Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 29
Fostudagur 16. <Jes. 1666 MORGU NBLAÐIÐ 29 riHUtvarpiö Föstudagur 16. desember. 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádiegisútvarp Tónleikar. — 12.25 Fróttir. — Veðurfregnir — Tilkynningar — Tón)l«eÉkar. 14:40 Við, sem heima sitjum Hildur KaLman les soguna ,,Upp við fossa‘‘ eítir I>orgilis gjall- anda (24). 15:00 Miðdegisútvarp Fróttir. TiIkynnJngar. Létt lög: Edmundo Ros og hljómsveit hans leika suðræn lög. GUnter KaLlmann kórinn syng- ur lagasyrpu „í hallargarðin- um‘‘. StanLey Black og hljóm- srveit hans leika spænskar stemn ingar. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Íslen2ic lög og klassLsk tónlist: Puríður Pálsdóttir syngur þjóð- lög útsett af Jórunni Viðar. Kammerhl jómsveitin í Berlin leikur Forleik í ítölskum stíl eftir Mozart; Hans von Benda stj. Ingrid Haebler leikur Im- promptu op. 90 eftir Schubert. 16:40 Útvarpssaga harnanna: „Ingi og Edda íeysa vandann** efitir Þóri S. Guðbergsson. 17:00 Fréttir. M iðatf tantónleilkair a) Lög úr „Sígaunabarónimun**, óperettu eftir Johann Strauss, Karl Terkal, Erich Kunz, Hidde Guden oÆL. syngja. b) Þættir úr ballettinum „Pet- rúska‘‘ efitir Igor Stravinöky. Fíiharmoníusveitin í ísraed leik ur; Úprin Maazel stj. 17:40 Lestur úr nýjum barnabókum. 17:20 Þingfréttir — Tónlteikar. 16:00 Tilkynningar. Tónleikar. (16:20 Veðurfregnir). 16:56 Dagskrá kvöidsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 TiLkynningar 19:30 Framsóknarfllokkurinn 50 ára Formaður flokksins Eysteinn Jórusson alþm. flytur erindi. 20:00 Kvöldvaka a) Lestur fornrita: VöLsunga saga Andrés Björnsson les (8), b) Þjóðhættir og þjóðisögur HalLfreður Örn Eiríksson cand. mag. talar um draugasögur og aðrar dulrænar sögur. c) ,3útíð fer að hönduan ein“ Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfóttiks. d) KvæðaLestur Unndór Jónsson fer með nokkur kvæði eftir Sigurð Sveinbjörns- son á Akureyri. 21 Fréttir og veðunfregnir 21:30 V'íðsjá: Þáttur um rruenzi og menntir 21:45 Sónata í F-dúr fyrir fiðiu og píanó (K376) eftir Mozart. 22:00 „Jólatréð og hjónavígslan“, smá saga efitir Fjodor Dostojeksikj Margrét Jónsdóttir les söguna í þýðingu sinni. 22:25 KvöLdihljómleikar: Tvö tónverk eftir Luwig van Beethoven. Hljómsveitin Phii- harmonia í Lundúnum leikur; Niooiai Malko og Otto Kbemp- erer stjórna. a) Leonóru-forleikur nr. 3. b) Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93. 23:10 Fréttir íst-uttu máU. Dagskrárlok. Jólaóratoría Bachs í Lundúnum og Keykjavík. Á morgun, 17. desember gefst mönnum kostur á að hlusta á flutning „Jólaóratoríu" Johanns Sebastians Bachs, er fram fer í kirkju beilags Andréisar í Lundúnum og er endurvarpað af Ríkisútvarpinu. Flytjendux eru Heather Harper, sópran, Helen Watts alt, Peter Pears tenor, John Shirley-Quirk bcuyt on, Ambrósíukórinn og Enska Kammerhljómsveitin er stjórn- andi er tónskáldið Benjamín Britten. Jólaóratorían, er í raun réttri safn af sex kantötum, ætluðum til söngs um jóladagana þrjá, nýársdag og sunnudaginn næstan þar á eftir og á þrettánda dag jóla. Að þessu sinni verður að- eins fluttur hinn eiginlegi jóla- þáttur óratoríunnar, þ.e. þrjár fyrstu kantöturnar. Til þessara tónleika er efnt af brezka útvarpinu og hefjast þeir kl. 22:00 eftir íslenzkum tírna. SJÓNVARPID FÖSTUDAGUR 16. DES. Kl. 20:00 Úr borg og byggð Innlendur fréttaþáttur í myndum og máli. 20:20 íþróttir. 20:30 í brennidepli í þættinum verður fjallað um innlend málefni, sem eru ofarlega á baugi um þessar mundir. Stjóirnandi er Magn- ús Bjarnfreðsson, umsjónar- maður Haraldur J. Hamar. 21:00 Skemmtiþáttur Lucy Ball Pessi þáttur nefnist Lucy fer í listaskóla". Aðaihlutverkið leikur Luc- ille Ball. Xslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. 21:25 í pokahorninu Spurningaþáttur í umsjá Árna Johnsen. Stjórnandi Tage Ammendrup. 22:25 Dýrlingurinn .Þessi þáttur nefnist „Borg- arstjórinn góðgjarni“. Aðal- hlutverkið, Simon Templar, leikur Roger Moore. felenzkan texta gerði Berg- ur Guðnason. 23:15 Dagskrárlok. Þulur er Kristín Pétursdóttir. egypzki töframaðurinn Gally Gally skemmtir enn á ný í VÍKINGASALNUM ásamt hljómsveit Karls Lilliendahls og söngkonunni Hjördísi Geirsdóttur. Þeir sem ekki sáu GALLY GALLY í sumar mega ekki láta hjá líða að sjá hann og heyra nú, en hann skemmtir sér aðeins í nokkra daga á leið sinni um ísland. Borðpantanir í síma 22 3 21. VERIÐ VELKOMIN. — Opið til kl. L Nælongallar loðfóðraðir, nýjar gerðir HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona: Guðrún Fredriksen. Dansað til kl. 1. UðT€L MA SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar | skemmtir í kvöld DANSAD TIL KL. 11 Bordpantanir eftir klA í sima 20221 'oV> ioV>!ÓV>í-^',ÍV>'>ÍV>'UN>'>iV>'iV>MÍV>:,*iV>*>iV>'ÓV>^ Iðnnemadansleikur f SIGTÚNI f KVÖLD. PÓNIK O G EINAR SKEMMTA. Félag járniðnaðarnema. BÚÐIN - DÁTAR - BÚÐIN! ÞAÐ VERÐUR OFSAFJÖR Á ÞESSUM SÍÐASTA FÖSTUDAGSDANSLEIK DÁTA FYRIR JÓL. STANZLAUST FJÓR FRÁ KL. - 9 — 11,3 0. ALLIR í BÚÐINA í KVÖLD!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.