Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.12.1966, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐJÐ Föstudagur 16. des. 1966 „Nú er hún Gunna á nýjum kjdl “ „Pabbi segir, pabbi segir bráðum koma dýrðleg jói mamma segir mamma segir þá fær Sigga nýjan kjól Komið við í 8 ára bekk Breiðagerðisskóla Hæ hæ ég hlakka til að borða sætu lummurnar bjart ijós og kertaspil.“ Og svo kann barnið ekki meira í þeirri visunni. J»ó er það bót á máli, að það kann lika Jólasveinar einn og átta, Nú er hún Gunna á nýjum skónum, Bjart er yfir Betle- hem og Ástarfaðir himinhæða. Það er alis ekki svo lítið að kunna öll þessi erindi fyrir Pétur jólin þegar maður er aðeins átta ára gamalL Milton sagði að barnið væri faðir mannsins. Sannleikur þessa öfugmælis opinberaðist mór í gær, þegar ég fór ásamt ljósmyndara á Breiðagerðis- skóla og var þar viðstaddur þegar hópur átta ára harna nndir leiðsögn Marinós Stef- ánssonar söng jólalögin í kyrr látri stofunni með dregið fyr- ir gluggana en kertin log- andi á borðum hvers og eins; titrandi látil ljós og glampi ! augum saklausra, fallegra barna, skær, kannske eilitill hjáróma söngur um dýrð drottins, dýrð jólanna, sung- inn úr grönnum hálsum af barnalegri einlægni — allt þetta opinberaðist mér og ég vissi að barnið faðir minn hafði gefið mér einlægni, og kannske glampa á augum; ég óskaði þess aðeins að hafa svolítið meira á arf, að halda því óspilltu. Þessi átta ára börn í Breiða- gerðisskólanum eru svo ein- læg, að þau þurfa ekki að vera feimin. — Trúir þú á jólasveina, Pétur Guðmundsson? — Nei (hratt, ákveðið). — Af hverju ekki? — Af því að þeir eru ekkl tU (viss, rökfastur. Bjáni er þessi maður að spyrja að þessu). — Hvað langar þig í jóla- Brosleit hlómarós ffjöf? — Veit ekki (tvírætt bros — kannske kemur þér það ekkert við). Brynja Bjarnadóttir trúir ekki á jólasveina heldur. — Trúir þú á Grýlu. — Nehei (tvöföld áherzla. Og til að fyrirbyggja frekari heimskulegar spurningar) — Og ekki heldur á tröllin f f jöllunum. — Hvað langar þig að fá í jólagjöf? — Svo margt (dreymin, hugsandi). — Til dæmis hvað? — Skauta (þögn) Ætti ég að segja það?) og .— og skíði. — Ertu flínk á skauta? — Svolítið fiínk (og ttt staöfestingar:) að minnsta kosti kann ég alveg á hjóia- skauta. — Áttu kannske hjóla- skauta? — Neeei (dregur seiminn, kemur svo með bragarbótinar) en frænka min á þá. — Hvað heitir frænka þín? — Hún heitir Anna Berg- lind Þorsteinsdóttir. Ólöf Guðmundsdóttir hlakk ar mikið til jólanna. — Hvað langar þig i fyrir jólin, ólöf? — Ég veit það ekki (hik- andi) mig langar á svo margt. — Trúir þú á jólasveina? — Nei (ekki svo viss). — Af hverju ekki? — Af því bara (hið sígilda svar). Kristín Hallórsdóttir vill fá saumavél í jólagjöf. — Hver ætlar að gefa þér saumavél? — Mamma (aðeins börn geta sagt grundvallarspeki mannfélagsins í einu orði. Það orð er: mamma). — Hvað ætlarðu að gera við saumavélina? — Ég ætia að sauma á dúkkuna mina (hreykin. Mamma á mig, ég á dúkku). — Trúir þú á jólasveina? — Nei (hlæjandi) þeir eru bara platmenn? — Platmenn? Nei, ekki platmenn, heldur bara venjulegir menn, sem leika jólasveina. — Og þeir eiga ekki heima á f jöllunum? — Nei (hugsandi). Þeir eiga bara heima heima hjá sér. Erla Vilhjálmsdóttir verður 9 ára 9. marz, 1957. — Hvað langar þig í fyrir jólin? — Mig langar að fá skauta og skíði (Erla veit hvað hún vill. Þar að auki veit hún, að rétt er að segja mig langar í stað mér langar). — Ætlar þú að verða íþróttamanneskja? — Já (hlæjandi. Ég hlýt að vera eitthvað skrýtinn). — Finnst þér gaman að íþróttum? — Já, já (þó er betra að slá varnaglana) en þó ekki sérlega. Börnin skiptast á jólakort- nm. í einu horni kennslu- stofunnar eru jólapakkar. — Þeim verður tíðlitið þanggð. Ég geng út úr stofunni og segi Gleðileg jól! Gleðileg jól glymur við úr stofunni. Strax á eftir er spurt: — Ertu prófessor? — Nei, ég er ekki prófessor. Ég er blaðamaður. Gleðileg jói. Og ég loka dyrunum var- lega á milli mín og þessara bama og einlægni þeirra. Sakleysi feðra minna hefur orðið mér eins og Tómasi ást- in. Hún segir: „ég er dularfulia Mómið í draumi hins unga manns og ég dey, ef hann vaknar." Brandiur. Hiakkar til jólanna. k J — Borgarstjóri Framhald af bls. 1. |>ótt æskilegra hefði verið, aö Biik áætlun hefði verið niú og væri framvegis liögð fram við fyrri umræðu fjárlhagsáætlunar, Kann ég hagfræðideildinni og Sigfinni Sigurðssyni hagfræð- ingi, sem veg og vanda hefur baft ai þessari framkvæmda- éætkm, beatu þakkir. Hins vegar hefur ekki unniat fimi tiá að gera rekstraráætlanir ifyrir borgarsjóð og fyrirtæki bane til lengtrl táma, eins og fram var tekið, að séefnt mundi að, og verður það verk að 'bíða betri fima og aukinna starfekrafta. Það Jággur í augum upipi, að á- setlaaagerð sem þessi getur aldrei verið tæmandi, en er engu *ð sáður nauðsynieg viðmiðun, lþ©ga.r borgarráð og borgarstjór-u taka ákvarðanir um einetaka framkvæmdaiþaetti. Á yfwiiti um fjármunamyndu'n ReykjaVík udborgar 1960—1966 kemur fram (á bis. T), að magn- breyting fjárm unamyndunar hef nr verið um 115% aukning frá ár-iau 1961 til ársins 1966, en kekkar um 6.8% á yfirstandandi ári miðað við 1965, þótt fram- kvæmdir í krónutölu hækki úr 525.7 m. kr. árið 1965 í 561 d ul kc. árið 1966. Bf litið er á yfirlit um frarn- kvæmdaáætl'uin Reykjavík urborg ar 196T—1970 kemur fram, að heildarframkvæmdir borgar- sjóðs og borgarfyrirtækja nema 623 m. br. á næsta ári og er um 62 m. kr. aukningu að reeða 1 kxónutoiu frá fyrra ári, sem svarar ttt 2.2% magnaukningar firamkvæmda miUi are, þegar báið er að taka tillit til verð- iagsbreytinga. Á næstu 4 árum verður berld- anfjárfestingin í framkvæmdum stov. áætl'Uninni 2.460 m. kr., en var á »1. 4 árum 2.314 m. kr„ hvort tveggja á sama verðlagi áraloka 1966. Verður þá tæplega 6% aukning á 4 árum eða tæp- lega 1.5% árleg a-ukning franv- kvæmda. LOóst er, að aukningin hiýtur að verða meiri á næstu 4 árum, eo hér er gert ráð fyrir, þótit firamkvæmdaaukning fyrra 4 ára tínaaJbiisins 1960—1966 haft verið geysimikil og lótti því á seinna f oaimk væ md a tímabiiin u 1967— 1060. Þegar tillit er tekið til stoakkunar borgnrinnar og ót- þenalu og ýmis konar þarfa borg- adbúa, verður að gera róð fy-rir fjánfiestinigu í firamkvæmduin á næstu 4 árum, sem ekki er getið í áætluninni. Bn þó fer bæði um þá f járfestingu og aðra svo sem efnahagur og a'ðstæður borgar- búa sem skattgreiðenda segja fyrir um og fyrirgreiðsla Lána- stofnana innanlands og utan ieyfa. Reynt Ihefur verið að takmarka framkvæmdir á næsta ári ttt þess að unnt verði að halda út- svarsupiphæð niðri og leggja op- inber gjöld til borgarsjóðs á sam- kvæimt sömu reglum og á yfir- standandi ári. Jafnframt er Iþessi áætlun um framkvæmdir næsta árs burudin þeim fyrirvara, sem getið var wi við L umræðu fjáPhagsáætt- unar. Nauðsynlegt kann að vera að draga úr áætluðum frannktvæmd- IUB. 1l Bf framtöl gjaldenda leiða 1 ljós, að áætluðum tekjuna borgarsjóðs verði ekki náð með óbreyttum álagningar- ceglum að frádreginni ekabt- vísrtölu. 2. Bf skuldbindingar falla á borg arsjóð til greiðsiu, sem ekká er gert ráð fyrir í fjárhags- áæbluninni, eins og t.d. skutd- ir B.ÚjR., og tekjur myndast ekki umfram áætlun til aS standa undir sJiíkum greiðsá- um. 3, Bf liánsif járöfflun bregst eðu greiðaluf járaðstaða borgaa- ajóðs krefet þess, að einstök- um framkvæmdum aé seinle- að, þar sem metra ea hel na- mgur tekna borgarajóðs mo- twiitttút 3 siðuetu mánuðt áwi ÍQMU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.