% af frambúðargötum Voru 41% 1962 Á BORGARSTJÓRNAR- FUNDI í gœr, gerði Geir Hall grímsson, borgarstjóri grein íyrir framkværadum í gatna- og holræsagerð á yfirstand- andi ári, ástandi í þeim mál- um og fyrirhuguðum fram- kvæmdum á næsta ári. í ræðu borgarstjóra kom fram, að malbikaðar götur um áramót verða 107,8 km að lengd eða 64% af frambúðar götum en 1962 voru mal- bikaðar götur 41% af fram- búðargötum. Borgarstjóri sagði að ljóst væri, að um almenna lóðaút- hlutun væri að öðru leyti en á fjölbýlishúsalóðum yrði ekki að ræða á næsta ári. Hér fara á eftir kaflar úr ræðu borgarstjóra, sem fjalla um gatna- og holræsagerð: Samlkivæim't áætlun um gatna- og (holræsagerð yfirstandandi árs ■var í fjárlhagsáætiun varið tik iNýrra igatna ....... Annarra framikvæmdia Ntýrra tLolræsa........ Millj.kr. .. 101 2 .. 57 1160 Ætla má, að á árinu verði vax- ið 'til ‘þessara framkvæmda sam- tals kr. 167 millj. eða kr. 7 miilj. miera en gert var ráð fyrir. Hér kemur á móti, að tekjur af gatnagerðargjiöldum verði heild um kr. 50 millj. á árinu í stað kr. 26 millj. samkv. áætlun eða kr. 24 millj. (hærri en þau Framhald á bls 31. ísing braut rafmagns staura og sleit línur á Snæfellsnesi og i Reykhólasveit TogarasÓlur í nóv. Meðalverð ið um 9.40 TOGARARNIR fóru 8 söluferðir til Þýzkalands í nóvembermán- uði. Seldu þeir 1173% tonin af fiski fyrir 11.022.370 kr. og er meðalverðið þvi 0.30 kr. Auk þessu seldu þeir 232 tonn af síld. Seldist 'hún fyrir 1.363.080 kr. og meðalverðið því 5.38 kr. Œ>á fóru togararnir 4 sölu- ferðir til Bretlands með 470.2 tonn, sem seldust fyrir 4.426.580 kr. og var meðalverðið kr. 9.42. f Ó'VEÐRJl sem gekk yfir vestan- vert landið í fyrrinótt, urðu bilanir á simalínum. Fékk Mlbd. upplýsingar um þetta hjá Guð- jóni Guðmundssyni. Trulfilun var á línunni frá ólafsvik í Grafames og olli straumleysi þar. Um miðjan dag í gær var það komið í lag, nema línan kringum Eyrarfjall. Á henni voru einhverjar bilanir og unnið að viðgerðum á þeim. Á Hellissandi urðu talsverðar skemmdir á línum, en heim- taugar og línur slitnuðu af ís- iingaiþunga. Var í gær unnið að viðgerðum á þvi lika. Œ>á varð rafmagnslaust og einnig símasambandslaust við Reykhóla. Brotnuðu 30 staurar vegna ísingar í Barmahlíðinni og var verið að kanna skemmdir í gær. Útvarpið þagnaði Rafmagn tór at Vatnsendahœð og Garðahreppi 1 gærkvöldi var bilun í jarð streng í Vífilsstaðalínu þannig að Vatnsendahæðin og Garða- hreppur urðu rafmagnslaus. Þar með fór rafmagnið af stöð út- varpsins á Vatnsendahæð og hættu útsendingar upp úr níu. Erfitt reyndist að finna bilun ina, sem var á jarðstreng lík- lega í Blesugróf og var verið að Tvö slys í hálk unni í gœr Annað á lýstu sebrabrautinni leita að henni er blaðið fór í prentun. Vatnsendastöð útvarpsins var þó tengd öðrum leiðum og fékk rafmagn fyrir tólf. Þá var einnig verið að tengja Garðahverfið eftir öðrum leiðum. En rafmagns veitumenn bjuggust við að erfið leikar yrðu með að fá rafmagn fyrir Blesugrófina og fleira eitthvað fram á nóttina, að því er Aðalsteinn Guðjónsen verk- fræðingur tjáði okkur um mið- nætti. En unnið var þá af full um krafti við að reyna að bæta úr þesum rafmagnsskorti. I GÆRMORGUN var ísing á götum Reykjavíkur, og hált. Urðu tvö umferðarslys af vöid- um hálkunnar. Annað var á Laugarásvegi. Leigubifreið var á leið suður götuna, Þegar komið er fram hjá sölubúðunum við Bundlaugarveginn er beygja á götunni til austurs. Þar kom á í móti honum Fiat bill og ók honum kona. Þegar hún kom á beygjuna rann bíllinn í hálk- unni yfir á hægri vegarbrún og lenti framendi Fiatbílsins á framhorni leigubilsins, sem hafði reynt að sveigja frá. Póstmonnadeil- on óbreytt PÓSTMANN A DBILAjN stendur við það sama. Skólafólk vinnur & kvöldin undir stjórn póst- meistara. Og eru póstmenn gramir yfir því Konan, Hulda Guðmundsdótt- ir í Drápulhlíð 22, kastaðist upp úr sætinu og fram úr rúðunni. Var hún flutt á Slysavarðstof- una. IBáðir bílarnir voru með góð- an dekkjaútbúnað, að því er lög- reglan segir, og bíll konunnar á negldum snjódekkjum að aft- an. Hitt slysið varð snemma 1 gær morgun, er ekið var á fullorðinn mann á bezt merktu gangbraut- inni í bænum, við Sundlaugarn- ar. Þarna er eina ljósmerkið, sem gefur til kynna gangbraut og bílstjórar sjá langt til, og á gang andi fólk því að vera þar einna öruggast. Voru tveir menn að að fara þarna yfir götuna. Maðurinn, sem ekið var á gerði litið úr meiðslum sánum og hélt áfram í sundlaugarnar, en fór þá að finna til og var flutt- ur á Slysavarðstofuna. Hann heitir Torfi Þórðarson í Löngu- hlíð 13 33 síldorskip með nfln VEIÐIVEÐUR var fram yfir miðnætti, en iþá fór veður versnandi og héldu skipin tU lands. Slæmt veður var fyrir austan í gær. Alls tUkynntu 33 skip um afla, alls 2640 lestir. Gamalt tré íellt Eitt allra fegursta tréð í undir rót. Við munum borginni var höggvið að rót- sakna trésins. Það boðaði okk um í gærdag. Þetta gamla tré ur jafnan komu vorsins, því sem að vísu var líklega ekki í skjóU hér í portinu vaknaði eldra en 30 ára, hefur verið það adla jafna snemma af vorboðinn í Landssímahúss- vetrardvalanum, þvi vorsól- portinu við Kirkjustræti en in er stundum heit hér. verður nú að víkja vegna stækkunar Landsímahússins. Grimm örlög þessa faUega Það höfðu komið fram óskir trés minna okkur í dag ó- um að bjarga trénu, sem var þyrmilega á forgengileik alls 4—5 mannhæðir að hæð en að Þess er lífsanda dregur, sagði dómi kunnugra ógerlegt verk. gamalkunnur landssímamaður AndUt var í hverjum glugga sem tók myndir af lokaþætti Landsímahússins í gærdag til 1 lífi gamla trésins. Ljósmynd að kveðja gamla tréð, — og ina af trénu, sem búið var að einn símritaranna sagði er höggva allar greinar af, er mennirnir höfðu sagað sveran það var feUt, tók Sv. Þormóðs bol trésins í sundur niður son. Mjöl unnið úr rækju skelhni á Bíldudal Eykttr nýtingu rækjunnar um 25°Jo BÍLDUDAL, 15. des. — Mat- vælaiðjan hér á staðnum ætlar um áramót að hefja vinnslu á rækjuskel og er að fá vélasam- stæðu, sem malar hana og þurrk ar. Bætir það mjög nýtingu á rækjunni. I fyrra var rækju- aflinn 200 tonn úr sjó og af því voru 160 tonn skel, sem fór aftur í hafið, en aðeins 40 tonn af fiski nýttust. En nýju vélarnar eiga að skila 25% nýtingu á rækjuskelinni. Er allt rækju- skeljamjölið selt fyrirfram Annaiímar h$á lög- reglunni framundan ÞAÐ verður mikið að gera hjá lögreglunni núna í jólaumferð- inni, en hún mun sem fyrr gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að skapa öruggari og greiðari umferð, jafnt fyrir gang andi sem akandi. Munu flestir lögreglumannanna vinna tvö- falda vinnu á þessu tímabili. í miðborginni og vesturbæ verða 40-50 lögreglumenn á á- kveðnum varðsvæðum, og í aust ari hluta borgarinnar verða milli 18-20 lögreglumenn á varð- svæðum, auk þess sem lögreglu- menn á bifihjólum og á bifreið- um munu fylgjast með umferð- inni í úthverfiunum. Á fundi með fréttamönnum 1 gær, söigðu forsvarsmenn lögregl unnar að það hefði sýnt sig á undanförmrm árum, að fæst slys hefðu jafnan orðið í umferðinni í desember, en þá leitaði lög- reglan mjöig samstarfs við al- menning til að leysa vandamál umferðarinnar. Þann samstarfs- vilja sýndu vegfarendur bezt með því að taka tillit til annara, meta rétt umferðaaðstæður og sýna kurteisi í umferðinni. norsku fyrirtæki. Nýja vélasamstæðan er væntan leg seinni hluta mánaðarins, sam kvæmt upplýsingum frá Gisla Teodorssyni. Á vélin að geta af kastað 3 tonnum af skel á 18 tímum. Og er stofrakostnaður áætlaður % millj. kr. Er reiknað með að hægt verði að byrja un» áramót. Búið er að selja skelja- mjölið fyrirtæki eireu í Noregi. Eklki hefur endanlega verið geng ið frá verði, en Gísli sagði að þeir væru ánægðir með það, og það muradi vera heldur hærra en á síldarmjöli. Rækjuafli Bíldudalsbáta var I aktober 70 tonn og 600 kg., en í nóvember 25 tonn og 500 kg. En þetta litla magn stafar af miklum ógæftum. Aflinn skipt- ist á 5 báta. Aflahæstur þess» tvo márauði er Jörundur Bjarna- son með 23 toran. Rækjan er bæði fryst og soðin niður og ÖU vinnsla seld fyrirfram. Verðið er ágætt. Nú stendur rækjutímimi til 1. maí og eragin veiðitakmörk- un, aðeiras miðað við tíma eo eklki magn. Matvælaiðjan sýður niður, grænmeti, blóðmör, lifrapylsu og þorskhrogn, auk raekjuvinnek. unnar. Eru niðurBoðni blómörinn og lifrapylsan uppseld. Græra- metissalan hefur verið sæmileg undanfarið og aukizt verulega síðustu mánuðiraa. — Haranes. +jí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.