Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur T6. des. 1966 Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Skni 17220. Ráðskona Ráðskona óskast strax. — Upplýsingar í síma 1541, V estmannaeyj uim. hár- og augnabrúnaliturinn í glerglösum er loksins kominn aftur. Hof, Lauga- vegi 4. Kínverskir handunnir dúkar. Verð kr. 198,00. Rya-púðar, mik ið úrval. Hof, Laugavegi 4 Blý Kaupum blý, aluminíum- kúlur og aðra málrna hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Ódýr og nytsöm jólagjöf Tátiljur í öllum stærðum frá nr. 24—42, mikið lita- úrval, verð frá 85 kr. til 95 kr. Skóvinnustofan Laugalæk. Jólatréssalan, Óðinsg. 2.1 Jólatré, grenigreinar. ódýr ar skreytingar. Opið fram á kvöld. Finnur Árnason, garðyrkj umaður. Sími 20078. Jólatrésvagninn Eskihlíð 6, — Miklatorgi. — Sendum heim. Málmar Allir málmar nema járn keyptir hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). — Símar 12806 og 398121. Keflavík Ódýr náttföt fyrir drengi og kartonenn. Verzlunin Hagafell, Keflav. Keflavík Telpna- og kvennáttföt í miiklu úrvali. Verzlunin Hagafell, Keflav. Keflavík Sokkabuxur, hvítar, rauð- ar, bláar. Stretch-buxur telpna í rnörgum litum, — mjög ódýrar. Verzlunin Hagafell, Keflav. Keflavík Leikföng í mikiu úrvali. Jólagjafir við allra hæfL Verzlunin Hagafell, Keflav. Brauðhúsið Laugavegi 126. Sími 24631. Smurt brauð, sniittur; — cooktail-snittur; brauðtert- ur. Lítill búðardiskur óskast til kaups strax. — Upplýsingar í síma 18448. \hrmr verkekonu eftir Eggert Laxdal Ég er bara verkakona, vinn hálfan daginn í verksmiðju, fæ lítil laun. Aðbúnaður á vinnustað er lélegur þótt verksmiðjan græði stór fé og forstjórinn og fjölskylda bans aki öll í einkabifreið og búi í stórum húsum sem verksmiðjan hefur keypt. Ég öfunda þau ekki, en vildi gjarnan fá stól að sitja á í kaffihléinu f staðinn fyrir kassa og lélegan bekk þar sem margir sitja og aka sér. Vildi gjaman að verksmiðjueigandinn sæi sér fært að veita okkur verksmiðjufólkinu kaffi f vinnutímanum og eitthvað með því svo að ég þurfi ekki ávallt að flytja með mér brúsa og brauð f bréfi. Vildi einnig að verksmiðjan væri hituð örlítið betur upp og að ekki sé slökkt á kyndingunni um helgar þvi að það tekur vikuna að hita upp hina gegnköldu veggi by g g ingarinnar eftir hitalausan laugardag og sunnudag. Ég hefi hara lit.il laun og þarf að greiða strætisvagnagjald fram og til baka milli heimilis míns og verksmiðjunnar ©n fargjöld með strætisvögnum eru orðin ærinn útgjaldaliður. Ég þarf að kaupa mér sérstök vinnuföt, vinnugaila, stígvél og fleira til þe&s að geta stundað vinnu mína. þarf einnig að greiða skatt útsvar og tekjuskatt auk alls konar annarra skatta og mér er gert að greiða þ«lm mun meira og legg meira á mig sem ég vinn meira tii þess að geta veitt mér eftthvað og loks þegar ég hefi sparað amávegis saman til þess að gera mér dagamun f tllbreytingarleysinu þá kemur armur stéttarfélagsins, sem ég hefi aldrei gengið í og vil ekki vera í og tekur helminginn ai launum mínum þá vikuna sjöhundruð krónur, þó vinn ég ekki nema hálfan daginn og er aðeins aukaxneðlimur. Þó styrkir það aldrei meðliml sína í verkföllum en kaupir f þess stað hús fyrir starfsemi sína bara til þess að geta haft hurð með skilti á, skrifborð og síma og stálskáp með spjaldskrá. til þess að geta fylgst með hverjir borga og hverjir muni vera meðlimir f flokknum sem styrkir stjórnina tU þess að geta gert þá að aðalmeðlimum og fengið þá tU þess að kjósa stjómina næst. Fyrir það verða þeir látnir sitja fyrir tU dvalar á væntanlegu sumardvalarheimili sem á að reisa með styrk frá ríkinu. Ég kem vist aldrei inn í þessa skrifstofu þvf að ég er bara aukameðlimur og hefi hvorki kosningarrétt né kjörgengi í félaginu en verð samt að fara í verkfaU með meðlimum þess og greiða félagsgjöld nauðug því að ég kæri mig ekkert um að vera félagsbundin þótt ég stundi einhver störf. Ég er húsmóðir, vinn hálfan daginn í verksmiðju tU þess að drýgja lítU laun heimiiisins. Stork- urinn sagði Jæja, þá er kaminn blotinn og sennilega verður forsjónin fyrri til en borgaryfirvöldin að hreinsa þessa manndkæðu hálku af gangstéttum borgarinnar. Fyrr má nú rota en dauðrota? sagði karlinn, og hvað ætli marg ur Reykvíkingurinn hafi ekki fengið skell á gangstéttunum þessa síðustu og verstu daga? Ég rétt kom við niður við Tjörn, þar sem einstaka góð- hjartaður Reykvíkingur var að gefa öndum, gæsum og álftum brauðbita, en eins og alkunna er, er aldrei of mikið af því. Sumir fuglarnir bókstaflega svelta af hreinu hirðuleysi. Fugl arnir halda tryggð við Tjörnina, þetta er þeirra heimili og griða- staður. Við, sem þessa borg byggjum, verðum því að sýna sóma ofckar 1 því, að gefa þeim reglulega. Hvað er ekki stór mörg brauðmyisnan, sem fellur til einskis gagns hvern dag á venjulegu heimili hér í borg? Hálkan hafði stækkað vökina við Tjarnarkrókinn svo, að hún teygði sig langleiðis út í Sverris- hólma. Fuglarnir fögnuðu meira frelsi, en einstaka önd settist á ísinn, beitti sundfitunum fyrir sig eins og snjóskíðum, rann spottakorn, en rétt eins og þær væru allar á snjódetokjum, stönzuðu þær í tíma, jafnvel ein og ein Rauðhöfðaönd, sem alla jafna kann bezt við sig við Mývatn, apaði þessar kúnstir eftir Stotoköndinni, sem er hér hagavön og kann til verka. Þrátt fyrir allt, sagði storkur- inn að lokum, finnst mér fugl- arnir á Tjörninni njóta eins í ríkara mæli, en mannfóikið, þeir búa við frelsi, ekki neitt lögregluríki, sem einhverjir refsi glaðir menn hér í bonginni hafa fundið upp til verndar einkennis- fatnaði, „kaskjetthúfu“, minni- máttarkennd og skorti á tillit- semi við samborgara. Mættum við öll frábiðja afckur slíkt rfki, sem hvergi þykir hsefa nema austan við tjald. Lögregluþjón- ar eru allajafna skilningsríkir, enda þjónar fólksins, en innan- um eru alltaf til menn, sam beita valdinu af ofríki, sérlund og skrýtilegheitum, einmitt, þegar borgararnir þurfa mest á hjálp þeirra að halda. En meira um það seinna. Ég er hinsvegar dag hvern, lof sé guði, svona sæmi- lega í góðu skapi, og nenni tæp- ast að elta ólar við einn og einn dóna, en samt sem áður svíður mér alltaf, þegar einhver er ó- rétti beittur, og það hef ég fyrir satt, af trúverðugum manni. FRÉTTIR HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Kökubazar verður í Betaniu. Laufásvegi 3. Laugardaginn þann 17. des. kl. 4. e.h. Góðar, ódýrar, heimabakaðar kökur. Ágóðinn rennur til kristniboðsins í Konso. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, heldur jólafund í Fríkirkjunni, mánudaginn 19. diesember kl. 8:30. Stjórnin. SYNDASELIR Áríðandi fundiur verður hald- inn í verzlun Gunnars Ásgeirs- ÞEGAR Kristur vort lif, opinberas-t, þá munuð þér og ásamt hotium opinberast I dýrð (KóJU 3,4). f dag er föstudagur 16. desember og er það 350. dagur ársins 1966. Eftir lifa 15 dagar. Árdegisháflæði kl. 8:04. Siðdegisháflæði ki. 20:26. Uppiýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 10. des. — 17. des. er í Langavegs Apóteki og Holts Apóteki. Ilelgarvarzla Iaugardag til mánudagsmorguns 3/12—5/12 er Ársæll Jónsson sími 50745 og 50245. Næturlæknir aðfaranótt 6. desember er Eiríkur Björnsson sími 50245. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 17. des. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Keflavík 9/12. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 10/12. — 11/12. Guðjón Klemens son sími 1567 12/12. — 13/12. Kjartan Ólafsson sími 1700, 14/12. — 15/12. Arnbjöm Ólafs- son sími 1840. Framvegis verður tekið á móti þelm er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá ki. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJ». Sérstök athygU skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasíml Ráfmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætui- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sámis 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000. I.O.O.F. 1 = 14812168)4 = .IV. □ Mimir/Gimli 596612186 — Jólaf. g] HELGAFEI.L 596612167 IV/V. 2. sonar næstkomandi sunnudag kl. 3. e.h. Fjölmennið stundvís- lega — Stjórnin. Meistarafélag húsasmiða. Jóla- trésskemmtun félagsins fyrir börn verður að Hótel Borg þann 29. desember kl. 3 siðdegis. Kristileg samkoma verður I samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið 18. des. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Öll börn hjartanlega velkomin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Jólafundur að Hlégarði föstudag- inn 16. desember kl. 9 Sýni- toennsla. Aðalbjörg Hótonsteins- dóttir húsmæðrakennari talar um ýmsan jólamat og sýnir jóla- skreytingar. Mætið vel og stund- víslega. Stjórnin. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna fé- lagsmanna verður greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka daga nema laugardaga. Jólakort Blindrafélagsins eru afgreidd alla daga, frá morgnl til kvölds í Blindraheimilinu Hamrahlíð 17. Upplýsingar í síma 37670 og 38181. LÆKNAR FJARVERANDI Einar Helgason fjv. til 4. j'anúar. sá NÆST bezti Jón Guðmundsson á ÆgLsíðu var eitt sinn í erfiðisdrykkju eftir aldraða sæmdarkonu. Setzt var að borðum að jarðarförinni lokinnL og sat Jón hið næsta prestshjónunum. „Mikið þótti mér léleg hjá þér húskveðjan“, sagði Jón við prestinn. Presturinn, sem var stilltur maður, glotti og svaraði því engu. „Já,“ heldur Jón áfram, „hún var meira að segja lélegri, en ég hafði búizt við.“ Þá reiddist kona prests, tekur svari manns síns og segir með þjósti: „Og heldurðu nú, að >ú hefðir getað haldið betri húskveðju Jón?“ „Ekki eftir þig“, svaraði Jón henni. Stálu fangar af Litla- Hrauni peiúngaskápnum? ji Ja. við eium aideilis búnir ad mubla upp verelsið, maðurlll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.