Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 1G. ðes. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 7 Og flengdi þá með vendi Og enn heldur keppninni um jólasveinamyndirnar áfram. Högni Halldórsson, Háagerði 75, 13 ára teiknar þessa skemihtilegu mynd af kellu, sem flengir þá með vendi. Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Baðsloppar aðeins kr. 460,00. Barna- náttföt kr. 69,00 og 70,00. Hof, Láuigavegi 4. Undirkjólar og náttkjólar, úr prjóna- silki og nylon. -— Tæki- færisverð. Hof, Laugav. 4. Sófaborð, innskotsborð — islenzk og dönsk. — Póstsenduim. — Húsgagna- verzlunin Búslóð Nóatúni. Sími 1-8520. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar þvottavélar. — Kæliskápar, frystikistur. Uppþvottavélar. Stapafell. Sími 1780. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Keflavík Slan.kbelti, buxnabelti, — sokkabandabelti fyrir telp ur. Brjóstahöld fyrir eldri og ynigri dömur. Elsa, Keflavík. VW rúgbrauð nýuppgerður VW-station, áng. 1962, með hliðarr-úð- um, til sölu. Upplýsingar í síma 92-1960. Til sölu Ódýrar og sterkar barna- og unglinga stretc'h-buxur. Einnig á drengi 2—6 árú. Fífulhvammsveg 13, Kópav. Sími 40496. Hafnarfjörður Gott herbergi eða lítil íbúð óskast. Uppl. í sáma 50416. Árnað heilla 85 ára er í dag Elínborg Jóns- öóttir, Framnesveg 65, Reykja- vík. Hún er ættuð frá Snæfells- nesi, en hefur lengst af búið í Hafnarfirði. Elínborg verður í dag stödd á heímili dóttur sinn- ar og tengdasonar, sem einnig búa á Framnesveg 65. G-ullbrúðkaup eiga í dag 16. desember Sigurrós Hansdóttir og Hjörtur Cyrusson, Nökkvavog 17, IReykjavík. I 10. nóv. voru gefia saman i Iijónaband i Landakirkju Vest- mannaeyjum af séra Jóhanni HHðar, ungfrú Hel-ga Viglunds- dóttir og Stefán Runólfsson. Heimili þeirra er að Skólaveg 8, Vestmannaeyjuim. Ljósmyrnda- Btofa Óskairs Vestmannaeyjum. Nýiega vore gefin saman i hjónaband ungfrú Ingibjörg M. Jóhannsdóttir, Sólheimum, See- mundarhlíð, Skagafirði og Sig- urður A. Skarphéðinsson, Fálka- götu 24. Heimili þeirra verður að Fálkagötu 24. (Ljósm.: Pétur Thomsen). Spakmœli dagsins Langdregin eftirvænting gerir hjartað sjúkt, en uppfyllt ósk er lífstré. FRÉTTIR Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðiö. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. JÓLAPOTTAR Hjálpræðis- hersins eru komnir á götuhornin. Látið sjóða í þeim! Styrkið líkn arstarfið! Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar hefur opnað skrifstofu í Alþýðuhúsinu á þriðjudögum frá 5-7, og fimmtudögum frá 8-10 síðdegis. Umsóknir óskast um Styrkveitingar. Vetrarhjálpin í Reykjavík er á Laufásveg 41. Opið frá 9-6 Vetrarhjálpin treystir á velvilja Reykvíkinga eins og endranæ*. Simi 10785. Reykavíkingar. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er að Njáls götu 3, opið 10-6 sími 14349. Mun ið bástaddar mæður og börnl Frá Geðverndarfélaginu. Gleðjið vini yðar erlendis með því að senda þeim hin smekk- legu frímerkjaspjöld Geðvernd- arfélagsins, sem jólakveðju. Með því styrkið þér einnig gott mál- efni. Spjöldin fást í verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Stof- unni, Hafnarstræti, RammagerS- inni og í Hótel Sögu. Hjálpræðisherinn: Úthlutun á fatnaði frá 15. til 23. des. frá kL 2 til 8 daglega. Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag ís- lands, Ingólfsstræti 16. Frá Hjúkrunarfélagi íslands: Jólatrésfagnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna í Lidó 30. des. kl. 3. Aðgöngumiðar fást í Þingholtsstræti 30, 16/12. og 17/12. frá 2-6. Vísukorn Guðbrandur Benediktsson frá Broddanesi í Strandasýslu flutti eftirfarandi vísu eftir Halldór Blöndal: I þingveizlu í fyrravetur. Jafnt þótt blandin bjóðist skál Broddi að vanda er glaður. Odrepandi íhaldssál er þó Strandamaður. Jólosveimu einn og nttn OG í dag kcmur Pottasleikir til byggða og sleikir út um. Þetta er mesti myndarkarl, þótt ekki sé hann sver utanum sig, en eiskar allar kyrnur og potta, framar öðrum mönnum. Lóð til sölu Byggingarlóð í Kópavogi fyrir einbýlishús eða tví- býlishús, er til söiu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkit: „Strax — 8180“. Til sölu Vauxhall Viva, árg. 1964. Bkinn aðeinis um 20 þús. km. Uppl. í síma 1H320 og eftir kl. 19,00 í síma 40382. Aligæs til sölu Sími 36029. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. — Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Volkswagen 1500 árg- ’63 í góðu standi, til sölu. — Skipti möguleg á ódýrari bái. Sími 92-2310. Hvítir glitsokkar Barnavettiingar, barnanátt föt, kvenundirfatnaður, — sængurfatnaður. Opið til kL 10 á mongun. Húll- saumastofan Svalbarð 3. Sími 51076. Stúdent með góða kunnáttu í s-tærð fræði, enskiu og Norður- landamálum, ósikar etftir aitrvinnu. Tilboð sendist MbL merkt: „Aukavinna — 8103“. Bólstra eldhússtóla, kolla, baikstóla og bekiki. Nota aðeins undirlímd plastáklæði. — Kem með sýniáhorn. Sótt v og sent. Sími 38996. Geymslupláss Viljum taka á leigu eða kaupa 100—300 ferm. kjall arageýmsluplásis í Reykja- vík. Tilboð óskast sent Mfol. mertkt: „Geyms lupláss — 8106“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Til sölu á jarðhæð í Norðurmýri. Sérinngangur. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, fullbúin með teppi á stofu, holi og stigagangL Svalir í vestur. 5 herb. ibúð á tveimur hæðum við Bragagötu. Nýstandsett. Laus nú þegar. Litil einbýlishús á góðum stað í Kópavogi, 3 herb., eldhús og bað, ásamt kjallara. Lóð 1266 ferm, Höfum kaupendur oð 2—6 herb. ítmðum og einbýlishúsum í Reykjavfk, Kópavogi og Hafnarfirði, með miklar útborganw. Skip og fasteigitir Austurstræti 19. Sítni 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.