Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. des. 1966 Vagoner árg. 1965 Willy’s station vagoner árg. 1965 með eigin talstöð vökvastýri, powerbremsum 4 cyl, topventlamótor. Gjörið svo vel .og skoðið bílinn. Til sýnis á staðnum. BIFREIÐASALAN, Borgartúni 1. Náttföt Náttkjólar jSX±XSl “SSk BEsWSSSSSm ■ 111 n —w—11 naiHe* * hmmimhs away* Lækjargötu 4, Miklatorgi, Listamannaskálanum. Lækjargötu 4, Miklatorgi,* JÓLABÖKIN TIL VINA ERLENDIS PASSÍUSÁLMAR Hallgrríms Péturssonar í enskri þýðingu Artíhur Gook, er kærkomin gjöf til vina og vandamanna erlendis. Útgefandi. / Fyrir dömur: peysur, pils, kjóSar, síðbuxur, núttkjólar og undirkjólur. Fyrir herra: peysur, nærföt, náttföt. Fyrir börn: peysur, nærföt, ndttföt. Atvinna óskast Reglusamur, ungur maður með ágæta verzlunar- skólamenntun óskar eftir vel launuðu starfi um áramót. Hefur unnið um eins árs skeið við verð- útreikninga og tollskýrslugerð. Tilboð merkt: „Duglegur — 8939“ sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. Allt fyrir börnin: LEIKFÖNG. BARNAFATNAÐUR. GJAFAVÖRUR JÓLAVÖRUR. VERZLUNIN HOLT, Skólavörðustíg 22. NauBungaruppboB Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, innheimtumanns ríkissjóðs, dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl., Hákons H. Kristjónssonar hdl., Sigurðar Sigurðssonar hrL og að ákvörðun skiptaréttar Kópavogs verða ýmsir lausafjármunir seldir á opinberu uppboði í dag, föstudaginn 16. des. 1966 eins og nánar greinir hér: I. Kl. 13,30 á bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi, að Digranesvegi 10, selt verður handhafa veðskulda- bréf, útgefið 27. 11. 1965 af Lárusi Árnasyni nú að eftirstöðvum kr. 93.738.80 handhafa veðskulda- bréf útgefið 18. 5. ’65 af Þóri Þorsteinssyni að upp- hæð kr. 50.000,-, ennfremur tvö skrifborð, 640 rofar 980 tenglar og ca. 700 rofadósir. 2. Kl. 15 við félagsheimili Kópavogs við Neðstu- tröð. Seldar verða bifreiðarnar Y-334, Y-691, Y-753, Y-827, R-7049, R-18006, R-14481 Chevrolet árg. 1956. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í KópavogL Baráttusaga stórbrotins fólks á öldinni ssm leiÓ, snilldarlega stráil Frá foreldrum mínum eftir Gísla Jónsson, alþingismann. Gísli Jónssön er þjóð- kunnur, sem stjórnmála- skörungur og baráttumað- ur á öllum sviðum at- vinnu-, heilbrigðis- og menningarmála. Hann er líka þjóðkunnur rithöf- undur, eins og bróðir hans, Guðmundur Kamban. í bók sinni „Frá foreldr- um mínum“ gerist Gísli stórtækur og snjall höf- undur. Lýsir það vel dreng skap Gísla og karlmennsku að skrna baráttusögu for- eldra sinna og þeirra samtíðarfólks, en ekki sína eigin merku sögu. „Frá foreldrum mínum“ er baráttusaga íslenzkrar alþýðu frá miðri síðustu öld og fram undir miðja þessa öld. — Jólabók eldri kynslóðarinnar. HeKgafellsbók Hafnfirðingar Allar bækurnar í Alfræðasafni A.B. eru á þrotum. Afborgunarskilmálar. — Sendum heim. ALMENNA BÓKAFÉLAGSUMBOÐIÐ Sími 51263.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.