Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLAÐID Fostudagur 16. des. 1966 BÍ LALEIGAN FERÐ SfAff 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SENDUM MAGNÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR21190. eftirlokun simi 40381 SÍM' 1-44-44 mrnim Só&ziéeug-eZ’ Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31100. LITLA bíloleigon Ingólfsstraeti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 3,00 ekinn kílómeter. Benzin innifalið í leigugjaldi BÍBALEIOAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BILALEIGA S/A CONSUL CORTINA Simi 10586. ^^—BiLALEIGAN Falur f ðt* Kr. 2,50 á ekinn km. 300 kr. daggjald I RAUDARÁRSTlG 31 SIMI 22 0 22'- Fjaðrir, fjaðrablóð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin KJÖBRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. VEGG, BORÐ, GÓLF OG LOFTLAMPAR frá hinum heimsþekktu hollenzku verksmiðjum RAAK AMSTERDAM. Br. Ormsson hf. Lágmúla 9. — Sími 38820. FaUegir vandaðir og nýtízkulegir LUDVIG STORR rikið að blanda sér í það þeg- au- bifreiðir stanga hver aðra í uonferð, eða aka á staur? Ég fæ ekki betur séð en að slíkt sé einkamál eigenda bifreið- anna og ef til vill tryggina- félaganna ef þau vilja þá vas- ast í slífcu), ef ríkið borgar ekki brúsann. Nú fer allt lög- reglu- og dómsapparatið í gang, þó smá rispa vérði á stuðara einhverrar bíiabeyglu, og hvað kostar það ríkið? Nú legg ég til að þér, kæri Velvakandi, hvíslir því að fjár málaráðherra, sem vissulega eyðir eklki fé um þarfir fram, að hann beiti sér fyrir því að spara útgjöld ríkissjóðs, með banni á greiðslu fyrir slífct og annað eins. Jafnframt mætti lögregla og dómsvald auka framlag sitt gegn raunveruleg- um afbrotum og glæpum, stór- glæpum af svindli, einnig á ríkissjóði. Það er hagsýsla sem segir sex. Með vinsemd og virðingu. Jóhann V. Sigurðsson". ir Bjarga því sem bjargað verður B.I. skrifar. „Ég vil þakka Þórunni Guð- mundsdóttur, fyfir grein henn- ar í Mbl. s.l. sunnudag. Það eru sannarlega orð í tíma töluð. Ekki má viðgangast að skyni- skroppinn lýður stórspilli ágæt ustu gróðurreitum landsins með sóðaskap og kæruleysi. Slík sár gróa oft seint eða aldrei. Hér verða vitibornir menn að koma til og bjarga því sem bjargað verður. Einnig vil ég taka undir með þeim Þórunni og Árna Waage að skógræktarmenn ættu að láta í friði gróður íslenzkrar náttúru, þar sem hann er sjálf- um sér nógur. En alla krafta þarf að sameina til að bjarga því landi sem er að blása upp og síðan að græða svartan sand inn. Þetta leggja ráðamenn land Ungur maður með með Verzlunarskólapróf óskar eftir aukavinnu nú þegar. Hef bílpróf. Tilboð merkt: „8104“ sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. Baðherbergisskápar Gefið nytsama jólagjöf! Laugavegi 15, Sími 1-33-33. ÍT íþróttir og útvarpið „Kæri Velvakandi! Á þriðjudag og miðvikudag léku Þjóðverjar hér tvo lands- leiki í handknattleik við ís- lendinga. Margar getgátur voru uppi um úrslit leikjanna og hvernig íslenzka liðinu tækist að ná saman eftir hrakfarirnar gegn þýzka liðinu Oppum. Hér, eins og sjálfsagt á mörgum öðr um stöðum, biðu menn í ofvæni við útvarpstækin etfir lýsingu á síðari leiknum, því að enginn var í vafa um, að honum yrði að minnsta kosti lýst. En öÚum til sárra vonbrigða, bráist út- varpið hiustendum sínum, sem oft áður, flutti þess í stað ein- hverja tónleika, sem fáir hafa sjálfsagt hlustað á. Hvernig er það? Er útvarpið ekki til þess að vera sem flest- um til skemmtunar og ánægju? Það hefur margsinnis sýnt sig, að íþróttalýsingar eru með langvinsælasta efni útvarpsins. Ef útvarpið telur íþróttavið- burð sem þennan ekki gott út- varpsefni, hvað er þá gott út- varpsefni, e.t.v. síendurteknir tónleikar eða lestur „dagskrár" næstu viku? Reiðir menntaskólanemar“. ★ Ilagsýsla Hafnfirðingur skrifar. „Kæri Velvakandi! Nýlega féfck ég fcvaðningu um að mæta hjá bæjarfógeta. Mér var eklki fcunnugt um hvað ég hefði brotið af mér, en labb aði af stað. Afbrotið reyndist vera vegna viðskipta minna við stöðumæli, en ég mun hafa trassað að leggja í hann 2 kr. Ég hef nýiega lesið í Mibl. og víðar um vinnuhagræðingu og hagsýslu. Fjármálaráðherra mun hafa sýnt þessu máli loís- verðan áhuga og munu margar þarfar umbætur í ríkisrekstrin um vera á næsta leiti frá þeim ágæta manni. Ég fór nú að ihuga hagsýslu dómsmálaráðuneytisins og 2 kr. afbrot mitt. Ég reyndi að gera mér grein fyrir hvað mál þetta myndi kosta ríkissjóð. Við slífca útreikninga þarf að taka með ýmsa kostnaðarliði sem hagsýslumenn nefna „over- head“, en það er álag á kaup manna vegrfa húsnæðis, hita, rafmagns, síma, pósts, bygg- inga, lífeyrissjóðs, einkennis- fatnaðar, bifreiða o.m.fl. Mínir útreikningar mættu vera betri, en leiðrétti þá þeir sem betur vita. Útkoman er þessi: Lögreglan við skráningu brotsins og útskrift kæru 10 mín. kr. 33,00 Afgreiðsla kæru á lög- reglustöð, 5 mín. — 17,00 Sending kvaðningar og skrásetning hjá bæjar- fógeta, 15 mín. — 75,00 Yfirheyrsla, bókun og rabb, 20 mín. — 100,00 Alls kr. 220,00 Vinnutap hins seka 1 klst. — 200,00 Samtals kr. 420,00 Hér verður því kostnaður rikissjóðs kr. 220,00, en þjóð- félagsins kr. 420,00, vegna nefnds 2 kr. afbrots. Þá dettur mér annað í hug í seima dúr: Hvern fjandann er nt heimilistæki sf. HAFNARSTRÆTI 3SIMI20455 SUNBEAM hrærivélarnar k o m n a r , ENNFREMUR: HAKKAVÉLAR I) £ SÍTRÓNUPRESSUR GRÆNMETIS- SKERAR BENDERAR GLERSKÁLAR — 0 — STÁLÞEYTARAR fyrir Sunbeam búnaðarins nú sérstaka áherzlu á og er ekki seinna vænna að landsmenn allir skilji þessa nauðsyn. B. I.“ ir Meira fuglafóður Lesandi skrifar: „Kæri Velvakandi! í Guðsbænum bindið endi á þetta vonlausa fuglafóðurskjaft æði í dálki yðar. Það eru nú til fleiri búðariholur í Reykja- vík en matvöruverzlanir. Und- arlegt hve fólk þekkir lítið inn réttingu borgarinnar. — Ég er svo aldeilis hissa. Ég þarf ekki lengra að fara en í næsta apó- tek eftir fóðrinu. Hef ég þriggja vetra reynslu í þessum efnum sem matmóðir níu dúfna, 56 snjótitlinga og skrýtinnar fuglategundar einnar, sem ég jkem ekki fyrir mig í svipinn, Og kornið í apótekunum er á- gætt. Hins vegar er kornið I þessum fáu matvöruverzlunum helv.-óæti, það sem af er. Við prófunina á því varð ég bæði að notast við hamar og meitil og fuglarnir sungu ekki. Hvað snertir betri kræsing- ar — nú eru að koma jól, má benda á girnilegar kornstangir í fuglaverzlunum á Barónsstíg og Klapparstíg og glás af lit- ríku fuglagrænmeti. Hvað við- víkur stráum til hreiðurgerðar stinga þau alls staðar upp koil inum við gangbrautir. Þau kosta ekki neitt. Aðeins að beygja sig eftir þeim og það er fjarska holl líkamshreyfing á vorin. Og að lokum, allur er varinn góður. Bezt er að henda öllu draslinu á húsþakið séu ekki einkagarður fyrir hendi. Guðrún Jacobsen." Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — H. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.